Ensku blöðin á einu máli um tap landsliðsins Arnar Geir Halldórsson skrifar 12. október 2019 10:00 Byrjunarlið Englands í gær vísir/getty Enska landsliðið í knattspyrnu tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni stórmóts í 10 ár þegar liðið beið í lægri hlut fyrir Tékkum í undankeppni EM 2020 í Tékklandi í gærkvöldi. Með sigri hefði enska liðið tryggt sig inn í lokakeppni EM og þeir fengu svo sannarlega draumabyrjun þar sem Harry Kane kom Englandi í 0-1 á 5.mínútu leiksins. Jakub Bracek var fljótur að jafna fyrir Tékka og Zdenek Ondrášek tryggði Tékkum svo sigur skömmu fyrir leikslok. Englendingar hafa verið algjörlega óstöðvandi í undankeppnum síðastliðinn áratug og fengu leikmennirnir sem spiluðu leikinn í gær að sjálfsögðu að finna fyrir því frá ensku pressunni. Eins og sjá má á samsettri mynd hér fyrir neðan var mikill samhljómur í fyrirsagnavalinu hjá þeim ensku sem þykja gjarnan orðheppnir með eindæmum. Geta tryggt sig áfram á mánudagEnska pressan var samrýnd í vali á fyrirsögnTwitterÞrátt fyrir tapið í Prag stendur enska liðið vel að vígi í riðlinum og getur tryggt sér sæti í lokakeppni EM með sigri á Búlgörum á mánudag, svo lengi sem Kósovó nær ekki að vinna Svartfjallaland. England og Tékkland eru jöfn að stigum í A-riðli en Englendingar hafa leikið einum leik minna. Leikur Búlgaríu og Englands hefst klukkan 18:45 á mánudag og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Sjá meira
Enska landsliðið í knattspyrnu tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni stórmóts í 10 ár þegar liðið beið í lægri hlut fyrir Tékkum í undankeppni EM 2020 í Tékklandi í gærkvöldi. Með sigri hefði enska liðið tryggt sig inn í lokakeppni EM og þeir fengu svo sannarlega draumabyrjun þar sem Harry Kane kom Englandi í 0-1 á 5.mínútu leiksins. Jakub Bracek var fljótur að jafna fyrir Tékka og Zdenek Ondrášek tryggði Tékkum svo sigur skömmu fyrir leikslok. Englendingar hafa verið algjörlega óstöðvandi í undankeppnum síðastliðinn áratug og fengu leikmennirnir sem spiluðu leikinn í gær að sjálfsögðu að finna fyrir því frá ensku pressunni. Eins og sjá má á samsettri mynd hér fyrir neðan var mikill samhljómur í fyrirsagnavalinu hjá þeim ensku sem þykja gjarnan orðheppnir með eindæmum. Geta tryggt sig áfram á mánudagEnska pressan var samrýnd í vali á fyrirsögnTwitterÞrátt fyrir tapið í Prag stendur enska liðið vel að vígi í riðlinum og getur tryggt sér sæti í lokakeppni EM með sigri á Búlgörum á mánudag, svo lengi sem Kósovó nær ekki að vinna Svartfjallaland. England og Tékkland eru jöfn að stigum í A-riðli en Englendingar hafa leikið einum leik minna. Leikur Búlgaríu og Englands hefst klukkan 18:45 á mánudag og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Sjá meira