Serbarnir ógnarsterkir á HM í körfubolta í Kína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. september 2019 10:30 Boban Marjanović og félagar í Serbíu hafa haft mikla yfirburði til þessa í leikjum sínum á HM í Kina. Getty/Zhong Zhi Serbía og Pólland héldu sigurgöngu sinni áfram á heimsmeistaramótinu í körfubolta í Kína þegar keppni í milliriðlum hófst í morgun. Það var þó mikill munur á mótstöðunni sem liðin fengu í fyrsta leiknum í sínum milliriðli. Pólverjar voru lengstum undir á móti Rússland en 11-1 sprettur í byrjun fjórða leikhluta kom liðinu í gang og inn í leikinn. Pólverjar unnu á endanum fimm stiga sigur, 79-74, eftir spennuleik. Pólska liðið vann lokaleikhlutann 26-17. Adam Waczynski var atkvæðamestur í liði Póllands með 18 stig en Mateusz Ponitka skoraði 14 stig og tók 9 fráköst. Damian Kulig var síðan með 10 stig og 7 fráköst á rúmum 15 mínútu. Mikhail Kulagin var stigahæstur hjá Rússum með 21 stig. Serbía lék sér að Púertó Ríkó í fyrsta leik sínum í milliriðlinum og hefur nú unnið alla fjóra leiki sína á mótinu með samtals 163 stigum eða með 40,8 stigum að meðaltali. Minnsti sigur liðsins var 15 stiga sigur á Ítölum. Serbía vann Púertó Ríkó í dag með 43 stiga mun, 90-47, en liðsmenn Serbíu sundurspiluðu andstæðinga sína hvað eftir annað. Serbar eru með alla sína bestu leikmenn á mótinu og þeir eru mjög sigurstranglegir á HM í ár miðað við þessa byrjun á heimsmeistaramótinu. Nemanja Bjelica (Sacramento Kings) var stigahæstur með 18 stig á rúmum 17 mínútum en risinn Boban Marjanović (Philadelphia 76ers) skoraði 16 stig á 16 mínútum og Nikola Jokić (Denver Nuggets) var með 14 stig og 10 fráköst á tæpum sautján mínútum. Það skipti engu þótt stórstjarnan Bogdan Bogdanović (Sacramento Kings) hafi aðeins hitt úr 1 af 8 skotum og endað bara með 5 stig.Úrslit í milliriðlum í keppni um 1. til 16. sæti á HM í Körfubolta í Kína:I-riðill Pólland - Rússland 79-74 Argentína - Venesúela (Seinna í dag)Röð þjóða (Sigrar-töp): Pólland 4-0, Argentína 3-0, Rússland 2-2, Venesúela 2-1.J-riðill Serbía - Púertó Ríkó 90-47 Spánn - Ítalía (Seinna í dag)Röð þjóða (Sigrar-töp): Serbía 4-0, Spánn 3-0, Ítalía 2-1, Púertó Ríkó 2-2Úrslit í keppni um sæti 17. til 32. sæti: Nígería - Fílabeinsströndin 83-66 Angóla - Íran 62-71 Körfubolti Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Serbía og Pólland héldu sigurgöngu sinni áfram á heimsmeistaramótinu í körfubolta í Kína þegar keppni í milliriðlum hófst í morgun. Það var þó mikill munur á mótstöðunni sem liðin fengu í fyrsta leiknum í sínum milliriðli. Pólverjar voru lengstum undir á móti Rússland en 11-1 sprettur í byrjun fjórða leikhluta kom liðinu í gang og inn í leikinn. Pólverjar unnu á endanum fimm stiga sigur, 79-74, eftir spennuleik. Pólska liðið vann lokaleikhlutann 26-17. Adam Waczynski var atkvæðamestur í liði Póllands með 18 stig en Mateusz Ponitka skoraði 14 stig og tók 9 fráköst. Damian Kulig var síðan með 10 stig og 7 fráköst á rúmum 15 mínútu. Mikhail Kulagin var stigahæstur hjá Rússum með 21 stig. Serbía lék sér að Púertó Ríkó í fyrsta leik sínum í milliriðlinum og hefur nú unnið alla fjóra leiki sína á mótinu með samtals 163 stigum eða með 40,8 stigum að meðaltali. Minnsti sigur liðsins var 15 stiga sigur á Ítölum. Serbía vann Púertó Ríkó í dag með 43 stiga mun, 90-47, en liðsmenn Serbíu sundurspiluðu andstæðinga sína hvað eftir annað. Serbar eru með alla sína bestu leikmenn á mótinu og þeir eru mjög sigurstranglegir á HM í ár miðað við þessa byrjun á heimsmeistaramótinu. Nemanja Bjelica (Sacramento Kings) var stigahæstur með 18 stig á rúmum 17 mínútum en risinn Boban Marjanović (Philadelphia 76ers) skoraði 16 stig á 16 mínútum og Nikola Jokić (Denver Nuggets) var með 14 stig og 10 fráköst á tæpum sautján mínútum. Það skipti engu þótt stórstjarnan Bogdan Bogdanović (Sacramento Kings) hafi aðeins hitt úr 1 af 8 skotum og endað bara með 5 stig.Úrslit í milliriðlum í keppni um 1. til 16. sæti á HM í Körfubolta í Kína:I-riðill Pólland - Rússland 79-74 Argentína - Venesúela (Seinna í dag)Röð þjóða (Sigrar-töp): Pólland 4-0, Argentína 3-0, Rússland 2-2, Venesúela 2-1.J-riðill Serbía - Púertó Ríkó 90-47 Spánn - Ítalía (Seinna í dag)Röð þjóða (Sigrar-töp): Serbía 4-0, Spánn 3-0, Ítalía 2-1, Púertó Ríkó 2-2Úrslit í keppni um sæti 17. til 32. sæti: Nígería - Fílabeinsströndin 83-66 Angóla - Íran 62-71
Körfubolti Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins