Þrýstingur heitavatnsins að komast í eðlilegt horf Samúel Karl Ólason skrifar 15. desember 2019 12:01 Svo virðist sem einhverjir íbúar Kórahverfis hafi verið allsfarið án heits vatns. Vísir/vilhelm Lítill þrýstingur var á heitavatnskerfi Kórahverfis í gær og í nótt. Íbúar hverfisins ræddu það á Facebook-síðu hverfisins og virðist sem að einhverjir hafi verið alfarið án heits vatns. Ólöf Snæhólm Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi veitna segir að þrýstingurinn hafi verið mun betri nú í morgun og allt sé að færast í eðlilegt horf. Að einhverju leyti má rekja þrýstingsleysið til tveggja nýrra dælustöðva sem teknar voru í notkun fyrir helgi. Einnig hafi notkun heits vatns verið gífurleg síðustu daga. Ólöf segir að nýtt met hafi ekki verið sett en slagað hafi verið upp í það gamla. Íbúar höfuðborgarsvæðisins hafa verið hvattir til þess að spara notkun heits vatns. Veitur tóku nýjar dælustöðvar í notkun fyrir helgi á svokallaða suðuræð. Hún fæðir Hafnarfjörð, Garðabæ, Kópavog og eitthvað af efri byggðum. Eitthvað í þeim stöðvum er ekki að virka sem skyldi og vinna starfsmenn Veitna að því að komast til botns í málinu. Hér má sjá myndband sem Veitur birtu síðasta vetur sem sýnir hollráð um það hvernig fólk getur nýtt varma best. Kópavogur Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Kennaraverkföll skella á Innlent Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Innlent Banaslys á Þingvallavegi Innlent Fleiri fréttir Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Bein útsending: Tökum samtalið - Verndandi þættir í lífi barna og ungmenna Uppsagnarákvæði stendur í fólki Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Sjá meira
Lítill þrýstingur var á heitavatnskerfi Kórahverfis í gær og í nótt. Íbúar hverfisins ræddu það á Facebook-síðu hverfisins og virðist sem að einhverjir hafi verið alfarið án heits vatns. Ólöf Snæhólm Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi veitna segir að þrýstingurinn hafi verið mun betri nú í morgun og allt sé að færast í eðlilegt horf. Að einhverju leyti má rekja þrýstingsleysið til tveggja nýrra dælustöðva sem teknar voru í notkun fyrir helgi. Einnig hafi notkun heits vatns verið gífurleg síðustu daga. Ólöf segir að nýtt met hafi ekki verið sett en slagað hafi verið upp í það gamla. Íbúar höfuðborgarsvæðisins hafa verið hvattir til þess að spara notkun heits vatns. Veitur tóku nýjar dælustöðvar í notkun fyrir helgi á svokallaða suðuræð. Hún fæðir Hafnarfjörð, Garðabæ, Kópavog og eitthvað af efri byggðum. Eitthvað í þeim stöðvum er ekki að virka sem skyldi og vinna starfsmenn Veitna að því að komast til botns í málinu. Hér má sjá myndband sem Veitur birtu síðasta vetur sem sýnir hollráð um það hvernig fólk getur nýtt varma best.
Kópavogur Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Kennaraverkföll skella á Innlent Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Innlent Banaslys á Þingvallavegi Innlent Fleiri fréttir Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Bein útsending: Tökum samtalið - Verndandi þættir í lífi barna og ungmenna Uppsagnarákvæði stendur í fólki Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Sjá meira