Enn ekkert spurst til flugvélarinnar Samúel Karl Ólason skrifar 10. desember 2019 15:40 Ættingjar þeirra sem voru um borð í flugvélinni hafa verið kallaðir til herstöðvar flughersins í Santiago. AP/Luis Hidalgo Enn hafa engar borist af Hercules-flugvél frá Chile sem hvarf á leiðinni til Suðurlandsskautsins í gærkvöldi. 38 voru um borð í flugvélinni en gert er ráð fyrir að hún hafi hrapað. Fjögur skip og tíu flugvélar eru notaðar til leitarinnar og hafa yfirvöld Úrúgvæ og Argentínu einnig sent flugvélar til aðstoðar. Í tilkynningu frá flughernum segir að vélin, sem er af Hercules gerð, hafi lagt af stað frá flugvellinum í Punta Arenas rétt fyrir klukkan átta í gærkvöldi að íslenskum tíma og um klukkustund síðar hafi samband rofnað við flugvélina. Þá hafði henni verið flogið rúmlega helming leiðarinnar. Fyrstu eftirlitsflug yfir svæðið þar sem sambandið slitnaði skilaði engum árangri, þar sem engin ummerki sáust um flugvélina. Veður hefur verið gott á svæðinu. Þá var nægt eldsneyti um borð í flugvélinni og er verið að leita á hringlaga svæði sem er með 60 sjómílna radíus frá staðnum þar sem sambandi slitnaði. Um borð í flugvélinni voru þrír hermenn, tveir verktakar sem voru að fara til vinnu á herstöð Chile á Suðurskautinu, einn háskólanemi og aðrir um borð voru í flugher Chile. Um er að ræða 21 farþega og 17 í áhöfn. Chile stjórnar rúmlega 1.2 milljónum ferkílómetrum á Suðurskautinu og rekur þar níu herstöðvar. Gráfica que complementa Comunicado de Prensa #FACh pic.twitter.com/Elcbaudk48— Fuerza Aérea de Chile (@FACh_Chile) December 10, 2019 Chile Tengdar fréttir 38 saknað eftir að herflugvél hvarf af ratsjám Herflugvél frá Chile hvarf í nótt með þrjátíu og átta manns innanborðs þegar vélin var á leið til Suðurskautslandsins. Sautján voru í áhöfn vélarinnar og tuttugu og einn farþegi. 10. desember 2019 08:08 Mest lesið Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Erlent „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Innlent Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Erlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Sjá meira
Enn hafa engar borist af Hercules-flugvél frá Chile sem hvarf á leiðinni til Suðurlandsskautsins í gærkvöldi. 38 voru um borð í flugvélinni en gert er ráð fyrir að hún hafi hrapað. Fjögur skip og tíu flugvélar eru notaðar til leitarinnar og hafa yfirvöld Úrúgvæ og Argentínu einnig sent flugvélar til aðstoðar. Í tilkynningu frá flughernum segir að vélin, sem er af Hercules gerð, hafi lagt af stað frá flugvellinum í Punta Arenas rétt fyrir klukkan átta í gærkvöldi að íslenskum tíma og um klukkustund síðar hafi samband rofnað við flugvélina. Þá hafði henni verið flogið rúmlega helming leiðarinnar. Fyrstu eftirlitsflug yfir svæðið þar sem sambandið slitnaði skilaði engum árangri, þar sem engin ummerki sáust um flugvélina. Veður hefur verið gott á svæðinu. Þá var nægt eldsneyti um borð í flugvélinni og er verið að leita á hringlaga svæði sem er með 60 sjómílna radíus frá staðnum þar sem sambandi slitnaði. Um borð í flugvélinni voru þrír hermenn, tveir verktakar sem voru að fara til vinnu á herstöð Chile á Suðurskautinu, einn háskólanemi og aðrir um borð voru í flugher Chile. Um er að ræða 21 farþega og 17 í áhöfn. Chile stjórnar rúmlega 1.2 milljónum ferkílómetrum á Suðurskautinu og rekur þar níu herstöðvar. Gráfica que complementa Comunicado de Prensa #FACh pic.twitter.com/Elcbaudk48— Fuerza Aérea de Chile (@FACh_Chile) December 10, 2019
Chile Tengdar fréttir 38 saknað eftir að herflugvél hvarf af ratsjám Herflugvél frá Chile hvarf í nótt með þrjátíu og átta manns innanborðs þegar vélin var á leið til Suðurskautslandsins. Sautján voru í áhöfn vélarinnar og tuttugu og einn farþegi. 10. desember 2019 08:08 Mest lesið Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Erlent „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Innlent Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Erlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Sjá meira
38 saknað eftir að herflugvél hvarf af ratsjám Herflugvél frá Chile hvarf í nótt með þrjátíu og átta manns innanborðs þegar vélin var á leið til Suðurskautslandsins. Sautján voru í áhöfn vélarinnar og tuttugu og einn farþegi. 10. desember 2019 08:08