Nýafstaðið tímabil í Pepsi Max-deild karla var gert upp í 200 mínútna lokaþætti Pepsi Max-markanna á Stöð 2 Sport á laugardaginn.
Venju samkvæmt var nóg af skemmtilegum syrpum í lokaþættinum.
Meðal annars var farið yfir bestu markvörslur tímabilsins. Af nógu var að taka þar. Hörður Magnússon og sérfræðingar hans völdu svo vörslu ársins í Pepsi Max-deildinni.
Bestu markvörslur ársins má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Pepsi Max-mörkin: Bestu markvörslur ársins
Tengdar fréttir

Ummæli ársins, fyrri hluti: Óli kemur af fjöllum, Miðflokksmaður á Klaustur bar og Gary skiptir um skoðun
Farið var yfir ummæli ársins í lokaþætti Pepsi Max-markanna.

Máni gáttaður á orðum Óla Stefáns: „Aldrei heyrt annað eins rugl á ævi minni“
Ummæli þjálfara KA voru til umræðu í lokaþætti Pepsi Max-markanna.

„Vinnur þér greinilega ekki inn meira en eitt slæmt tímabil“
Í lokaþætti Pepsi Max-markanna var rætt um þá ákvörðun Vals að bjóða Ólafi Jóhannessyni ekki nýjan samning.

Hörður Magnússon heiðraður af Leikmannasamtökunum
Stjórnandi Pepsi Max-markanna var heiðraður á lokahófi Pepsi Max-deildanna.

Gary Martin: Óli Jóh stakk mig í bakið
Markakóngur Pepsi Max-deildar karla 2019 lét fráfarandi þjálfara Vals heyra það.