Game of Thrones halaði inn flest verðlaun á Emmy-hátíðinni Atli Ísleifsson skrifar 23. september 2019 07:19 Leikkonan og framleiðandinn Phoebe Waller-Bridge var verðlaunuð fyrir bestu frammistöðu í grínhlutverki, bestu grínþættina og besta grínhandritið ,allt fyrir þættina Fleabag. Getty Sjónvarpsþættirnir Game of Thrones, Tsjernóbyl og Fleabag voru á meðal sigurvegara á Emmy-hátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt. Game of Thrones, sem var að ljúka göngu sinni halaði í heildina inn tólf verðlaun, þar á meðal sem besta dramaþáttaröðin og þá fékk Peter Dinklage, sem túlkaði Tyrion Lannister, verðlaun sem besti aukaleikarinn. Tsjernobyl, fékk tíu verðlaun og The Marvelous Mrs. Maisel átta.Að neðan má sjá samantekt Imdb frá hátíðinni. Bretar voru fyrirferðarmiklir á hátíðinni þetta árið. Leikkonan og framleiðandinn Phoebe Waller-Bridge var verðlaunuð fyrir bestu frammistöðu í grínhlutverki, bestu grínþættina og besta grínhandritið, en hún leikur í og skrifar þáttaröðina vinsælu Fleabag sem alls vann sex verðlaun. Þá var Bretinn Jodie Comer valin besta leikkonan í dramaseríu fyrir hlutverk sitt í Killing Eve. Líkt og síðustu Óskarsverðlaunahátíð ákváðu skipuleggjendur hátíðarinnar að sleppa því að vera með sérstakan kynni á hátíðinni.Sigurvegarar í helstu flokkum: Besti aukaleikari í gamanþáttaröðTony Shalhoub, „The Marvelous Mrs. Maisel“Besta aukaleikkona í gamanþáttaröðAlex Borstein, „The Marvelous Mrs. Maisel“Besti aðalleikari í gamanþáttaröð Bill Hader, „Barry“Besta aðalleikona í gamanþáttaröð Phoebe Waller-Bridge, „Fleabag“ Besta raunveruleikasjónvarp„RuPaul's Drag Race“ Besti aðalleikari í stuttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd Jharrel Jerome, „When They See Us“ Besta aðalleikkona í stuttri þáttaröð eða sjónvarpsmyndMichelle Williams, „Fosse/Verdon“ Besta stutta þáttaröð „Chernobyl“Besta aukaleikkona í stuttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd Patricia Arquette, „The Act“Besti aukaleikari í stuttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd Ben Whishaw, „A Very English Scandal“Besta sjónvarpsmynd „Black Mirror: Bandersnatch“Besti grín/sketsaþáttur „Saturday Night Live“Besti spjallþáttur „Last Week Tonight with John Oliver“Besti aukaleikari í dramaþáttum Peter Dinklage, „Game of Thrones“Besta aukaleikkona í dramaþáttum Julia Garner, „Ozark“Besti aðalleikari í dramaþáttum Billy Porter, „Pose“Besta aðalleikona í dramaþáttum Jodie Comer, „Killing Eve“Bestu gamanþættir „Fleabag“Bestu dramaþættir „Game of Thrones“ Á vef Emmy má sjá lista yfir alla sigurvegara og tilnefnda á verðlaunakvöldi gærkvöldsins. Fyrr í mánuðinum voru afhent Emmyverðlaun í fjölda annarra flokka. Þannig hann Hildur Guðnadóttir Emmy-verðlaun fyrir tónlist sína í Tsjernobyl-þáttunum um síðustu helgi. Bandaríkin Bíó og sjónvarp Emmy Game of Thrones Tengdar fréttir Hildur vann til Emmy-verðlauna Hildur Guðnadóttir vann í nótt til sinna fyrstu Emmy-verðlauna fyrir tónlist sína í þáttunum Tsjernobyl. 16. september 2019 07:19 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Sjá meira
Sjónvarpsþættirnir Game of Thrones, Tsjernóbyl og Fleabag voru á meðal sigurvegara á Emmy-hátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt. Game of Thrones, sem var að ljúka göngu sinni halaði í heildina inn tólf verðlaun, þar á meðal sem besta dramaþáttaröðin og þá fékk Peter Dinklage, sem túlkaði Tyrion Lannister, verðlaun sem besti aukaleikarinn. Tsjernobyl, fékk tíu verðlaun og The Marvelous Mrs. Maisel átta.Að neðan má sjá samantekt Imdb frá hátíðinni. Bretar voru fyrirferðarmiklir á hátíðinni þetta árið. Leikkonan og framleiðandinn Phoebe Waller-Bridge var verðlaunuð fyrir bestu frammistöðu í grínhlutverki, bestu grínþættina og besta grínhandritið, en hún leikur í og skrifar þáttaröðina vinsælu Fleabag sem alls vann sex verðlaun. Þá var Bretinn Jodie Comer valin besta leikkonan í dramaseríu fyrir hlutverk sitt í Killing Eve. Líkt og síðustu Óskarsverðlaunahátíð ákváðu skipuleggjendur hátíðarinnar að sleppa því að vera með sérstakan kynni á hátíðinni.Sigurvegarar í helstu flokkum: Besti aukaleikari í gamanþáttaröðTony Shalhoub, „The Marvelous Mrs. Maisel“Besta aukaleikkona í gamanþáttaröðAlex Borstein, „The Marvelous Mrs. Maisel“Besti aðalleikari í gamanþáttaröð Bill Hader, „Barry“Besta aðalleikona í gamanþáttaröð Phoebe Waller-Bridge, „Fleabag“ Besta raunveruleikasjónvarp„RuPaul's Drag Race“ Besti aðalleikari í stuttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd Jharrel Jerome, „When They See Us“ Besta aðalleikkona í stuttri þáttaröð eða sjónvarpsmyndMichelle Williams, „Fosse/Verdon“ Besta stutta þáttaröð „Chernobyl“Besta aukaleikkona í stuttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd Patricia Arquette, „The Act“Besti aukaleikari í stuttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd Ben Whishaw, „A Very English Scandal“Besta sjónvarpsmynd „Black Mirror: Bandersnatch“Besti grín/sketsaþáttur „Saturday Night Live“Besti spjallþáttur „Last Week Tonight with John Oliver“Besti aukaleikari í dramaþáttum Peter Dinklage, „Game of Thrones“Besta aukaleikkona í dramaþáttum Julia Garner, „Ozark“Besti aðalleikari í dramaþáttum Billy Porter, „Pose“Besta aðalleikona í dramaþáttum Jodie Comer, „Killing Eve“Bestu gamanþættir „Fleabag“Bestu dramaþættir „Game of Thrones“ Á vef Emmy má sjá lista yfir alla sigurvegara og tilnefnda á verðlaunakvöldi gærkvöldsins. Fyrr í mánuðinum voru afhent Emmyverðlaun í fjölda annarra flokka. Þannig hann Hildur Guðnadóttir Emmy-verðlaun fyrir tónlist sína í Tsjernobyl-þáttunum um síðustu helgi.
Bandaríkin Bíó og sjónvarp Emmy Game of Thrones Tengdar fréttir Hildur vann til Emmy-verðlauna Hildur Guðnadóttir vann í nótt til sinna fyrstu Emmy-verðlauna fyrir tónlist sína í þáttunum Tsjernobyl. 16. september 2019 07:19 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Sjá meira
Hildur vann til Emmy-verðlauna Hildur Guðnadóttir vann í nótt til sinna fyrstu Emmy-verðlauna fyrir tónlist sína í þáttunum Tsjernobyl. 16. september 2019 07:19
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp