A$AP Rocky gefur út sitt fyrsta lag eftir dóminn í Svíþjóð Andri Eysteinsson skrifar 29. ágúst 2019 09:50 A$AP á Lowlands hátíðinni í Hollandi á dögunum. Getty/NurPhoto Bandaríski rapparinn A$AP Rocky sem hefur verið mikið í fréttum í sumar eftir að hann komst í kast við lögin hefur gefið út sitt fyrsta lag eftir að hafa hlotið dóm fyrr í mánuðinum.A$AP Rocky, sem heitir réttu nafni Rakim Meyers, var í sumar handtekinn vegna gruns um líkamsárás 30.júní. Rocky var handtekinn 3.júlí síðastliðinn og sat í gæsluvarðhaldi í rúman mánuð í Stokkhólmi.Donald Trump Bandaríkjaforseti, gerði tilraunir til þess að greiða úr flækju rapparans og hringdi í forsætisráðherra Svíþjóðar, Stefan Löfven, og talaði máli Rocky. Fyrir dómi neitaði A$AP Rocky sök en var að lokum dæmdur til tveggja mánaða skilorðsbundinnar fangelsisvistar.Nýtt lagi rapparans, sem ber heitið Babuskha Boy, er það fyrsta sem gefið er út eftir vandræði rapparans í kringum líkamsárásina í Svíþjóð. Myndband við lagið er komið út má sjá það hér að neðan en því er leikstýrt af Nadiu Lee Cohen.Í myndbandinu sést Rocky ásamt félögum sínum ræna banka og flýja lögregluna, sem skipuð er svínum.Eins og gefur að skilja þá hlær sá best sem síðast hlær og í myndbandinu við Babuskha Boy er það A$AP Rocky. Tengdar fréttir Móðir A$AP Rocky segir Svía vilja refsa syni sínum öðrum til viðvörunar Renee Black, móðir rapparans A$AP Rocky, segist vera orðin ráðþrota. Hún hefði haldið að ákall forseta Bandaríkjanna nægði til þess að leysa Rocky úr haldi. Hún hefur aðeins einu sinni náð að tala við Rocky síðan hann var handtekinn en hún segir að hann hafi verið í góðu jafnvægi. 23. júlí 2019 09:29 Krefjast þess að fá að halda A$AP Rocky lengur í gæsluvarðhaldi Saksóknarar í Svíþjóð munu að öllum líkindum leggja fram ákæru á hendur rapparanum næsta fimmtudag. 19. júlí 2019 10:45 Gæsluvarðhald yfir A$AP Rocky framlengt A$AP Rocky er grunaður um líkamsárás í Stokkhólmi í lok júní. 19. júlí 2019 14:27 A$AP Rocky ákærður fyrir líkamsárás í Svíþjóð Sænskur saksóknari segir að myndband af meintri árás sé alls ekki eina sönnunargagnið í málinu. 25. júlí 2019 09:07 Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Bandaríski rapparinn A$AP Rocky sem hefur verið mikið í fréttum í sumar eftir að hann komst í kast við lögin hefur gefið út sitt fyrsta lag eftir að hafa hlotið dóm fyrr í mánuðinum.A$AP Rocky, sem heitir réttu nafni Rakim Meyers, var í sumar handtekinn vegna gruns um líkamsárás 30.júní. Rocky var handtekinn 3.júlí síðastliðinn og sat í gæsluvarðhaldi í rúman mánuð í Stokkhólmi.Donald Trump Bandaríkjaforseti, gerði tilraunir til þess að greiða úr flækju rapparans og hringdi í forsætisráðherra Svíþjóðar, Stefan Löfven, og talaði máli Rocky. Fyrir dómi neitaði A$AP Rocky sök en var að lokum dæmdur til tveggja mánaða skilorðsbundinnar fangelsisvistar.Nýtt lagi rapparans, sem ber heitið Babuskha Boy, er það fyrsta sem gefið er út eftir vandræði rapparans í kringum líkamsárásina í Svíþjóð. Myndband við lagið er komið út má sjá það hér að neðan en því er leikstýrt af Nadiu Lee Cohen.Í myndbandinu sést Rocky ásamt félögum sínum ræna banka og flýja lögregluna, sem skipuð er svínum.Eins og gefur að skilja þá hlær sá best sem síðast hlær og í myndbandinu við Babuskha Boy er það A$AP Rocky.
Tengdar fréttir Móðir A$AP Rocky segir Svía vilja refsa syni sínum öðrum til viðvörunar Renee Black, móðir rapparans A$AP Rocky, segist vera orðin ráðþrota. Hún hefði haldið að ákall forseta Bandaríkjanna nægði til þess að leysa Rocky úr haldi. Hún hefur aðeins einu sinni náð að tala við Rocky síðan hann var handtekinn en hún segir að hann hafi verið í góðu jafnvægi. 23. júlí 2019 09:29 Krefjast þess að fá að halda A$AP Rocky lengur í gæsluvarðhaldi Saksóknarar í Svíþjóð munu að öllum líkindum leggja fram ákæru á hendur rapparanum næsta fimmtudag. 19. júlí 2019 10:45 Gæsluvarðhald yfir A$AP Rocky framlengt A$AP Rocky er grunaður um líkamsárás í Stokkhólmi í lok júní. 19. júlí 2019 14:27 A$AP Rocky ákærður fyrir líkamsárás í Svíþjóð Sænskur saksóknari segir að myndband af meintri árás sé alls ekki eina sönnunargagnið í málinu. 25. júlí 2019 09:07 Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Móðir A$AP Rocky segir Svía vilja refsa syni sínum öðrum til viðvörunar Renee Black, móðir rapparans A$AP Rocky, segist vera orðin ráðþrota. Hún hefði haldið að ákall forseta Bandaríkjanna nægði til þess að leysa Rocky úr haldi. Hún hefur aðeins einu sinni náð að tala við Rocky síðan hann var handtekinn en hún segir að hann hafi verið í góðu jafnvægi. 23. júlí 2019 09:29
Krefjast þess að fá að halda A$AP Rocky lengur í gæsluvarðhaldi Saksóknarar í Svíþjóð munu að öllum líkindum leggja fram ákæru á hendur rapparanum næsta fimmtudag. 19. júlí 2019 10:45
Gæsluvarðhald yfir A$AP Rocky framlengt A$AP Rocky er grunaður um líkamsárás í Stokkhólmi í lok júní. 19. júlí 2019 14:27
A$AP Rocky ákærður fyrir líkamsárás í Svíþjóð Sænskur saksóknari segir að myndband af meintri árás sé alls ekki eina sönnunargagnið í málinu. 25. júlí 2019 09:07