„Arsenal er stærsta félagið á Englandi“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2019 11:45 Arteta stýrir Arsenal í annað sinn þegar liðið tekur á móti Chelsea í dag. vísir/getty Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að félagið sé það stærsta á Englandi. Arteta var ráðinn stjóri Arsenal 20. desember og stýrði liðinu í fyrsta sinn á öðrum degi jóla. Arsenal gerði þá 1-1 jafntefli við Bournemouth. Arsenal er í 12. sæti ensku úrvalsdeildarinnar en Arteta stefnir mun hærra. „Arsenal er stærsta félagið á Englandi og við þurfum að spila þannig, með smá hroka og trú,“ sagði Arteta. „Lið eiga að óttast að koma og spila á okkar heimavelli,“ bætti Spánverjinn við. Arsenal mætir Chelsea klukkan 14:00 í dag. Enski boltinn Tengdar fréttir Arteta: Hefðum getað skorað 3-4 mörk eftir stungusendingar frá Özil Mikel Arteta var nokkuð sáttur eftir fyrsta leik sinn sem knattspyrnustjóri Arsenal. 26. desember 2019 17:50 Segja ekki nafn Özil í lýsingum Knattspyrnulýsendur í Kína segja ekki nafn Mesut Özil í lýsingum sínum vegna gagnrýni hans á stjórnsýslu í landinu. 28. desember 2019 08:00 Umboðsmaður Xhaka segir að hann hafi samþykkt boð Jurgen Klinsmann Granit Xhaka, leikmaður Arsenal, hefur samþykkt tilboð Herthu Berlin um að ganga í raðir félagsins í janúar samkvæmt umboðsmanni hans. 27. desember 2019 15:00 Jafnt í fyrsta leiknum undir stjórn Arteta | Chelsea tapaði aftur á heimavelli Pierre-Emerick Aubameyang tryggði Arsenal stig í fyrsta leiknum undir stjórn Mikels Arteta. 26. desember 2019 17:00 Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Sjá meira
Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að félagið sé það stærsta á Englandi. Arteta var ráðinn stjóri Arsenal 20. desember og stýrði liðinu í fyrsta sinn á öðrum degi jóla. Arsenal gerði þá 1-1 jafntefli við Bournemouth. Arsenal er í 12. sæti ensku úrvalsdeildarinnar en Arteta stefnir mun hærra. „Arsenal er stærsta félagið á Englandi og við þurfum að spila þannig, með smá hroka og trú,“ sagði Arteta. „Lið eiga að óttast að koma og spila á okkar heimavelli,“ bætti Spánverjinn við. Arsenal mætir Chelsea klukkan 14:00 í dag.
Enski boltinn Tengdar fréttir Arteta: Hefðum getað skorað 3-4 mörk eftir stungusendingar frá Özil Mikel Arteta var nokkuð sáttur eftir fyrsta leik sinn sem knattspyrnustjóri Arsenal. 26. desember 2019 17:50 Segja ekki nafn Özil í lýsingum Knattspyrnulýsendur í Kína segja ekki nafn Mesut Özil í lýsingum sínum vegna gagnrýni hans á stjórnsýslu í landinu. 28. desember 2019 08:00 Umboðsmaður Xhaka segir að hann hafi samþykkt boð Jurgen Klinsmann Granit Xhaka, leikmaður Arsenal, hefur samþykkt tilboð Herthu Berlin um að ganga í raðir félagsins í janúar samkvæmt umboðsmanni hans. 27. desember 2019 15:00 Jafnt í fyrsta leiknum undir stjórn Arteta | Chelsea tapaði aftur á heimavelli Pierre-Emerick Aubameyang tryggði Arsenal stig í fyrsta leiknum undir stjórn Mikels Arteta. 26. desember 2019 17:00 Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Sjá meira
Arteta: Hefðum getað skorað 3-4 mörk eftir stungusendingar frá Özil Mikel Arteta var nokkuð sáttur eftir fyrsta leik sinn sem knattspyrnustjóri Arsenal. 26. desember 2019 17:50
Segja ekki nafn Özil í lýsingum Knattspyrnulýsendur í Kína segja ekki nafn Mesut Özil í lýsingum sínum vegna gagnrýni hans á stjórnsýslu í landinu. 28. desember 2019 08:00
Umboðsmaður Xhaka segir að hann hafi samþykkt boð Jurgen Klinsmann Granit Xhaka, leikmaður Arsenal, hefur samþykkt tilboð Herthu Berlin um að ganga í raðir félagsins í janúar samkvæmt umboðsmanni hans. 27. desember 2019 15:00
Jafnt í fyrsta leiknum undir stjórn Arteta | Chelsea tapaði aftur á heimavelli Pierre-Emerick Aubameyang tryggði Arsenal stig í fyrsta leiknum undir stjórn Mikels Arteta. 26. desember 2019 17:00