Uli Höness um þýsku markvarðarbaráttuna: „Þetta er brandari“ Anton Ingi Leifsson skrifar 20. september 2019 09:00 Uli Höness er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum. vísir/getty Mikill hiti hefur verið í Þýskalandi undanfarnar vikur eftir að Marc-Andre ter Stegen steig fram í fjölmiðlum og sagðist vilja spila meira með þýska landsliðinu. Manuel Neuer, markvörður Bayern Munchen, hefur nánast átt markvarðarstöðuna hjá þýska landinu undanfarin ár og við það er Barcelona-maðurinn ekki sáttur. Það er aldrei lognmolla í kringum Uli Höness, forseta Bayern Munchen, og hann sendir Ter Stegen tóninn í viðtali við Sport 1 í Þýskalandi. „Þetta er brandari. Mér finnst það ekki í lagi hvernig fjölmiðlar í Munchen hafa farið með þetta mál,“ sagði Höness í samtali við Sport 1 er hann ræddi málið. „Fjölmiðlar í vestur Þýskalandi styðja svakalega við Marc-Andre, eins og hann hafi unnið 17 HM titla. Ég sé ekki neinn stuðning við Neuer frá Suður-Þýskalandi. Það er ekki í lagi að koma með svona til almennings.“Uli Hoeness issues ruthless Marc-Andre ter Stegen blast as he wades into Manuel Neuer rowhttps://t.co/hTxz4Za8Dupic.twitter.com/yNcPJibZiV — Mirror Football (@MirrorFootball) September 19, 2019 „Hann getur ekki krafist þess að spila. Þetta er erfiðara fyrir markverði en aðra leikmenn því þú getur ekki endalaust verið að skipta.“ „Sá æðsti verður að vera skýr og segja að Manuel Neuer sé númer eitt. Hann hefur verið besti markvörðurinn í mörg ár. Hann var meiddur um tíma en það var klárt að hann yrði númer eitt þegar hann kæmi til baka og það er hann.“ Þýski boltinn Tengdar fréttir Neuer með skilaboð til Ter Stegen: „Góður markvörður en ekki viss um að þetta hjálpi“ Manuel Neuer, markvörður þýska landsliðsins og Bayern Munchen, hefur sent örlitla stikkpillu á annan þýskan markvörð Marc-Andre ter Stegen. 16. september 2019 17:30 Ter Stegen svarar Neuer: „Hann getur ekki talað um mínar tilfinningar“ Þýsku landsliðsmarkverðirnir í fótbolta eru ekki sáttir með hvorn annan og eiga í smá rifrildi í fjölmiðlum. 18. september 2019 07:00 Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Fleiri fréttir LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Sjá meira
Mikill hiti hefur verið í Þýskalandi undanfarnar vikur eftir að Marc-Andre ter Stegen steig fram í fjölmiðlum og sagðist vilja spila meira með þýska landsliðinu. Manuel Neuer, markvörður Bayern Munchen, hefur nánast átt markvarðarstöðuna hjá þýska landinu undanfarin ár og við það er Barcelona-maðurinn ekki sáttur. Það er aldrei lognmolla í kringum Uli Höness, forseta Bayern Munchen, og hann sendir Ter Stegen tóninn í viðtali við Sport 1 í Þýskalandi. „Þetta er brandari. Mér finnst það ekki í lagi hvernig fjölmiðlar í Munchen hafa farið með þetta mál,“ sagði Höness í samtali við Sport 1 er hann ræddi málið. „Fjölmiðlar í vestur Þýskalandi styðja svakalega við Marc-Andre, eins og hann hafi unnið 17 HM titla. Ég sé ekki neinn stuðning við Neuer frá Suður-Þýskalandi. Það er ekki í lagi að koma með svona til almennings.“Uli Hoeness issues ruthless Marc-Andre ter Stegen blast as he wades into Manuel Neuer rowhttps://t.co/hTxz4Za8Dupic.twitter.com/yNcPJibZiV — Mirror Football (@MirrorFootball) September 19, 2019 „Hann getur ekki krafist þess að spila. Þetta er erfiðara fyrir markverði en aðra leikmenn því þú getur ekki endalaust verið að skipta.“ „Sá æðsti verður að vera skýr og segja að Manuel Neuer sé númer eitt. Hann hefur verið besti markvörðurinn í mörg ár. Hann var meiddur um tíma en það var klárt að hann yrði númer eitt þegar hann kæmi til baka og það er hann.“
Þýski boltinn Tengdar fréttir Neuer með skilaboð til Ter Stegen: „Góður markvörður en ekki viss um að þetta hjálpi“ Manuel Neuer, markvörður þýska landsliðsins og Bayern Munchen, hefur sent örlitla stikkpillu á annan þýskan markvörð Marc-Andre ter Stegen. 16. september 2019 17:30 Ter Stegen svarar Neuer: „Hann getur ekki talað um mínar tilfinningar“ Þýsku landsliðsmarkverðirnir í fótbolta eru ekki sáttir með hvorn annan og eiga í smá rifrildi í fjölmiðlum. 18. september 2019 07:00 Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Fleiri fréttir LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Sjá meira
Neuer með skilaboð til Ter Stegen: „Góður markvörður en ekki viss um að þetta hjálpi“ Manuel Neuer, markvörður þýska landsliðsins og Bayern Munchen, hefur sent örlitla stikkpillu á annan þýskan markvörð Marc-Andre ter Stegen. 16. september 2019 17:30
Ter Stegen svarar Neuer: „Hann getur ekki talað um mínar tilfinningar“ Þýsku landsliðsmarkverðirnir í fótbolta eru ekki sáttir með hvorn annan og eiga í smá rifrildi í fjölmiðlum. 18. september 2019 07:00