Valskonur mæta íslenskri landsliðskonu í Evrópukeppninni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. september 2019 15:00 Eva Björk Davíðsdóttir hefur átt sæti í íslenska landsliðinu undanfarin ár. vísir/vilhelm Íslenska landsliðskonan Eva Björk Davíðsdóttir er mætt til Íslands með liðsfélögum sínum í sænska liðinu Skuru en báðir leikirnir á móti Íslandsmeisturum Vals í fyrstu umferð EHF-bikarsins fara fram á Hlíðarenda um helgina. „Það verður gaman að koma til Íslands og spila við Val,“ sagði Evar Björk í viðtali við heimasíðu Skuru. „Ég þekki flesta leikmennina mjög vel, bæði úr landsliðinu og frá því að ég spilaði með Gróttu. Valur er flottur klúbbur með frábæra hefð og á síðasta tímabili unnu þær alla titlana,“ sagði Eva Björk. „Ef við spilum góða vörn og stjórnum hraðanum þá eigum við góða möguleika í þessum tveimur leikjum á Íslandi. Það er lykilatriði að við mætum til Íslands með hundrað prósent einbeitingu og fulla orku. Valur er lið sem gefur allt sitt í leikina og er við gefum þeim litla putta þá taka þær alla hendina,“ sagði Eva Björk. Liðið sem hefur betur í leikjunum mætir rússneska liðinu Zvezda Zvenigorod í næstu umferð. Leikirnir fara báðir fram í Valsheimilinu á Hlíðarenda, sá fyrri í kvöld klukkan 19.30 og sá seinni á sunnudagskvöldið á sama tíma. „Þetta er ótrúleg mikilvægt fyrir þróun okkar liðs og fyrir okkar leikmenn að ná sér í alþjóðlega reynslu. Svona Evrópuleikir eru allt öðruvísi en leikirnir heima í deildinni. Við erum ekki að gera okkur auðveldara fyrir með því að spila báða leikina á útivelli en það var heldur ekki markmiðið,“ sagði Mats Kardell, þjálfari Skuru. Handbolti Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ Sjá meira
Íslenska landsliðskonan Eva Björk Davíðsdóttir er mætt til Íslands með liðsfélögum sínum í sænska liðinu Skuru en báðir leikirnir á móti Íslandsmeisturum Vals í fyrstu umferð EHF-bikarsins fara fram á Hlíðarenda um helgina. „Það verður gaman að koma til Íslands og spila við Val,“ sagði Evar Björk í viðtali við heimasíðu Skuru. „Ég þekki flesta leikmennina mjög vel, bæði úr landsliðinu og frá því að ég spilaði með Gróttu. Valur er flottur klúbbur með frábæra hefð og á síðasta tímabili unnu þær alla titlana,“ sagði Eva Björk. „Ef við spilum góða vörn og stjórnum hraðanum þá eigum við góða möguleika í þessum tveimur leikjum á Íslandi. Það er lykilatriði að við mætum til Íslands með hundrað prósent einbeitingu og fulla orku. Valur er lið sem gefur allt sitt í leikina og er við gefum þeim litla putta þá taka þær alla hendina,“ sagði Eva Björk. Liðið sem hefur betur í leikjunum mætir rússneska liðinu Zvezda Zvenigorod í næstu umferð. Leikirnir fara báðir fram í Valsheimilinu á Hlíðarenda, sá fyrri í kvöld klukkan 19.30 og sá seinni á sunnudagskvöldið á sama tíma. „Þetta er ótrúleg mikilvægt fyrir þróun okkar liðs og fyrir okkar leikmenn að ná sér í alþjóðlega reynslu. Svona Evrópuleikir eru allt öðruvísi en leikirnir heima í deildinni. Við erum ekki að gera okkur auðveldara fyrir með því að spila báða leikina á útivelli en það var heldur ekki markmiðið,“ sagði Mats Kardell, þjálfari Skuru.
Handbolti Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða