Sumarspá Siggu Kling – Nautið: Gæddur guðdómlegri náðargáfu Sigga Kling skrifar 7. júní 2019 09:00 Elsku Nautið mitt, það er búið að vera mikið álag og tilfinningaflökt á þér og mjög margt búið að að gerast sem lætur líf þitt líta út eins og krossgátu, en þú ert með öll réttu orðin og átt eftir að ná því að fylla allt út á frábæran máta og á réttan stað. Þú átt ekki að „röntgengreina“ líf þitt til að reyna að hafa allt 100%, þá færðu bara höfuðverk, missir máttinn og framkvæmdagleðina. Þú ert gæddur guðdómlegri náðargáfu og geislar af slíkum töfrum að margir öfunda þig, en þér finnst oft ekkert til þín koma, svo ég segi nú bara eins og Madonna á Eurovision: Wake up! Þú ert að komast í svo góð tengsl við þína innri manneskju, þá dásamlegu manneskju sem þú ert og verður á degi hverjum svo meðvituð manneskja um þau áhrif sem þú svo sannarlega getur haft á lífið. Það eru svo margir draumar þínir að rætast því það eru svo margir sem vilja vinna og vera með þér, þú verður sterkari og sterkari með hverjum mánuði sem líður út í árið og breytingar hafa verið yfir þér í sambandi við vinnu og heimili, svo þú átt að vera í essinu þínu og fagna hverjum áfanga. Vertu ákveðinn í því sem þú vilt og náðu í það, það er leið til þess og þú hefur afl til að fara í gegnum fjöll og alls ekki bíða eftir því að lífið gerist, því þá gerist ekki neitt. Tryggð skiptir þig öllu máli og einhversstaðar hefur þú verið brenndur á hjartanu, en þú skalt fyrirgefa, gleyma og gefa fólki tækifæri, í því felst fegurðin og þú átt eftir að geisla af kynþokka og krafti Venusar og þér mun þér líða svo vel því þú lítur svo vel út og elskar það! Kossar og knús, Sigga Kling.Naut 20. apríl - 20. maíAron Einar Gunnarsson fyrirliði íslenska knattspyrnulandsliðsins, 22. aprílHannes Þór Halldórsson markvörður, 27. apríl Guðrún Veiga Guðmundsdóttir, rithöfundur og latikokkur, 21. apríl Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti, 14. maí Halldór Laxness, rithöfundur og skáld, 23. apríl Rúnar Freyr Gíslason leikari, 29. apríl Garðar Thor Cortes söngvari, 2. maí Helga Möller söngkona, 12. maí Katrín Tanja Davíðsdóttir crossfit-meistari, 10. maí Pétur Jóhann Sigfússon, 21. apríl Davíð Rúnar Bjarnason, boxari, 5. maí Eliza Reid, forsetafrú, 5. maí Dóri DNA, grínisti, 16. maí Eva Laufey Kjaran, sælkeri, 16. maí David Attenborough, náttúruvísinda- og sjónvarpsmaður, 8. maí Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Elsku Nautið mitt, það er búið að vera mikið álag og tilfinningaflökt á þér og mjög margt búið að að gerast sem lætur líf þitt líta út eins og krossgátu, en þú ert með öll réttu orðin og átt eftir að ná því að fylla allt út á frábæran máta og á réttan stað. Þú átt ekki að „röntgengreina“ líf þitt til að reyna að hafa allt 100%, þá færðu bara höfuðverk, missir máttinn og framkvæmdagleðina. Þú ert gæddur guðdómlegri náðargáfu og geislar af slíkum töfrum að margir öfunda þig, en þér finnst oft ekkert til þín koma, svo ég segi nú bara eins og Madonna á Eurovision: Wake up! Þú ert að komast í svo góð tengsl við þína innri manneskju, þá dásamlegu manneskju sem þú ert og verður á degi hverjum svo meðvituð manneskja um þau áhrif sem þú svo sannarlega getur haft á lífið. Það eru svo margir draumar þínir að rætast því það eru svo margir sem vilja vinna og vera með þér, þú verður sterkari og sterkari með hverjum mánuði sem líður út í árið og breytingar hafa verið yfir þér í sambandi við vinnu og heimili, svo þú átt að vera í essinu þínu og fagna hverjum áfanga. Vertu ákveðinn í því sem þú vilt og náðu í það, það er leið til þess og þú hefur afl til að fara í gegnum fjöll og alls ekki bíða eftir því að lífið gerist, því þá gerist ekki neitt. Tryggð skiptir þig öllu máli og einhversstaðar hefur þú verið brenndur á hjartanu, en þú skalt fyrirgefa, gleyma og gefa fólki tækifæri, í því felst fegurðin og þú átt eftir að geisla af kynþokka og krafti Venusar og þér mun þér líða svo vel því þú lítur svo vel út og elskar það! Kossar og knús, Sigga Kling.Naut 20. apríl - 20. maíAron Einar Gunnarsson fyrirliði íslenska knattspyrnulandsliðsins, 22. aprílHannes Þór Halldórsson markvörður, 27. apríl Guðrún Veiga Guðmundsdóttir, rithöfundur og latikokkur, 21. apríl Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti, 14. maí Halldór Laxness, rithöfundur og skáld, 23. apríl Rúnar Freyr Gíslason leikari, 29. apríl Garðar Thor Cortes söngvari, 2. maí Helga Möller söngkona, 12. maí Katrín Tanja Davíðsdóttir crossfit-meistari, 10. maí Pétur Jóhann Sigfússon, 21. apríl Davíð Rúnar Bjarnason, boxari, 5. maí Eliza Reid, forsetafrú, 5. maí Dóri DNA, grínisti, 16. maí Eva Laufey Kjaran, sælkeri, 16. maí David Attenborough, náttúruvísinda- og sjónvarpsmaður, 8. maí
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira