Martraðarbyrjun hjá Katrínu Tönju í fyrstu grein í Dúbaí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2019 10:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Youtube/ Dubai CrossFit Championship Katrín Tanja Davíðsdóttir hafði beðið lengi eftir að keppa á CrossFit mótinu í Dúbaí og var með í ár en mótið hófst í morgun. Byrjunin hjá þessum tvöfalda heimsmeistara gat hins vegar ekki verið verri. Katrín Tanja er í raun úr leik á mótinu eftir fyrstu grein því hún náði ekki að klára hana og situr eftir stigalaus á botninum. Katrín Tanja hefur talað um það að hún hafi áður verið hrædd við að synda í opnum sjó og það var nóg af slíku í þessari fyrstu skrein á mótinu. Íslensku keppendurnir á DubaiCrossFitChampionship í ár eru Björgvin Karl Guðmundsson, Sara Sigmundsdóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir og Oddrún Eik Gylfadóttir. Mótið stendur yfir frá 11. til 14. desember og lýkur því á laugardaginn. Keppni tafðist aðeins í morgun vegna slæms veðurs en mikil rigningarskúr gekk þá yfir Dúbaí. Æfingin snerist um að lyfta þungum sandpokum og synda síðan 150 metra sjósund á eftir. Hver íþróttamaður þurfti að fara í gegnum þrjár umferðir. Fyrst að lyfta tuttugu sandpokum, þá tíu sandpokum og loks fimm sandpokum. Eftir hverja sandpokatörn beið síðan 150 metra sjósund og því þurfti að synda alls 450 metra í sjónum. Sara Sigmundsdóttir endaði í 3. til 7. sæti og fékk því 90 stig fyrir þessa fyrstu grein. Svíinn Emma Tall vann hana og Daninn JulieHougard varð önnur. Oddrún Eik Gylfadóttir varð áttunda í þessari fyrstu grein á mótinu. Aðeins Emma og Julie náðu að klára þessar þrjár umferðir. Björgvin Karl Guðmundsson kom þriðji í mark hjá körlunum en efstu tveir menn voru Finninn JonneKoski og Kanadamaðurinn öflugi BrentFikowski. Björgvin Karl fékk því 90 stig. Aðeins Koski og Fikowski náðu að klára allar þrjá umferðirnar. CrossFit Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Íslenski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina Í beinni: Nott. Forest - Man. City | Geta komist í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Í beinni: FH - FHL | Nýja liðið í leit að fyrsta markinu Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Almar Orri til Miami háskólans Spila allar í takkaskóm fyrir konur Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Warholm setti fyrsta heimsmetið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir hafði beðið lengi eftir að keppa á CrossFit mótinu í Dúbaí og var með í ár en mótið hófst í morgun. Byrjunin hjá þessum tvöfalda heimsmeistara gat hins vegar ekki verið verri. Katrín Tanja er í raun úr leik á mótinu eftir fyrstu grein því hún náði ekki að klára hana og situr eftir stigalaus á botninum. Katrín Tanja hefur talað um það að hún hafi áður verið hrædd við að synda í opnum sjó og það var nóg af slíku í þessari fyrstu skrein á mótinu. Íslensku keppendurnir á DubaiCrossFitChampionship í ár eru Björgvin Karl Guðmundsson, Sara Sigmundsdóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir og Oddrún Eik Gylfadóttir. Mótið stendur yfir frá 11. til 14. desember og lýkur því á laugardaginn. Keppni tafðist aðeins í morgun vegna slæms veðurs en mikil rigningarskúr gekk þá yfir Dúbaí. Æfingin snerist um að lyfta þungum sandpokum og synda síðan 150 metra sjósund á eftir. Hver íþróttamaður þurfti að fara í gegnum þrjár umferðir. Fyrst að lyfta tuttugu sandpokum, þá tíu sandpokum og loks fimm sandpokum. Eftir hverja sandpokatörn beið síðan 150 metra sjósund og því þurfti að synda alls 450 metra í sjónum. Sara Sigmundsdóttir endaði í 3. til 7. sæti og fékk því 90 stig fyrir þessa fyrstu grein. Svíinn Emma Tall vann hana og Daninn JulieHougard varð önnur. Oddrún Eik Gylfadóttir varð áttunda í þessari fyrstu grein á mótinu. Aðeins Emma og Julie náðu að klára þessar þrjár umferðir. Björgvin Karl Guðmundsson kom þriðji í mark hjá körlunum en efstu tveir menn voru Finninn JonneKoski og Kanadamaðurinn öflugi BrentFikowski. Björgvin Karl fékk því 90 stig. Aðeins Koski og Fikowski náðu að klára allar þrjá umferðirnar.
CrossFit Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Íslenski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina Í beinni: Nott. Forest - Man. City | Geta komist í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Í beinni: FH - FHL | Nýja liðið í leit að fyrsta markinu Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Almar Orri til Miami háskólans Spila allar í takkaskóm fyrir konur Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Warholm setti fyrsta heimsmetið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Sjá meira