Finnska þingið samþykkti Sönnu Marin Atli Ísleifsson skrifar 10. desember 2019 13:15 Hin 34 ára Sanna Marin er yngsti sitjandi forsætisráðherra heims um þessar mundir. epa Meirihluti finnskra þingmanna greiddi í hádeginu atkvæði með tillögu um að Sanna Marin verði nýr forsætisráðherra Finnlands. YLE segir frá því að 99 þingmenn hafi greitt atkvæði með tillögunni, en sjötíu gegn. Þetta þýðir að Sanna Marin, sem á sæti á finnska þinginu fyrir Jafnaðarmannaflokkinn, er yngsti sitjandi forsætisráðherra í heimi. Ný ríkisstjórn Marin tók við völdum í húsakynnum Finnlandsforseta klukkan 13 að íslenskum tíma. Marin þakkaði þingheimi fyrir traustið eftir að niðurstaða lá fyrir. Sagði hún að viðræður milli ríkisstjórnarflokkanna séu nauðsynlegar til að byggja upp traust innan ríkisstjórnarinnar, og þá sér í lagi milli Jafnaðarmannaflokksins og Miðflokksins. Stjórnarmálinn sé þó límið sem haldi stjórninni saman. Ennfremur sagði Marin að stjórnin öðlist traust meðal almennings með gjörðum sínum og að raungera því sem hefur verið lofað.Sjá einnig:Ákveðin og sjálfsörugg stjórnmálakona úr regnbogafjölskyldu Marin mun halda sína fyrstu ræðu sem forsætisráðherra klukkan 14:30 að íslenskum tíma. Antti Rinne, leiðtogi Jafnaðarmanna, baðst lausnar sem forsætisráðherra á þriðjudaginn fyrir viku eftir að Miðflokkurinn, sem átti sæti í fimm flokka ríkisstjórn, lýsti yfir vantrausti á Rinne. Flokkarnir munu áfram starfa saman, nú undir forystu Marin. Finnland Tengdar fréttir Ákveðin og sjálfsörugg stjórnmálakona úr regnbogafjölskyldu Hin 34 ára Sanna Marin var í gær valin til að verða forsætisráðherraefni finnskra Jafnaðarmanna. Má því telja fullvíst að hún verði næsti forsætisráðherra Finnlands og yrði þar með yngsti starfandi forsætisráðherra í heimi. 9. desember 2019 11:00 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Meirihluti finnskra þingmanna greiddi í hádeginu atkvæði með tillögu um að Sanna Marin verði nýr forsætisráðherra Finnlands. YLE segir frá því að 99 þingmenn hafi greitt atkvæði með tillögunni, en sjötíu gegn. Þetta þýðir að Sanna Marin, sem á sæti á finnska þinginu fyrir Jafnaðarmannaflokkinn, er yngsti sitjandi forsætisráðherra í heimi. Ný ríkisstjórn Marin tók við völdum í húsakynnum Finnlandsforseta klukkan 13 að íslenskum tíma. Marin þakkaði þingheimi fyrir traustið eftir að niðurstaða lá fyrir. Sagði hún að viðræður milli ríkisstjórnarflokkanna séu nauðsynlegar til að byggja upp traust innan ríkisstjórnarinnar, og þá sér í lagi milli Jafnaðarmannaflokksins og Miðflokksins. Stjórnarmálinn sé þó límið sem haldi stjórninni saman. Ennfremur sagði Marin að stjórnin öðlist traust meðal almennings með gjörðum sínum og að raungera því sem hefur verið lofað.Sjá einnig:Ákveðin og sjálfsörugg stjórnmálakona úr regnbogafjölskyldu Marin mun halda sína fyrstu ræðu sem forsætisráðherra klukkan 14:30 að íslenskum tíma. Antti Rinne, leiðtogi Jafnaðarmanna, baðst lausnar sem forsætisráðherra á þriðjudaginn fyrir viku eftir að Miðflokkurinn, sem átti sæti í fimm flokka ríkisstjórn, lýsti yfir vantrausti á Rinne. Flokkarnir munu áfram starfa saman, nú undir forystu Marin.
Finnland Tengdar fréttir Ákveðin og sjálfsörugg stjórnmálakona úr regnbogafjölskyldu Hin 34 ára Sanna Marin var í gær valin til að verða forsætisráðherraefni finnskra Jafnaðarmanna. Má því telja fullvíst að hún verði næsti forsætisráðherra Finnlands og yrði þar með yngsti starfandi forsætisráðherra í heimi. 9. desember 2019 11:00 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Ákveðin og sjálfsörugg stjórnmálakona úr regnbogafjölskyldu Hin 34 ára Sanna Marin var í gær valin til að verða forsætisráðherraefni finnskra Jafnaðarmanna. Má því telja fullvíst að hún verði næsti forsætisráðherra Finnlands og yrði þar með yngsti starfandi forsætisráðherra í heimi. 9. desember 2019 11:00