Næststærsti eldhnötturinn í þrjátíu ár Kjartan Kjartansson skrifar 18. mars 2019 07:34 Loftsteinninn sprakk yfir Beringshafi við Rússland. Myndin er úr safni. Vísir/Getty Loftsteinn sem sprakk í lofthjúpi jarðarinnar í desember var sá næststærsti af sinni tegund í þrjátíu ár. Krafturinn í sprengingunni var tífalt meiri en orkan sem losnaði í kjarnorkusprengjunni sem Bandaríkjamenn vörpuðu á japönsku borgina Híróshíma. Vísindamenn bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA segja að loftsteinninn hafi sprungið yfir Beringshafi undan ströndum Kamtsjakaskaga í Rússland um hádegi að staðartíma 18. desember. Því hafi fáir orðið hennar varir. Talið er að loftsteinninn hafi verið nokkrir metrar að stærð. Hann hafi fallið inn í lofthjúp jarðarinnar á 32 kílómetra hraða á sekúndu og sprungið um 25,6 kílómetrum yfir yfirborði hennar. Lindley Johnson, geimvarnasérfræðingur NASA, segir við breska ríkisútvarpið BBC að sprengingin hafi verið sú stærsta frá því að loftsteinn sprakk yfir rússnesku borginni Tsjéljabinsk fyrir sex árum.Some colour views of the #meteor that flew over the North Pacific in December 2018, taken by Japan's #Himawari satellite.The meteor is really clear here - bright orange fireball against the blue + white background!Background: https://t.co/r403SQxicZ pic.twitter.com/ctNN8zxsXb— Simon Proud (@simon_sat) March 18, 2019 Geimurinn Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Sjá meira
Loftsteinn sem sprakk í lofthjúpi jarðarinnar í desember var sá næststærsti af sinni tegund í þrjátíu ár. Krafturinn í sprengingunni var tífalt meiri en orkan sem losnaði í kjarnorkusprengjunni sem Bandaríkjamenn vörpuðu á japönsku borgina Híróshíma. Vísindamenn bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA segja að loftsteinninn hafi sprungið yfir Beringshafi undan ströndum Kamtsjakaskaga í Rússland um hádegi að staðartíma 18. desember. Því hafi fáir orðið hennar varir. Talið er að loftsteinninn hafi verið nokkrir metrar að stærð. Hann hafi fallið inn í lofthjúp jarðarinnar á 32 kílómetra hraða á sekúndu og sprungið um 25,6 kílómetrum yfir yfirborði hennar. Lindley Johnson, geimvarnasérfræðingur NASA, segir við breska ríkisútvarpið BBC að sprengingin hafi verið sú stærsta frá því að loftsteinn sprakk yfir rússnesku borginni Tsjéljabinsk fyrir sex árum.Some colour views of the #meteor that flew over the North Pacific in December 2018, taken by Japan's #Himawari satellite.The meteor is really clear here - bright orange fireball against the blue + white background!Background: https://t.co/r403SQxicZ pic.twitter.com/ctNN8zxsXb— Simon Proud (@simon_sat) March 18, 2019
Geimurinn Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Sjá meira