Ómótstæðilegt jólatriffli að hætti Hrefnu Sætran Stefán Árni Pálsson skrifar 12. desember 2019 20:00 Hrefna kann heldur betur að matreiða eftirréttina. Stjörnukokkurinn Hrefna Sætran deilir jólaeftirrétti með fylgjendum sínum á Facebook en um er að ræða piparköku, karamellu brownie og hvítsúkkulaðiostaköku triffli. Hrefna gaf Vísi leyfi fyrir birtingu á uppskriftinni sem sjá hér að neðan:Hvítsúkkulaðiostakakan 680 g rjómaostur 75 g sykur 150 g hvítt súkkulaði 320 ml rjómiAðferð: Bræðið hvíta súkkulaðið. Þeytið rjómaostinn og sykurinn saman. Hellið hvíta súkkulaðinu saman við. Blandið svo varlega saman hvítsúkkulaðiblöndunni og þeytta rjómanum. Passið að hafa allt hráefnið vel kalt og geymið í kæli þangað til þið setjið trifleið svo saman.Karamellu brownie 250 g smjör, mjúkt 250 g sykur 4 stk egg 65 g kakó 175 g hveiti 3 pakkar Rolo nammi, skerið hverja karamellu í tvenntAðferð: Þeytið smjör og sykur mjög vel saman í hrærivél. Bætið eggjunum, einu í einu, út í og blandið vel saman. Bætið svo kakóinu og hveitinu saman við og loks rolo-inu eða þeirri karamellu sem þið kjósið (Dumley er líka fínt). Bakið við 170°c í 25 mínútur. Kælið kökuna.Annað sem þarf í trifflið er: Karamellusósa Piparkökur Fullt af berjumAðferð: Brjótið nokkrar piparkökur og setjið í botninn á skálinni sem þið viljið bera þetta fram í. Setjið svo helminginn af hvítsúkkulaðiostakökunni þar ofan á og sléttið vel úr. Setjið svo helling af berjum þar ofan á og karamellusósu. Raðið piparkökum í kanntinn á skálinni. Skerið brownie kökuna í bita og raðið þeim ofan á berin. Setjið svo aftur ber þar ofan á. Hvítsúkkulaðostakakan fer svo þar ofan á og það er efsta lagið. Skreytið svo með piparkökum, brownie bitum, Rolo og berjum. Það er gott að gera trifle-ið fyrr um daginn og leyfa því að linast dáltið upp en skreyta bara rétt áður en þið berið þetta fram. Jól Kökur og tertur Matur Ostakökur Triffli Uppskriftir Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Stjörnukokkurinn Hrefna Sætran deilir jólaeftirrétti með fylgjendum sínum á Facebook en um er að ræða piparköku, karamellu brownie og hvítsúkkulaðiostaköku triffli. Hrefna gaf Vísi leyfi fyrir birtingu á uppskriftinni sem sjá hér að neðan:Hvítsúkkulaðiostakakan 680 g rjómaostur 75 g sykur 150 g hvítt súkkulaði 320 ml rjómiAðferð: Bræðið hvíta súkkulaðið. Þeytið rjómaostinn og sykurinn saman. Hellið hvíta súkkulaðinu saman við. Blandið svo varlega saman hvítsúkkulaðiblöndunni og þeytta rjómanum. Passið að hafa allt hráefnið vel kalt og geymið í kæli þangað til þið setjið trifleið svo saman.Karamellu brownie 250 g smjör, mjúkt 250 g sykur 4 stk egg 65 g kakó 175 g hveiti 3 pakkar Rolo nammi, skerið hverja karamellu í tvenntAðferð: Þeytið smjör og sykur mjög vel saman í hrærivél. Bætið eggjunum, einu í einu, út í og blandið vel saman. Bætið svo kakóinu og hveitinu saman við og loks rolo-inu eða þeirri karamellu sem þið kjósið (Dumley er líka fínt). Bakið við 170°c í 25 mínútur. Kælið kökuna.Annað sem þarf í trifflið er: Karamellusósa Piparkökur Fullt af berjumAðferð: Brjótið nokkrar piparkökur og setjið í botninn á skálinni sem þið viljið bera þetta fram í. Setjið svo helminginn af hvítsúkkulaðiostakökunni þar ofan á og sléttið vel úr. Setjið svo helling af berjum þar ofan á og karamellusósu. Raðið piparkökum í kanntinn á skálinni. Skerið brownie kökuna í bita og raðið þeim ofan á berin. Setjið svo aftur ber þar ofan á. Hvítsúkkulaðostakakan fer svo þar ofan á og það er efsta lagið. Skreytið svo með piparkökum, brownie bitum, Rolo og berjum. Það er gott að gera trifle-ið fyrr um daginn og leyfa því að linast dáltið upp en skreyta bara rétt áður en þið berið þetta fram.
Jól Kökur og tertur Matur Ostakökur Triffli Uppskriftir Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira