KR með mestu yfirburðina í heilan áratug Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2019 15:30 Óskar Örn Hauksson hefur verið frábær með KR í sumar. vísir/bára KR-ingar eru með tíu stiga forystu á toppi Pepsi Max deild karla eftir mjög hagstæð úrslit fyrir Vesturbæinga í fjórtándu umferðinni sem lauk í gær. KR-ingar unnu sannfærandi 4-1 sigur á Fylki á útivelli í sínum leik og hafa þar með unnið níu af síðustu tíu leikjum sínum í Pepsi Max deildinni. Breiðablik og ÍA, liðin í næstu sætum, töpuðu hins vegar bæði sínum leikjum í þessari umferð og Stjarnan, liðið í 4. sæti, náði bara jafntefli. KR vann síðan Fylki sem var í fimmta sæti fyrir leik liðanna og FH, liðið í sjötta sæti, tapaði á móti KA fyrir norðan. Liðin í 2. til 6. sæti eftir þrettándu umferð Pepsi Max deildar karla fengu því aðeins eitt stig samanlagt í fjórtándu umferðinni. Þessi tíu stiga forysta KR-inga þýðir að þetta eru mestu yfirburðir toppliðs á þessum tímapunkti í heilan áratug eða síðan sumarið 2009 eða síðan að Heimir Guðjónsson gerði FH-liðið að Íslandsmeisturum í annað skiptið. FH-ingar voru með tíu stiga forystu á KR í Pepsi deildinni sumarið 2009 þegar átta leikir voru eftir en enduðu samt bara á því að vinna deildina með þriggja stiga mun. FH tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í næst síðustu umferð en liðið var með fimm stiga forskot fyrir lokaumferðina. Þetta er mikil breyting frá tímabilinu í fyrra þegar verðandi Íslandsmeistarar Valsmanna voru aðeins með eins stigs forskot á Stjörnuna þegar átta leikir voru eftir. Valsliðið fékk síðan fimm fleiri stig en Stjörnumenn í síðustu átta umferðunum. Tvisvar í sögu tólf liða deildar hafa lið verið jöfn að stigum eftir fjórtándu umferð og í sex af tólf tímabilum hennar hefur munað tveimur stigum eða minna. Hér fyrir neðan má sjá samanburð á mesta forskoti liða eftir fjórtán umferðir í sögu tólf liða deildar.Mesta forskot í 12 liða deild þegar átta umferðir eru eftir 10 stig - KR 2019 (33 - Breiðablik 23) 10 stig - FH 2009 (37 - KR 27) 5 stig - Valur 2017 (30 - Stjarnan 25) 5 stig - FH 2012 (32 - KR 27) 5 stig - KR 2011 (34 - ÍBV 29) 3 stig - FH 2015 (30 - KR 27)Forskot toppliðsins í tólf liða deild (2008-2019) þegar átta leikir eru eftir: 0 stig - 2014, 2010 1 stig - 2018, 2016, 2008 2 stig - 2013* 3 stig - 2015 4 stig - Aldrei 5 stig - 2017, 2011*, 2012 6 stig - Aldrei 7 stig - Aldrei 8 stig - Aldrei 9 stig - Aldrei 10 stig - 2019, 2009*Lið í 1. eða 2. sæti átti leik inni sem var tekinn með Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Sjá meira
KR-ingar eru með tíu stiga forystu á toppi Pepsi Max deild karla eftir mjög hagstæð úrslit fyrir Vesturbæinga í fjórtándu umferðinni sem lauk í gær. KR-ingar unnu sannfærandi 4-1 sigur á Fylki á útivelli í sínum leik og hafa þar með unnið níu af síðustu tíu leikjum sínum í Pepsi Max deildinni. Breiðablik og ÍA, liðin í næstu sætum, töpuðu hins vegar bæði sínum leikjum í þessari umferð og Stjarnan, liðið í 4. sæti, náði bara jafntefli. KR vann síðan Fylki sem var í fimmta sæti fyrir leik liðanna og FH, liðið í sjötta sæti, tapaði á móti KA fyrir norðan. Liðin í 2. til 6. sæti eftir þrettándu umferð Pepsi Max deildar karla fengu því aðeins eitt stig samanlagt í fjórtándu umferðinni. Þessi tíu stiga forysta KR-inga þýðir að þetta eru mestu yfirburðir toppliðs á þessum tímapunkti í heilan áratug eða síðan sumarið 2009 eða síðan að Heimir Guðjónsson gerði FH-liðið að Íslandsmeisturum í annað skiptið. FH-ingar voru með tíu stiga forystu á KR í Pepsi deildinni sumarið 2009 þegar átta leikir voru eftir en enduðu samt bara á því að vinna deildina með þriggja stiga mun. FH tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í næst síðustu umferð en liðið var með fimm stiga forskot fyrir lokaumferðina. Þetta er mikil breyting frá tímabilinu í fyrra þegar verðandi Íslandsmeistarar Valsmanna voru aðeins með eins stigs forskot á Stjörnuna þegar átta leikir voru eftir. Valsliðið fékk síðan fimm fleiri stig en Stjörnumenn í síðustu átta umferðunum. Tvisvar í sögu tólf liða deildar hafa lið verið jöfn að stigum eftir fjórtándu umferð og í sex af tólf tímabilum hennar hefur munað tveimur stigum eða minna. Hér fyrir neðan má sjá samanburð á mesta forskoti liða eftir fjórtán umferðir í sögu tólf liða deildar.Mesta forskot í 12 liða deild þegar átta umferðir eru eftir 10 stig - KR 2019 (33 - Breiðablik 23) 10 stig - FH 2009 (37 - KR 27) 5 stig - Valur 2017 (30 - Stjarnan 25) 5 stig - FH 2012 (32 - KR 27) 5 stig - KR 2011 (34 - ÍBV 29) 3 stig - FH 2015 (30 - KR 27)Forskot toppliðsins í tólf liða deild (2008-2019) þegar átta leikir eru eftir: 0 stig - 2014, 2010 1 stig - 2018, 2016, 2008 2 stig - 2013* 3 stig - 2015 4 stig - Aldrei 5 stig - 2017, 2011*, 2012 6 stig - Aldrei 7 stig - Aldrei 8 stig - Aldrei 9 stig - Aldrei 10 stig - 2019, 2009*Lið í 1. eða 2. sæti átti leik inni sem var tekinn með
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Sjá meira