Sara í miklu stuði og vann sjöttu greinina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2019 13:21 Sara Sigmundsdóttir er að gera frábæra hluti í Dúbaí. Mynd/Fésbókarsíða Dubai CrossFit Championship Sara Sigmundsdóttir er komin með 26 stiga forystu í toppsætinu á CrossFit mótinu í Dúbaí eftir sinn annan sigur í síðustu þremur greinum. Sara byrjaði rólega á DubaiCrossFitChampionship en eftir erfiðan frysta dag hefur hún verið í miklu stuði í síðustu greinum. Sara vann sjöttu greinina og fékk fyrir það hundrað stig. Sara er því komin með 527 stig samtals eftir að hafa náð 295 stig af 300 mögulegum í síðustu þremur greinum. Sara er með 26 stigum meira en Slóvakinn Karin Frey sem er í öðru sæti í heildarstigakeppninni með 501 stig. AlessandraPichelli frá Ítalíu er síðan þriðja með 472 stig eða 54 stigum á eftir Söru. Það er nóg eftir af keppninni en síðasta grein dags fer fram seinna í dag. Eins og er lítur þetta út fyrir að ætla að vera keppni á milli Söru og Slóvakans. Sjötta greinin var þrískipt hraðagrein með þremur mismunandi snörunum. Sara brunaði í gegn og kláraði á einni mínútu og sjö sekúndum. Hún var tveimur sekúndum á undan Ítalanum AlessöndruPichelli sem varð önnur í greininni. Karin Frey varð síðan þriðja á einni mínútu og ellefu sekúndum.Samantha Briggs var efst fyrir daginn og í öðru sæti eftir fyrstu grein dagsins en hún náði aðeins 17. sæti í sjöttu greininni og er dottin niður í fimmta sætið. Eik Gylfadóttir varð fimmtánda í sjöttu greininni og er nú komin upp í sautjánda sætið eftir að hafa byrjað daginn í 22. sæti. Það má fylgjast með keppni dagsins í beinni útsendingu með því að smella hér.Stigahæstu konurnar eftir sex greinar eru: 1. Sara Sigmundsdóttir, Íslandi 527 2. Karin Frey, Slóvakíu 501 3. Alessandra Pichelli, Ítalíu 472 4. Gabriela Migala, Póllandi 467 5. Samantha Briggs, Bretlandi 466 6. Jamie Greene, Ástralíu 452 7. Emily Rolfe, Kanada 445 8. Julie Hougård, Danmörku 440 CrossFit Tengdar fréttir Björgvin Karl upp í fjórða sætið eftir fimmtu greinina Björgvin Karl Guðmundsson byrjaði þriðja daginn á CrossFit stórmótinu í Dúbaí með fínni frammistöðu í fimmtu grein mótsins. 13. desember 2019 12:12 Sjáðu Söru komast upp í toppsætið með því að lyfta 112 kílóum skælbrosandi Sara Sigmundsdóttir jafnaði sitt persónulega met í jafnhendingu í Dúbaí í gær og vakti mikla athygli fyrir að gera það með bros á vör. 13. desember 2019 09:00 Sara vann fjórðu greinina og er komin upp í efsta sæti í Dúbaí Sara Sigmundsdóttir komst í toppsætið á Dubai CrossFit Championship með frábærri fjórðu grein þar sem enginn gerði betur en Suðurnesjakonan öfluga. 12. desember 2019 15:45 Bein útsending: Heldur Sara toppsætinu á Dubai CrossFit stórmótinu? Sara Sigmundsdóttir er í frábærum málum eftir magnaðan dag á CrossFit mótinu í Dúbaí en Sara er komin með 36 stiga forskot á toppnum eftir þrjár flottar greinar í dag. Björgvin Karl varð í fimmta sæti í sjöundu grein dagsins og er líka í fimmta sæti í heildarkeppninni fyrir lokadaginn. 13. desember 2019 16:30 Sara byrjaði þriðja daginn vel og jók forskot sitt í toppsætinu Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir lítur mjög vel út á CrossFit stórmótinu í Dúbaí. 13. desember 2019 10:45 Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Fleiri fréttir Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir er komin með 26 stiga forystu í toppsætinu á CrossFit mótinu í Dúbaí eftir sinn annan sigur í síðustu þremur greinum. Sara byrjaði rólega á DubaiCrossFitChampionship en eftir erfiðan frysta dag hefur hún verið í miklu stuði í síðustu greinum. Sara vann sjöttu greinina og fékk fyrir það hundrað stig. Sara er því komin með 527 stig samtals eftir að hafa náð 295 stig af 300 mögulegum í síðustu þremur greinum. Sara er með 26 stigum meira en Slóvakinn Karin Frey sem er í öðru sæti í heildarstigakeppninni með 501 stig. AlessandraPichelli frá Ítalíu er síðan þriðja með 472 stig eða 54 stigum á eftir Söru. Það er nóg eftir af keppninni en síðasta grein dags fer fram seinna í dag. Eins og er lítur þetta út fyrir að ætla að vera keppni á milli Söru og Slóvakans. Sjötta greinin var þrískipt hraðagrein með þremur mismunandi snörunum. Sara brunaði í gegn og kláraði á einni mínútu og sjö sekúndum. Hún var tveimur sekúndum á undan Ítalanum AlessöndruPichelli sem varð önnur í greininni. Karin Frey varð síðan þriðja á einni mínútu og ellefu sekúndum.Samantha Briggs var efst fyrir daginn og í öðru sæti eftir fyrstu grein dagsins en hún náði aðeins 17. sæti í sjöttu greininni og er dottin niður í fimmta sætið. Eik Gylfadóttir varð fimmtánda í sjöttu greininni og er nú komin upp í sautjánda sætið eftir að hafa byrjað daginn í 22. sæti. Það má fylgjast með keppni dagsins í beinni útsendingu með því að smella hér.Stigahæstu konurnar eftir sex greinar eru: 1. Sara Sigmundsdóttir, Íslandi 527 2. Karin Frey, Slóvakíu 501 3. Alessandra Pichelli, Ítalíu 472 4. Gabriela Migala, Póllandi 467 5. Samantha Briggs, Bretlandi 466 6. Jamie Greene, Ástralíu 452 7. Emily Rolfe, Kanada 445 8. Julie Hougård, Danmörku 440
CrossFit Tengdar fréttir Björgvin Karl upp í fjórða sætið eftir fimmtu greinina Björgvin Karl Guðmundsson byrjaði þriðja daginn á CrossFit stórmótinu í Dúbaí með fínni frammistöðu í fimmtu grein mótsins. 13. desember 2019 12:12 Sjáðu Söru komast upp í toppsætið með því að lyfta 112 kílóum skælbrosandi Sara Sigmundsdóttir jafnaði sitt persónulega met í jafnhendingu í Dúbaí í gær og vakti mikla athygli fyrir að gera það með bros á vör. 13. desember 2019 09:00 Sara vann fjórðu greinina og er komin upp í efsta sæti í Dúbaí Sara Sigmundsdóttir komst í toppsætið á Dubai CrossFit Championship með frábærri fjórðu grein þar sem enginn gerði betur en Suðurnesjakonan öfluga. 12. desember 2019 15:45 Bein útsending: Heldur Sara toppsætinu á Dubai CrossFit stórmótinu? Sara Sigmundsdóttir er í frábærum málum eftir magnaðan dag á CrossFit mótinu í Dúbaí en Sara er komin með 36 stiga forskot á toppnum eftir þrjár flottar greinar í dag. Björgvin Karl varð í fimmta sæti í sjöundu grein dagsins og er líka í fimmta sæti í heildarkeppninni fyrir lokadaginn. 13. desember 2019 16:30 Sara byrjaði þriðja daginn vel og jók forskot sitt í toppsætinu Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir lítur mjög vel út á CrossFit stórmótinu í Dúbaí. 13. desember 2019 10:45 Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Fleiri fréttir Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira
Björgvin Karl upp í fjórða sætið eftir fimmtu greinina Björgvin Karl Guðmundsson byrjaði þriðja daginn á CrossFit stórmótinu í Dúbaí með fínni frammistöðu í fimmtu grein mótsins. 13. desember 2019 12:12
Sjáðu Söru komast upp í toppsætið með því að lyfta 112 kílóum skælbrosandi Sara Sigmundsdóttir jafnaði sitt persónulega met í jafnhendingu í Dúbaí í gær og vakti mikla athygli fyrir að gera það með bros á vör. 13. desember 2019 09:00
Sara vann fjórðu greinina og er komin upp í efsta sæti í Dúbaí Sara Sigmundsdóttir komst í toppsætið á Dubai CrossFit Championship með frábærri fjórðu grein þar sem enginn gerði betur en Suðurnesjakonan öfluga. 12. desember 2019 15:45
Bein útsending: Heldur Sara toppsætinu á Dubai CrossFit stórmótinu? Sara Sigmundsdóttir er í frábærum málum eftir magnaðan dag á CrossFit mótinu í Dúbaí en Sara er komin með 36 stiga forskot á toppnum eftir þrjár flottar greinar í dag. Björgvin Karl varð í fimmta sæti í sjöundu grein dagsins og er líka í fimmta sæti í heildarkeppninni fyrir lokadaginn. 13. desember 2019 16:30
Sara byrjaði þriðja daginn vel og jók forskot sitt í toppsætinu Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir lítur mjög vel út á CrossFit stórmótinu í Dúbaí. 13. desember 2019 10:45