Hinir ósigruðu mætast aftur 22. febrúar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. desember 2019 09:41 Wilder og Fury gerðu umdeilt jafntefli fyrir rúmu ári. vísir/getty Hnefaleikakapparnir Tyson Fury og Deontay Wilder mætast öðru sinni í hringnum 22. febrúar 2020 í Las Vegas. Þeir gerðu umdeilt jafntefli í Staples Center í Los Angeles í desember í fyrra. Hnefaleikaáhugafólk hefur beðið með eftirvæntingu eftir öðrum bardaga þeirra og nú er búið að staðfesta að hann fer fram 22. febrúar á næsta ári. Fyrir utan bardagann fyrir ári hafa Fury og Wilder unnið alla bardaga sína á ferlinum. Wilder hefur unnið 42 bardaga, þar af 41 með rothöggi. Fury er með 29 sigra á ferilskránni, þar af 20 með rothöggi. Frammistaða Furys gegn Wilder vakti mikla athygli og talað var um eina eftirminnilegustu endurkomu boxsögunnar. Fury keppti ekkert frá nóvember 2015 til júní 2018 vegna andlegra veikinda og fíkniefnaneyslu. Hann náði sér hins vegar aftur á strik og margir töldu að honum hefði átt að vera dæmdur sigur í bardaganum gegn Wilder. Bæði Fury og Wilder hafa unnið tvo bardaga frá því þeir mættust í fyrra. Fury sigraði Tom Schwarz og Otto Wallin á meðan Wilder bar sigurorð af Dominic Breazeale og Luis Ortiz. Box Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Sjá meira
Hnefaleikakapparnir Tyson Fury og Deontay Wilder mætast öðru sinni í hringnum 22. febrúar 2020 í Las Vegas. Þeir gerðu umdeilt jafntefli í Staples Center í Los Angeles í desember í fyrra. Hnefaleikaáhugafólk hefur beðið með eftirvæntingu eftir öðrum bardaga þeirra og nú er búið að staðfesta að hann fer fram 22. febrúar á næsta ári. Fyrir utan bardagann fyrir ári hafa Fury og Wilder unnið alla bardaga sína á ferlinum. Wilder hefur unnið 42 bardaga, þar af 41 með rothöggi. Fury er með 29 sigra á ferilskránni, þar af 20 með rothöggi. Frammistaða Furys gegn Wilder vakti mikla athygli og talað var um eina eftirminnilegustu endurkomu boxsögunnar. Fury keppti ekkert frá nóvember 2015 til júní 2018 vegna andlegra veikinda og fíkniefnaneyslu. Hann náði sér hins vegar aftur á strik og margir töldu að honum hefði átt að vera dæmdur sigur í bardaganum gegn Wilder. Bæði Fury og Wilder hafa unnið tvo bardaga frá því þeir mættust í fyrra. Fury sigraði Tom Schwarz og Otto Wallin á meðan Wilder bar sigurorð af Dominic Breazeale og Luis Ortiz.
Box Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Sjá meira