„Okkar samfélagslega ábyrgð að reyna að minnka þessar þjáningar“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. desember 2019 11:00 Fyrir áramót þarf til að mynda að huga að útigangshrossum og passa að þau séu öruggum stað því dýrin hlaupa af stað ef þau verða hrædd. vísir/vilhelm Þóra Jónasdóttir, dýralæknir, segir öll dýr að eðlisfari hrædd við skot og læti. Ýmislegt sé hægt að gera fyrirbyggjandi fyrir dýrin svo þeim líði betur um áramótin þegar mikið af flugeldum er skotið upp til þess að kveðja gamla árið og fagna því nýja. „Það er alveg ljóst að það eru öll dýr að eðlisfari hrædd við skot og læti þannig að það er okkar samfélagslega ábyrgð að reyna að minnka þessar þjáningar og auka öryggi allra dýra í kringum okkur,“ sagði Þóra í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hún ræddi það hvernig undirbúa megi dýrin fyrir hávaðann frá flugeldunum. Fyrirbyggjandi aðgerðir reynast vel að sögn Þóru. Hvað varðar hunda til dæmis er hægt að hljóðþjálfa þá en byrja þarf snemma á því, í október eða nóvember. Of seint er að byrja núna. Þá er mikilvægt að halda hundunum í ól en ekki hafa þá lausa úti við. „Því það getur allt í einu komið flugeldasprenging og þá hleypur dýrið ef það verður hrætt,“ sagði Þóra. Þá er líka hægt að nota róandi lyktarefni og gefa dýrunum kvíðalyf en Þóra lagði áherslu að eigendur dýra hafi samband við dýralækni til að fá rétt lyf og skammt.Hlusta má á viðtalið við Þóru í spilaranum hér fyrir neðan og hér má sjá tilmæli MAST til dýraeigenda fyrir áramót. Áramót Bítið Dýr Flugeldar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Fleiri fréttir Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sjá meira
Þóra Jónasdóttir, dýralæknir, segir öll dýr að eðlisfari hrædd við skot og læti. Ýmislegt sé hægt að gera fyrirbyggjandi fyrir dýrin svo þeim líði betur um áramótin þegar mikið af flugeldum er skotið upp til þess að kveðja gamla árið og fagna því nýja. „Það er alveg ljóst að það eru öll dýr að eðlisfari hrædd við skot og læti þannig að það er okkar samfélagslega ábyrgð að reyna að minnka þessar þjáningar og auka öryggi allra dýra í kringum okkur,“ sagði Þóra í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hún ræddi það hvernig undirbúa megi dýrin fyrir hávaðann frá flugeldunum. Fyrirbyggjandi aðgerðir reynast vel að sögn Þóru. Hvað varðar hunda til dæmis er hægt að hljóðþjálfa þá en byrja þarf snemma á því, í október eða nóvember. Of seint er að byrja núna. Þá er mikilvægt að halda hundunum í ól en ekki hafa þá lausa úti við. „Því það getur allt í einu komið flugeldasprenging og þá hleypur dýrið ef það verður hrætt,“ sagði Þóra. Þá er líka hægt að nota róandi lyktarefni og gefa dýrunum kvíðalyf en Þóra lagði áherslu að eigendur dýra hafi samband við dýralækni til að fá rétt lyf og skammt.Hlusta má á viðtalið við Þóru í spilaranum hér fyrir neðan og hér má sjá tilmæli MAST til dýraeigenda fyrir áramót.
Áramót Bítið Dýr Flugeldar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Fleiri fréttir Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sjá meira