Sumarspá Siggu Kling – Steingeitin: Sannleikurinn er að koma í ljós Sigga Kling skrifar 7. júní 2019 09:00 Elsku Steingeitin mín, lífið er gert til þess að njóta og er ferðalag, þú ákveður áður en þú fæðist á þessa jörð hvar og hvenær þú fæðist og svolitla beinagrind um hvað þú ætlar að gera. Alveg eins og þegar þú ert að fara eitthvað þá ákveður þú fyrst hvert þú ætlar að fara og hvað þú ætlar að gera og alveg sama hvert þú ferð þá ætlarðu að hafa gaman að því, og það er ákvörðun. Þótt þú sért að leysa erfið verkefni, skaltu klára þau. Þú skalt vera fylginn þér og setja ekki út á aðra, heldur einblína á að hafa gaman að hverju verkefni fyrir sig. Ekki hugsa of langt fram í tímann því þá nýturðu ekki augnabliksins, sem er það eina sem þú hefur, láttu það skipta þig öllu máli á næstu mánuðum að hjálpa öðrum og gera líf annarra léttara, því í hvert skipti sem þú gerir eitthvað fyrir aðra manneskju mun alheimurinn senda þér ávísun á betra líf og líðan. Það er til fólk sem er sífellt að blása á annarra manna kerti til þess að þeirra ljós skíni skærar, þér finnst nefnilega fólk ekki alltaf sanngjarnt við þig og það sendi inn í líf þitt leiðindi, en það er út af því að manneskjurnar eru að upphefja sig sjálft á kostnað annara – Láttu ekki orð annarra vera álög þín. Sannleikurinn er að koma í ljós og hann er þér vinveittur, það er eins og þú sért að öðlast nýja háskólagráðu svo þú skalt gera þig tilbúna til að fagna. Þann einstaka hæfileika sem þú hefur til að tjá þig skaltu gefa lausan tauminn, láttu vaða og blandaðu húmornum eins mikið inn og þú getur. Þetta sumar gefur þér svo mikla ást á lífinu og þú verður svo þakklát fyrir hver þú ert, fólk vill semja við þig og þú getur verið hörð í samningum, svo gefðu þér tíma til þess. Ástin mun taka áhættu á þér, svo elskaðu af öllum krafti, þetta sumar er þitt. Kossar og knús, Sigga Kling.Steingeit 22. desember - 19. janúarSvava Johansen í Sautján, 7. janúar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, 31. desember Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins 17. janúar Jón Gnarr, listamaður, 2. janúar Tómas Guðbjartsson læknahetja, 11. janúar Dorrit Moussaieff forsetafrú, 12. janúar Stefán Jakobsson, tónlistarmaður, 14. janúar Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, 16. janúar Jóhann K. Jóhannsson fréttamaður. 9. janúar Guðrún Ýr Eyfjörð, tónlistarkonan GDRN, 8. janúar Edda Andrésdóttir, fréttaþulur, 28. desember Michelle Obama, forsetafrú, 17. janúar Aron Már Ólafsson, Aron Mola, 12. janúar Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Fleiri fréttir Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Sjá meira
Elsku Steingeitin mín, lífið er gert til þess að njóta og er ferðalag, þú ákveður áður en þú fæðist á þessa jörð hvar og hvenær þú fæðist og svolitla beinagrind um hvað þú ætlar að gera. Alveg eins og þegar þú ert að fara eitthvað þá ákveður þú fyrst hvert þú ætlar að fara og hvað þú ætlar að gera og alveg sama hvert þú ferð þá ætlarðu að hafa gaman að því, og það er ákvörðun. Þótt þú sért að leysa erfið verkefni, skaltu klára þau. Þú skalt vera fylginn þér og setja ekki út á aðra, heldur einblína á að hafa gaman að hverju verkefni fyrir sig. Ekki hugsa of langt fram í tímann því þá nýturðu ekki augnabliksins, sem er það eina sem þú hefur, láttu það skipta þig öllu máli á næstu mánuðum að hjálpa öðrum og gera líf annarra léttara, því í hvert skipti sem þú gerir eitthvað fyrir aðra manneskju mun alheimurinn senda þér ávísun á betra líf og líðan. Það er til fólk sem er sífellt að blása á annarra manna kerti til þess að þeirra ljós skíni skærar, þér finnst nefnilega fólk ekki alltaf sanngjarnt við þig og það sendi inn í líf þitt leiðindi, en það er út af því að manneskjurnar eru að upphefja sig sjálft á kostnað annara – Láttu ekki orð annarra vera álög þín. Sannleikurinn er að koma í ljós og hann er þér vinveittur, það er eins og þú sért að öðlast nýja háskólagráðu svo þú skalt gera þig tilbúna til að fagna. Þann einstaka hæfileika sem þú hefur til að tjá þig skaltu gefa lausan tauminn, láttu vaða og blandaðu húmornum eins mikið inn og þú getur. Þetta sumar gefur þér svo mikla ást á lífinu og þú verður svo þakklát fyrir hver þú ert, fólk vill semja við þig og þú getur verið hörð í samningum, svo gefðu þér tíma til þess. Ástin mun taka áhættu á þér, svo elskaðu af öllum krafti, þetta sumar er þitt. Kossar og knús, Sigga Kling.Steingeit 22. desember - 19. janúarSvava Johansen í Sautján, 7. janúar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, 31. desember Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins 17. janúar Jón Gnarr, listamaður, 2. janúar Tómas Guðbjartsson læknahetja, 11. janúar Dorrit Moussaieff forsetafrú, 12. janúar Stefán Jakobsson, tónlistarmaður, 14. janúar Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, 16. janúar Jóhann K. Jóhannsson fréttamaður. 9. janúar Guðrún Ýr Eyfjörð, tónlistarkonan GDRN, 8. janúar Edda Andrésdóttir, fréttaþulur, 28. desember Michelle Obama, forsetafrú, 17. janúar Aron Már Ólafsson, Aron Mola, 12. janúar
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Fleiri fréttir Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Sjá meira