Draumur að upplifa hvít jól Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 25. desember 2019 19:30 Það hefur lengi verið draumur að upplifa hvít jól segja ferðamenn sem kusu að verja jólunum á Íslandi. Það hafi ekki komið að sök þótt margar verslanir og veitingastaðir hafi verið lokaðir. Slegist er um vaktirnar á sumum þeirra veitingastaða sem eru opnir um jólin. Það lá vel á hópi ferðamanna frá Filippseyjum sem fréttastofa rakst á í miðborginni í dag. Þeir kváðust himinlifandi með dvölina á Íslandi en þeir sögðust hingað komnir til að upplifa hvít jól, íslenska náttúru og binda vonir við að komast í bláa lónið á morgun. Þá ætla þau að fagna afmæli eins úr hópnum. Þótt margir veitingastaðir hafi verið lokaðir í gær og í dag segjast þau hafa fundið eitthvað fyrir rest. Hard Rock Café í Lækjargötu er einn af þeim fáu veitingastöðum sem opnir voru í gær og í dag en þar hefur verið afar mikið að gera að sögn Ágústs Ottós Pálmasonar sem starfar í móttökunni á Hard Rock. „Það hafa engir Íslendingar ennþá pantað borð, bara útlendingar og mikið af þeim og allir voða ánægðir,“ segir Ágúst. Það hafi ekki reynst erfitt að manna vaktirnar um jólinn. „Ég held að það sé bara nokkurn veginn slegist um þessar vaktir, það er svo vel borgað.“ Ferðamennska á Íslandi Jól Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Erlent Fleiri fréttir Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Sjá meira
Það hefur lengi verið draumur að upplifa hvít jól segja ferðamenn sem kusu að verja jólunum á Íslandi. Það hafi ekki komið að sök þótt margar verslanir og veitingastaðir hafi verið lokaðir. Slegist er um vaktirnar á sumum þeirra veitingastaða sem eru opnir um jólin. Það lá vel á hópi ferðamanna frá Filippseyjum sem fréttastofa rakst á í miðborginni í dag. Þeir kváðust himinlifandi með dvölina á Íslandi en þeir sögðust hingað komnir til að upplifa hvít jól, íslenska náttúru og binda vonir við að komast í bláa lónið á morgun. Þá ætla þau að fagna afmæli eins úr hópnum. Þótt margir veitingastaðir hafi verið lokaðir í gær og í dag segjast þau hafa fundið eitthvað fyrir rest. Hard Rock Café í Lækjargötu er einn af þeim fáu veitingastöðum sem opnir voru í gær og í dag en þar hefur verið afar mikið að gera að sögn Ágústs Ottós Pálmasonar sem starfar í móttökunni á Hard Rock. „Það hafa engir Íslendingar ennþá pantað borð, bara útlendingar og mikið af þeim og allir voða ánægðir,“ segir Ágúst. Það hafi ekki reynst erfitt að manna vaktirnar um jólinn. „Ég held að það sé bara nokkurn veginn slegist um þessar vaktir, það er svo vel borgað.“
Ferðamennska á Íslandi Jól Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Erlent Fleiri fréttir Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Sjá meira