„Mesta þjálfaraafrek í sögu úrslitakeppninnar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. apríl 2019 15:00 Borche hefur gert frábæra hluti með ÍR. vísir/ernir Borche Ilievski og strákarnir hans í ÍR tryggðu sér sæti í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Stjörnunni, 79-83, í oddaleik í Ásgarði í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem ÍR kemst í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn eftir að úrslitakeppnin var sett á laggirnar tímabilið 1983-84. Á leið sinni í úrslitin sló ÍR út liðin sem enduðu í 1. og 2. sæti Domino's deildarinnar (Stjörnuna og Njarðvík). Það var því ekki furða að Teitur Örlygsson, einn sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds, talaði um þetta sem mesta þjálfaraafrek í sögu úrslitakeppninnar. Borche mætti í settið hjá strákunum í Domino's Körfuboltakvöldi eftir sigurinn frækna á deildar- og bikarmeisturunum í gær. „Ég er mjög ánægður. Ég er ekki þreyttur núna en verð eins og uppvakningur á morgun,“ sagði Borche. ÍR gerði breytingu á leikmannahópi sínum í kringum áramótin og skipti um bandarískan leikmann. Út fór Justin Martin og inn kom Kevin Capers. „Við vorum í vandræðum með fyrsta Bandaríkjamanninn. En Kevin er með frábært viðhorf, mjög kurteis, brosmildur og duglegur. Hann er mikill keppnismaður og gerir stundum kjánalega hluti en hann er frábær náungi,“ sagði Borche. ÍR tapaði fyrsta leiknum gegn Stjörnunni stórt. Þrátt fyrir það hafði Borche ekki áhyggjur. „Við vorum enn í Njarðvíkureinvíginu og vorum enn að hugsa um þá. Við vorum alveg tómir. En þegar við gátum rýnt í leikinn var þetta allt annað og ég var viss um þetta yrðu jafnir leikir,“ sagði Borche. Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Domino's Körfuboltakvöld: Borche í viðtali Dominos-deild karla Tengdar fréttir Borche: Ekki enn búinn að átta mig á því sem við höfum gert ÍR tryggði sér sæti í úrslitum um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta í fyrsta sinn með sigri á Stjörnunni í oddaleik í kvöld. 18. apríl 2019 21:37 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 79-83 | ÍR-ingar í úrslit í fyrsta sinn ÍR mætir KR í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla. 18. apríl 2019 22:00 Arnar: Ætluðum okkur stærri hluti en þetta Tímabili Stjörnunnar lauk í kvöld þegar liðið tapaði fyrir ÍR á heimavelli. 18. apríl 2019 22:42 Hvar á borgarstjórinn að sitja? Domino's Körfuboltakvöld kemur til bjargar Borgarstjórinn í Reykjavík hlakkar til úrslitaeinvígisins um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta. 19. apríl 2019 14:00 Mest lesið „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Fleiri fréttir Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Segir Aþenu svikna um aðstöðu LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Púað á Butler í endurkomunni til Miami Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Sjá meira
Borche Ilievski og strákarnir hans í ÍR tryggðu sér sæti í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Stjörnunni, 79-83, í oddaleik í Ásgarði í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem ÍR kemst í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn eftir að úrslitakeppnin var sett á laggirnar tímabilið 1983-84. Á leið sinni í úrslitin sló ÍR út liðin sem enduðu í 1. og 2. sæti Domino's deildarinnar (Stjörnuna og Njarðvík). Það var því ekki furða að Teitur Örlygsson, einn sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds, talaði um þetta sem mesta þjálfaraafrek í sögu úrslitakeppninnar. Borche mætti í settið hjá strákunum í Domino's Körfuboltakvöldi eftir sigurinn frækna á deildar- og bikarmeisturunum í gær. „Ég er mjög ánægður. Ég er ekki þreyttur núna en verð eins og uppvakningur á morgun,“ sagði Borche. ÍR gerði breytingu á leikmannahópi sínum í kringum áramótin og skipti um bandarískan leikmann. Út fór Justin Martin og inn kom Kevin Capers. „Við vorum í vandræðum með fyrsta Bandaríkjamanninn. En Kevin er með frábært viðhorf, mjög kurteis, brosmildur og duglegur. Hann er mikill keppnismaður og gerir stundum kjánalega hluti en hann er frábær náungi,“ sagði Borche. ÍR tapaði fyrsta leiknum gegn Stjörnunni stórt. Þrátt fyrir það hafði Borche ekki áhyggjur. „Við vorum enn í Njarðvíkureinvíginu og vorum enn að hugsa um þá. Við vorum alveg tómir. En þegar við gátum rýnt í leikinn var þetta allt annað og ég var viss um þetta yrðu jafnir leikir,“ sagði Borche. Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Domino's Körfuboltakvöld: Borche í viðtali
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Borche: Ekki enn búinn að átta mig á því sem við höfum gert ÍR tryggði sér sæti í úrslitum um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta í fyrsta sinn með sigri á Stjörnunni í oddaleik í kvöld. 18. apríl 2019 21:37 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 79-83 | ÍR-ingar í úrslit í fyrsta sinn ÍR mætir KR í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla. 18. apríl 2019 22:00 Arnar: Ætluðum okkur stærri hluti en þetta Tímabili Stjörnunnar lauk í kvöld þegar liðið tapaði fyrir ÍR á heimavelli. 18. apríl 2019 22:42 Hvar á borgarstjórinn að sitja? Domino's Körfuboltakvöld kemur til bjargar Borgarstjórinn í Reykjavík hlakkar til úrslitaeinvígisins um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta. 19. apríl 2019 14:00 Mest lesið „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Fleiri fréttir Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Segir Aþenu svikna um aðstöðu LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Púað á Butler í endurkomunni til Miami Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Sjá meira
Borche: Ekki enn búinn að átta mig á því sem við höfum gert ÍR tryggði sér sæti í úrslitum um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta í fyrsta sinn með sigri á Stjörnunni í oddaleik í kvöld. 18. apríl 2019 21:37
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 79-83 | ÍR-ingar í úrslit í fyrsta sinn ÍR mætir KR í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla. 18. apríl 2019 22:00
Arnar: Ætluðum okkur stærri hluti en þetta Tímabili Stjörnunnar lauk í kvöld þegar liðið tapaði fyrir ÍR á heimavelli. 18. apríl 2019 22:42
Hvar á borgarstjórinn að sitja? Domino's Körfuboltakvöld kemur til bjargar Borgarstjórinn í Reykjavík hlakkar til úrslitaeinvígisins um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta. 19. apríl 2019 14:00
Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur
Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti