Hannah Brown er tilbúin að „sleppa dýrinu lausu“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 18. mars 2019 22:25 Hanna Brown telur að ástæðan fyrir því að hún hafi verið valin sé sú að hún hafi verið alveg hún sjálf, einlæg og ósvikin í 23. þáttaröðinni af The Bachelor þar sem hún og þrjátíu aðrar konur kepptu um hylli piparsveinsins Coltons Underwood. Suðurríkjastúlkan Hannah Brown, er tilbúin að „sleppa dýrinu lausu“ eins og hún kemst jafnan sjálf að orði en hún hefur verið valin næsta Bachelorette hjá sjónvarpsstöðinni ABC. Hún telur að ástæðan fyrir því að hún hafi verið valin sé sú að hún hafi verið alveg hún sjálf, einlæg og ósvikin í 23. þáttaröðinni af The Bachelor þar sem hún og þrjátíu aðrar konur kepptu um hylli piparsveinsins Coltons Underwood. Hannah var gestur hjá spjallþáttadrottingunni Ellen í dag og ræddi sína upplifun af þáttunum og þá gaf hún innsýn inn í hvað aðdáendur þáttanna gætu vænst af henni í The Bachelorette. Hannah hefur nefnilega búið sér til eins konar annað sjálf eða „alter-ego“ sem hún kallar „Hannah beast“ en það er þó meira í gríni en alvöru. Hún sagði að sín vegferð í Bachelor hefði verið „áhugaverð“ en þrátt fyrir að það hefði gengið á ýmsu hefði hún lært rosalega mikið af þessari lífsreynslu. Hannah Brown og Caelynn Miller-Keyes, annar keppandi í þáttunum, kom alls ekki vel saman en þær þekktust áður því þær kepptu báðar í fegurðarsamkeppni í Bandaríkjunum og voru herbergisfélagar á meðan á keppninni stóð. Hannah segist hafa reynt eins og hún gat að einbeita sér að sambandi þeirra Coltons í stað þess að velta fyrir sér öðrum samböndum sem Colton ætti með hinum konunum. Það hafi þó ekki tekist alltaf. Hún segir að þrátt fyrir að Colton hafi slitið sambandinu og sært hana þá vilji hún honum það allra besta. Hann sé góð manneskja og kærleiksríkur. Þrátt fyrir að vera einungis 24 ára segist Hannah vera tilbúin að ganga í hjónaband finni hún þann eina rétta. Hún segist vera að leita að manni sem sé kærleiksríkur, ljúfur og sterkur en hún vill umfram allt að viðkomandi gjörþekki hana og allar hennar hliðar og sé tilbúinn að taka henni alveg eins og hún er. Tengdar fréttir Frægasti hreini sveinn Bandaríkjanna í vandræðum Nú stendur yfir 23. þáttaröðin af The Bachelor á sjónvarpsstöðinni ABC vestanhafs og er komið að lokaþáttunum. 6. mars 2019 14:30 Þetta er konan sem verður í aðalhlutverki í The Bachelorette Þættirnir The Bachelorette njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 14. mars 2019 13:30 Piparsveinninn Colton reyndi að flýja úr The Bachelor 23. þáttaröðin af The Bachelor hófst á dögunum en þættirnir eru gríðarlega vinsælir í Bandaríkjunum og um allan heim. 15. janúar 2019 13:30 Jimmy Kimmel spáir hvaða kona fangar hjarta hreina sveinsins Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 14. janúar 2019 12:30 Tíðindi af frægasta hreina sveini Bandaríkjanna Nú er 23. þáttaröðin af The Bachelor afstaðin en þættirnir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni ABC vestanhafs. 13. mars 2019 10:30 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
Suðurríkjastúlkan Hannah Brown, er tilbúin að „sleppa dýrinu lausu“ eins og hún kemst jafnan sjálf að orði en hún hefur verið valin næsta Bachelorette hjá sjónvarpsstöðinni ABC. Hún telur að ástæðan fyrir því að hún hafi verið valin sé sú að hún hafi verið alveg hún sjálf, einlæg og ósvikin í 23. þáttaröðinni af The Bachelor þar sem hún og þrjátíu aðrar konur kepptu um hylli piparsveinsins Coltons Underwood. Hannah var gestur hjá spjallþáttadrottingunni Ellen í dag og ræddi sína upplifun af þáttunum og þá gaf hún innsýn inn í hvað aðdáendur þáttanna gætu vænst af henni í The Bachelorette. Hannah hefur nefnilega búið sér til eins konar annað sjálf eða „alter-ego“ sem hún kallar „Hannah beast“ en það er þó meira í gríni en alvöru. Hún sagði að sín vegferð í Bachelor hefði verið „áhugaverð“ en þrátt fyrir að það hefði gengið á ýmsu hefði hún lært rosalega mikið af þessari lífsreynslu. Hannah Brown og Caelynn Miller-Keyes, annar keppandi í þáttunum, kom alls ekki vel saman en þær þekktust áður því þær kepptu báðar í fegurðarsamkeppni í Bandaríkjunum og voru herbergisfélagar á meðan á keppninni stóð. Hannah segist hafa reynt eins og hún gat að einbeita sér að sambandi þeirra Coltons í stað þess að velta fyrir sér öðrum samböndum sem Colton ætti með hinum konunum. Það hafi þó ekki tekist alltaf. Hún segir að þrátt fyrir að Colton hafi slitið sambandinu og sært hana þá vilji hún honum það allra besta. Hann sé góð manneskja og kærleiksríkur. Þrátt fyrir að vera einungis 24 ára segist Hannah vera tilbúin að ganga í hjónaband finni hún þann eina rétta. Hún segist vera að leita að manni sem sé kærleiksríkur, ljúfur og sterkur en hún vill umfram allt að viðkomandi gjörþekki hana og allar hennar hliðar og sé tilbúinn að taka henni alveg eins og hún er.
Tengdar fréttir Frægasti hreini sveinn Bandaríkjanna í vandræðum Nú stendur yfir 23. þáttaröðin af The Bachelor á sjónvarpsstöðinni ABC vestanhafs og er komið að lokaþáttunum. 6. mars 2019 14:30 Þetta er konan sem verður í aðalhlutverki í The Bachelorette Þættirnir The Bachelorette njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 14. mars 2019 13:30 Piparsveinninn Colton reyndi að flýja úr The Bachelor 23. þáttaröðin af The Bachelor hófst á dögunum en þættirnir eru gríðarlega vinsælir í Bandaríkjunum og um allan heim. 15. janúar 2019 13:30 Jimmy Kimmel spáir hvaða kona fangar hjarta hreina sveinsins Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 14. janúar 2019 12:30 Tíðindi af frægasta hreina sveini Bandaríkjanna Nú er 23. þáttaröðin af The Bachelor afstaðin en þættirnir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni ABC vestanhafs. 13. mars 2019 10:30 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
Frægasti hreini sveinn Bandaríkjanna í vandræðum Nú stendur yfir 23. þáttaröðin af The Bachelor á sjónvarpsstöðinni ABC vestanhafs og er komið að lokaþáttunum. 6. mars 2019 14:30
Þetta er konan sem verður í aðalhlutverki í The Bachelorette Þættirnir The Bachelorette njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 14. mars 2019 13:30
Piparsveinninn Colton reyndi að flýja úr The Bachelor 23. þáttaröðin af The Bachelor hófst á dögunum en þættirnir eru gríðarlega vinsælir í Bandaríkjunum og um allan heim. 15. janúar 2019 13:30
Jimmy Kimmel spáir hvaða kona fangar hjarta hreina sveinsins Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 14. janúar 2019 12:30
Tíðindi af frægasta hreina sveini Bandaríkjanna Nú er 23. þáttaröðin af The Bachelor afstaðin en þættirnir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni ABC vestanhafs. 13. mars 2019 10:30