Sumarspá Siggu Kling – Vogin: Róar hugann með því að vinna mikið Sigga Kling skrifar 7. júní 2019 09:00 Elsku Vogin mín, þú ert djúp, dularfull og spennandi, þér finnst svo mikilvægt að setja þig í ábyrgðarstöðu og það er svo merkilegt að þú nærð alltaf takmarki þínu, en þú gleymir að taka eftir því og ert strax komin með annað markmið um leið og einu er lokið. Þú lokar of oft niðri þínar tilfinningar og reynir að aðlagast því sem þig langar ekki til og safnar upp vitleysunni og missir skapið á röngum stöðum. Þegar þetta gerist þá hendirðu þér inn í myrkrið og getur lokað á þína nánustu, en þú átt án þess að hugsa að segja fyrirgefðu þó þú hafir ekkert gert rangt, því sá vægir sem vitið hefur meira og svo sannarlega hefurðu nóg af því, vitinu. Þú róar hugann með því að vinna mikið eða að hreyfa þig mikið og þegar þú gerir það þá brýst út bæði glæsileiki og yndisþokki því það er þinn innsti kjarni og þú þarft að muna að að stara ekki á fortíðina því hún eyðileggur daginn þinn. Þú ert að fara inn í kraftmikið og litríkt sumar sem gefur þér hugrekki og þú átt eftir verða svo stolt af sjálfri þér og þínu fólki. Ekki hafa áhyggjur í eina mínútu ef þér finnst þú hafir tapað einhverju, hvort sem það eru peningar, vinátta eða ást því að það er að koma margfalt tilbaka sem þú hefur gefið frá þér, sumir fá endurgreiðslu frá skattinum, en þú færð endurgreiðslu frá lífinu. Þegar þú skilur að þú hefur ekkert að óttast því þú ert best, þá er eins og öllu fargi sé af þér lyft og þá flýgurðu eins og fuglinn Fönix og rís úr eldinum því þú ert að fá svo mikinn skilning á lífínu. Eins og skilningstréð í aldingarðinum Eden þá munt þú bíta í eplið og þar af leiðandi sjá þúsundir möguleika sem lífstréð gefur þér – Og þú þarft alls ekki að treysta á aðra því þú ert Vog! Kossar og knús, Sigga Kling.Vog 23. september - 22. októberKári Árnason, landsliðsmaður í fótbolta, 13. október Hjörvar Hafliðason, fjölmiðlamaður, 6. október Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra og sjónvarpskona, 11. október Hanna Birna Kristjánsdóttir, stjórnmálamaður, 12. október Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningamálaráðherra, 4. október Ragga Gísla, tónlistarmaður, 7. október Steinn Steinarr, skáld, 13. október Margret Thatcher, 13. október Fanney Birna Jónsdóttir, fjölmiðlakona, 21. október Friðrik Dór, tónlistarmaður, 7. október JóiPé, tónlistarmaður, 2. október Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir, fréttaþulur, 19. október Kim Kardashian, raunveruleikastjarna, 21. október Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Elsku Vogin mín, þú ert djúp, dularfull og spennandi, þér finnst svo mikilvægt að setja þig í ábyrgðarstöðu og það er svo merkilegt að þú nærð alltaf takmarki þínu, en þú gleymir að taka eftir því og ert strax komin með annað markmið um leið og einu er lokið. Þú lokar of oft niðri þínar tilfinningar og reynir að aðlagast því sem þig langar ekki til og safnar upp vitleysunni og missir skapið á röngum stöðum. Þegar þetta gerist þá hendirðu þér inn í myrkrið og getur lokað á þína nánustu, en þú átt án þess að hugsa að segja fyrirgefðu þó þú hafir ekkert gert rangt, því sá vægir sem vitið hefur meira og svo sannarlega hefurðu nóg af því, vitinu. Þú róar hugann með því að vinna mikið eða að hreyfa þig mikið og þegar þú gerir það þá brýst út bæði glæsileiki og yndisþokki því það er þinn innsti kjarni og þú þarft að muna að að stara ekki á fortíðina því hún eyðileggur daginn þinn. Þú ert að fara inn í kraftmikið og litríkt sumar sem gefur þér hugrekki og þú átt eftir verða svo stolt af sjálfri þér og þínu fólki. Ekki hafa áhyggjur í eina mínútu ef þér finnst þú hafir tapað einhverju, hvort sem það eru peningar, vinátta eða ást því að það er að koma margfalt tilbaka sem þú hefur gefið frá þér, sumir fá endurgreiðslu frá skattinum, en þú færð endurgreiðslu frá lífinu. Þegar þú skilur að þú hefur ekkert að óttast því þú ert best, þá er eins og öllu fargi sé af þér lyft og þá flýgurðu eins og fuglinn Fönix og rís úr eldinum því þú ert að fá svo mikinn skilning á lífínu. Eins og skilningstréð í aldingarðinum Eden þá munt þú bíta í eplið og þar af leiðandi sjá þúsundir möguleika sem lífstréð gefur þér – Og þú þarft alls ekki að treysta á aðra því þú ert Vog! Kossar og knús, Sigga Kling.Vog 23. september - 22. októberKári Árnason, landsliðsmaður í fótbolta, 13. október Hjörvar Hafliðason, fjölmiðlamaður, 6. október Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra og sjónvarpskona, 11. október Hanna Birna Kristjánsdóttir, stjórnmálamaður, 12. október Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningamálaráðherra, 4. október Ragga Gísla, tónlistarmaður, 7. október Steinn Steinarr, skáld, 13. október Margret Thatcher, 13. október Fanney Birna Jónsdóttir, fjölmiðlakona, 21. október Friðrik Dór, tónlistarmaður, 7. október JóiPé, tónlistarmaður, 2. október Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir, fréttaþulur, 19. október Kim Kardashian, raunveruleikastjarna, 21. október
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira