Sumarspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þú hefur í það minnsta níu líf Sigga Kling skrifar 7. júní 2019 09:00 Elsku Vatnsberinn minn, það eru svo margir kóngar og drottningar í þessu merki og öll eigið þið ykkar eigið konungsríki, það eru í raun engin vandamál hjá þér nema þau sem þú hefur búið til sjálfur. Fáðu fólk úr þínu konungríki til að aðstoða þig, því það vilja allir hjálpa þér. Ef þú hefur þá tilfinningu þú hafir misst máttinn og getir ekki meira, þá er það bara tilfinning, ekki staðreynd. Þú hefur í það minnsta níu líf og lendir alltaf á löppunum og græjar málin, keyrum lífið í gang er mottóið þitt fyrir sumarið og þú magnar upp óvenjulegustu aðstæður. Það er búin að vera töluvert mikil ókyrrð í kringum þig í lífsfluginu þínu og þó þú hafir þurft að spenna beltin, þá gerir það ekkert til, því ósigrar hafa tilhneigingu til að breytast í sigra og þetta reddast á besta veg því kraftur þinn og styrkur snýst um gæsku og sveigjanleika. Í ástinni þráirðu að upplifa andlegan samruna, svo lauslæti fer þér ekki á neinn hátt því sálufélaginn er á leiðinni, en ef þú hefur partner skaltu blessa það og byggja. Það er svo mikilvægt fyrir þig að hafa ákveðið frelsi svo það verður aldrei hægt að halda þér í neinu búri því þá dofnarðu og deyrð tilfinningalega. Það er allt í lagi að vera svolítið „óþekkur“, leyfa þér að flippa og gera hlutina á þinn hátt, en ekki treysta hverjum sem er fyrir þínum leyndarmálum því þá eru þau ekki lengur leyndarmál. Þú átt eftir að sjá í sumar hversu einstaklega heppin persóna þú ert, verður svo oft á réttum stað á réttum tíma, svo blessaðu ævintýrin og einblíndu minna á framabrautina. Þú átt eftir að láta ljós þitt skína hvort sem þú vilt það eða ekki og það er gott því þú hefur þau áhrif á persónur í kringum þig að þeim finnast þeir vera einstakir í sinni röð, svo haltu því áfram af fullum krafti, því þinn er mátturinn og dýrðin. Kossar og knús, Sigga Kling.Vatnsberi 20. janúar - 18. febrúarLaddi, 20. janúar Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, 27. janúar Yoko Ono, listamaður, 18. febrúar Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, 26. janúar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, 1. febrúar Hilmir Snær Guðnason leikari, 24. janúar Rikka fjölmiðlakona, 29. janúar Þóra Arnórsdóttir, fjölmiðlakona, 18. febrúar Andrea Röfn Jónasdóttir, fyrirsæta, 15. febrúar Auðunn Lúthersson, tónlistarmaðurinn Auður, 9. febrúar Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Sjá meira
Elsku Vatnsberinn minn, það eru svo margir kóngar og drottningar í þessu merki og öll eigið þið ykkar eigið konungsríki, það eru í raun engin vandamál hjá þér nema þau sem þú hefur búið til sjálfur. Fáðu fólk úr þínu konungríki til að aðstoða þig, því það vilja allir hjálpa þér. Ef þú hefur þá tilfinningu þú hafir misst máttinn og getir ekki meira, þá er það bara tilfinning, ekki staðreynd. Þú hefur í það minnsta níu líf og lendir alltaf á löppunum og græjar málin, keyrum lífið í gang er mottóið þitt fyrir sumarið og þú magnar upp óvenjulegustu aðstæður. Það er búin að vera töluvert mikil ókyrrð í kringum þig í lífsfluginu þínu og þó þú hafir þurft að spenna beltin, þá gerir það ekkert til, því ósigrar hafa tilhneigingu til að breytast í sigra og þetta reddast á besta veg því kraftur þinn og styrkur snýst um gæsku og sveigjanleika. Í ástinni þráirðu að upplifa andlegan samruna, svo lauslæti fer þér ekki á neinn hátt því sálufélaginn er á leiðinni, en ef þú hefur partner skaltu blessa það og byggja. Það er svo mikilvægt fyrir þig að hafa ákveðið frelsi svo það verður aldrei hægt að halda þér í neinu búri því þá dofnarðu og deyrð tilfinningalega. Það er allt í lagi að vera svolítið „óþekkur“, leyfa þér að flippa og gera hlutina á þinn hátt, en ekki treysta hverjum sem er fyrir þínum leyndarmálum því þá eru þau ekki lengur leyndarmál. Þú átt eftir að sjá í sumar hversu einstaklega heppin persóna þú ert, verður svo oft á réttum stað á réttum tíma, svo blessaðu ævintýrin og einblíndu minna á framabrautina. Þú átt eftir að láta ljós þitt skína hvort sem þú vilt það eða ekki og það er gott því þú hefur þau áhrif á persónur í kringum þig að þeim finnast þeir vera einstakir í sinni röð, svo haltu því áfram af fullum krafti, því þinn er mátturinn og dýrðin. Kossar og knús, Sigga Kling.Vatnsberi 20. janúar - 18. febrúarLaddi, 20. janúar Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, 27. janúar Yoko Ono, listamaður, 18. febrúar Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, 26. janúar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, 1. febrúar Hilmir Snær Guðnason leikari, 24. janúar Rikka fjölmiðlakona, 29. janúar Þóra Arnórsdóttir, fjölmiðlakona, 18. febrúar Andrea Röfn Jónasdóttir, fyrirsæta, 15. febrúar Auðunn Lúthersson, tónlistarmaðurinn Auður, 9. febrúar
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Sjá meira