Landsréttur staðfestir niðurstöðu Héraðsdóms í Klaustursmálinu Samúel Karl Ólason skrifar 16. janúar 2019 20:56 Bára Halldórsdóttir. Vísir/Vilhelm Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur í máli hóps þingmanna Miðflokksins gegn Báru Halldórsdóttur vegna Klaustursmálsins svokallaða. Þingmennirnir fóru fram á að vitnaleiðslur færu fram í dómsal og að sönnunargagna yrði aflað en nú hafa tvö dómstig hafnað því. Þetta kemur fram á vef Stundarinnar og segir þar að málskostnaður falli á þingmennina.Um er að ræða þingmennina Bergþór Ólason, Gunnar Braga Sveinsson, Sigmund Davíð Gunnlaugsson og Önnu Kolbrúnu Árnadóttur. Í kærunni kemur fram að ýmislegt gefi til kynna einbeittan brotavilja Báru, að um fyrirframgefið markmið hafi verið að ræða að taka samtalið upp.Sjá einnig: Þingmenn Miðflokks fara með málið fyrir LandsréttReimar Pétursson, lögmaður fjögurra þingmanna Miðflokksins, segir að brotið hafi verið á rétti þingmannanna til einkalífs með því að taka upp samtal þeirra á barnum Klaustur við Austurvöll þann 20. nóvember. Þar að auki hefur hann sagt að til sé myndefni úr eftirlitsmyndavélum Alþingis og Dómkirkjunnar sem gæti varpað ljósi á málið og nauðsynlegt hafi verið að tryggja tilvist þess. Bára steig upprunalega ekki fram undir nafni eftir mótmæli á Austurvelli í byrjun desember fannst henni mikilvægt að stíga fram og fannst það skipta máli að fólk væri meðvitað um að sú sem tók upp væri manneskja sem orðin beindust með óbeinum hætti gegn og blöskraði framferði þingmannanna. Upptökur á Klaustur bar Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Sjá meira
Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur í máli hóps þingmanna Miðflokksins gegn Báru Halldórsdóttur vegna Klaustursmálsins svokallaða. Þingmennirnir fóru fram á að vitnaleiðslur færu fram í dómsal og að sönnunargagna yrði aflað en nú hafa tvö dómstig hafnað því. Þetta kemur fram á vef Stundarinnar og segir þar að málskostnaður falli á þingmennina.Um er að ræða þingmennina Bergþór Ólason, Gunnar Braga Sveinsson, Sigmund Davíð Gunnlaugsson og Önnu Kolbrúnu Árnadóttur. Í kærunni kemur fram að ýmislegt gefi til kynna einbeittan brotavilja Báru, að um fyrirframgefið markmið hafi verið að ræða að taka samtalið upp.Sjá einnig: Þingmenn Miðflokks fara með málið fyrir LandsréttReimar Pétursson, lögmaður fjögurra þingmanna Miðflokksins, segir að brotið hafi verið á rétti þingmannanna til einkalífs með því að taka upp samtal þeirra á barnum Klaustur við Austurvöll þann 20. nóvember. Þar að auki hefur hann sagt að til sé myndefni úr eftirlitsmyndavélum Alþingis og Dómkirkjunnar sem gæti varpað ljósi á málið og nauðsynlegt hafi verið að tryggja tilvist þess. Bára steig upprunalega ekki fram undir nafni eftir mótmæli á Austurvelli í byrjun desember fannst henni mikilvægt að stíga fram og fannst það skipta máli að fólk væri meðvitað um að sú sem tók upp væri manneskja sem orðin beindust með óbeinum hætti gegn og blöskraði framferði þingmannanna.
Upptökur á Klaustur bar Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Sjá meira