Vinsælasta efni Netflix á árinu Samúel Karl Ólason skrifar 30. desember 2019 21:57 Kvikmyndin Murder Mystery með Adam Sandler og Jennifer Aniston virðist hafa notið mikilla vinsælda á árinu og það sama má segja um þriðju þáttaröð Stranger Things°. Netflix hefur gefið út hvað var vinsælasta efnið á veitunni árið 2019. Kvikmyndin Murder Mystery með Adam Sandler og Jennifer Aniston virðist hafa notið mikilla vinsælda á árinu og það sama má segja um þriðju þáttaröð Stranger Things, 6 Underground, The Irishman, The Witcher og fleiri kvikmyndir og þætti. Starfsmenn fyrirtækisins birtu nokkra lista á Twitter í kvöld en þeir byggja á því hve margir horfðu á minnst tvær mínútur af kvikmyndunum, þáttunum eða öðru efni á fyrstu 28 dögunum eftir útgáfu þess. Þá eiga listarnir eingöngu við Bandaríkin. Á topp tíu lista ársins yfir það sjónvarpsefni sem flestir horfðu á voru níu kvikmyndir eða þættir sem voru sérstaklega framleiddir fyrir efnisveituna. Nokkra af listunum má sjá hér að neðan og fleiri má finna á Twittersíðu Netflix í Bandaríkjunum. Happy almost 2020! Here's a look at the most popular series, films, and documentaries released on Netflix in the US this year. (thread) pic.twitter.com/fSHb39DbIT— Netflix US (@netflix) December 30, 2019 pic.twitter.com/VzJ7tgIsGb— Netflix US (@netflix) December 30, 2019 pic.twitter.com/3vJuoQvX6h— Netflix US (@netflix) December 30, 2019 pic.twitter.com/E8vQFLUsH5— Netflix US (@netflix) December 30, 2019 Bíó og sjónvarp Netflix Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fleiri fréttir Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Netflix hefur gefið út hvað var vinsælasta efnið á veitunni árið 2019. Kvikmyndin Murder Mystery með Adam Sandler og Jennifer Aniston virðist hafa notið mikilla vinsælda á árinu og það sama má segja um þriðju þáttaröð Stranger Things, 6 Underground, The Irishman, The Witcher og fleiri kvikmyndir og þætti. Starfsmenn fyrirtækisins birtu nokkra lista á Twitter í kvöld en þeir byggja á því hve margir horfðu á minnst tvær mínútur af kvikmyndunum, þáttunum eða öðru efni á fyrstu 28 dögunum eftir útgáfu þess. Þá eiga listarnir eingöngu við Bandaríkin. Á topp tíu lista ársins yfir það sjónvarpsefni sem flestir horfðu á voru níu kvikmyndir eða þættir sem voru sérstaklega framleiddir fyrir efnisveituna. Nokkra af listunum má sjá hér að neðan og fleiri má finna á Twittersíðu Netflix í Bandaríkjunum. Happy almost 2020! Here's a look at the most popular series, films, and documentaries released on Netflix in the US this year. (thread) pic.twitter.com/fSHb39DbIT— Netflix US (@netflix) December 30, 2019 pic.twitter.com/VzJ7tgIsGb— Netflix US (@netflix) December 30, 2019 pic.twitter.com/3vJuoQvX6h— Netflix US (@netflix) December 30, 2019 pic.twitter.com/E8vQFLUsH5— Netflix US (@netflix) December 30, 2019
Bíó og sjónvarp Netflix Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fleiri fréttir Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein