Rústuðu Jets í nótt og sáu síðan sjálfir um sjónvarpsviðtalið eftir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2019 10:30 Mark Ingram bauð upp á hvert slanguryrðið á fætur öðru í viðtali sínu við Lamar Jackson eftir leikinn. Skjámynd/FoxSports Baltimore Ravens liðið hélt áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni í NFL-deildinni í nótt og liðið tryggði sigur í Norðurriðli Ameríkudeildarinnar með stórsigri á New York Jets. Það lá líka vel á stjörnum Hrafnanna í leikslok. Baltimore Ravens vann leikinn 42-21 og hefur þar með unnið tíu leiki í röð og 12 af 14 leikjum tímabilsins. Liðið vantar einn sigur í viðbót og þá væri liðið með heimavallarréttinn fram í Super Bowl, komist liðið alla leið. Lamar breaks the single-season rushing record by a QB.@Ravens win the AFC North for the 2nd consecutive year.@Lj_era8 & @markingram21 joined the #TNF postgame set on @nflnetwork! pic.twitter.com/E6RPo4x8Ao— NFL (@NFL) December 13, 2019 Leikstjórnandinn Lamar Jackson steig eitt risaskrefi í viðbót nær því að vera kosinn mikilvægasti leikmaður NFL-deildarinnar með því að eiga fimm snertimarkssendingar í leiknum og bæta einnig metið yfir flesta hlaupajarda hjá leikstjórnanda á einu tímabili. Lamar Jackson bætti met átrúnaðargoðsins síns Michael Vick en Lamar er kominn með 1189 hlaupajarda á leiktíðinni. Met Vick var 1039 jardar. Lamar hefur einnig sent 33 snertimarkssendingar á félaga sína sem er það mesta í deildinni í vetur. Touchdown, @SethTRoberts! #RavensFlock@Lj_era8 has 13 completions. Four of them are touchdown passes to four different receivers! : #NYJvsBAL on @NFLNetwork | @NFLonFOX | @PrimeVideo How to watch: https://t.co/I6INVckndXpic.twitter.com/kbuu6En8sA— NFL (@NFL) December 13, 2019 Hlauparinn Mark Ingram átti einnig flottan dag og skoraði tvö af snertimörkum Ravens liðsins en alls skoruðu fimm mismunandi leikmenn Baltimore Ravens snertimörk eftir sendingar frá Lamar Jackson. Þeir Lamar Jackson og Mark Ingram voru teknir í sjónvarpsviðtal eftir leikinn og það breyttist seinna í það að sjónvarpskonan Erin Andrews steig til hliðar og Mark Ingram tók viðtalið sjálfur við Lamar. Það má sjá það hér fyrir neðan. Það má enginn missa af endinum á viðtalinu eða þegar Mark Ingram sendir boltann aftur niður upp í myndverið. The @Ravens are SO fun and this postgame interview proves it pic.twitter.com/WSlf7yECAL— Yahoo Sports (@YahooSports) December 13, 2019 NFL Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Sjá meira
Baltimore Ravens liðið hélt áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni í NFL-deildinni í nótt og liðið tryggði sigur í Norðurriðli Ameríkudeildarinnar með stórsigri á New York Jets. Það lá líka vel á stjörnum Hrafnanna í leikslok. Baltimore Ravens vann leikinn 42-21 og hefur þar með unnið tíu leiki í röð og 12 af 14 leikjum tímabilsins. Liðið vantar einn sigur í viðbót og þá væri liðið með heimavallarréttinn fram í Super Bowl, komist liðið alla leið. Lamar breaks the single-season rushing record by a QB.@Ravens win the AFC North for the 2nd consecutive year.@Lj_era8 & @markingram21 joined the #TNF postgame set on @nflnetwork! pic.twitter.com/E6RPo4x8Ao— NFL (@NFL) December 13, 2019 Leikstjórnandinn Lamar Jackson steig eitt risaskrefi í viðbót nær því að vera kosinn mikilvægasti leikmaður NFL-deildarinnar með því að eiga fimm snertimarkssendingar í leiknum og bæta einnig metið yfir flesta hlaupajarda hjá leikstjórnanda á einu tímabili. Lamar Jackson bætti met átrúnaðargoðsins síns Michael Vick en Lamar er kominn með 1189 hlaupajarda á leiktíðinni. Met Vick var 1039 jardar. Lamar hefur einnig sent 33 snertimarkssendingar á félaga sína sem er það mesta í deildinni í vetur. Touchdown, @SethTRoberts! #RavensFlock@Lj_era8 has 13 completions. Four of them are touchdown passes to four different receivers! : #NYJvsBAL on @NFLNetwork | @NFLonFOX | @PrimeVideo How to watch: https://t.co/I6INVckndXpic.twitter.com/kbuu6En8sA— NFL (@NFL) December 13, 2019 Hlauparinn Mark Ingram átti einnig flottan dag og skoraði tvö af snertimörkum Ravens liðsins en alls skoruðu fimm mismunandi leikmenn Baltimore Ravens snertimörk eftir sendingar frá Lamar Jackson. Þeir Lamar Jackson og Mark Ingram voru teknir í sjónvarpsviðtal eftir leikinn og það breyttist seinna í það að sjónvarpskonan Erin Andrews steig til hliðar og Mark Ingram tók viðtalið sjálfur við Lamar. Það má sjá það hér fyrir neðan. Það má enginn missa af endinum á viðtalinu eða þegar Mark Ingram sendir boltann aftur niður upp í myndverið. The @Ravens are SO fun and this postgame interview proves it pic.twitter.com/WSlf7yECAL— Yahoo Sports (@YahooSports) December 13, 2019
NFL Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Sjá meira