Rauði krossinn leitar upplýsinga um starfsmenn í gíslingu Sylvía Hall skrifar 14. apríl 2019 22:09 Louisa Akavi hefur starfað fyrir Rauða krossinn í mörg ár. Hún var á meðal þeirra starfsmanna sem urðu fyrir árás í Tsétséníu árið 1996. Vísir/Getty Rauði krossinn leitar nú upplýsinga um þrjá starfsmenn sem var rænt í Sýrlandi fyrir rúmlega fimm árum síðan. Vísbendingar hafa borist um að að minnsta kosti einn gíslanna hafi verið á lífi undir lok síðasta árs. BBC greinir frá. Um er að ræða þau Louisa Akavi, Alaa Rajab og Nabil Bakdounes sem störfuðu fyrir samtökin í Sýrlandi. Þau hafa verið í haldi íslamska ríkisins síðan þeim var rænt á leið til Idlib-héraðsins í norðvestur Sýrlandi. Í yfirlýsingu frá Rauða krossinum segir að vísbendingar hafi borist um að Akavi hafi verið á lífi undir lok ársins 2018 en ekkert er vitað um hina tvo. Verðlaunaður hjúkrunarfræðingur með áratuga reynsluAkavi, sem er nýsjálenskur ríkisborgari og hjúkrunarfræðingur, er 62 ára gömul og hefur farið sautján sinnum á vettvang fyrir hönd Rauða krossins til þess að veita aðstoð. Hún hefur meðal annars starfað í Bosníu, Sómalíu og Afganistan fyrir samtökin og komst lífs af í árás sem gerð var á skýli samtakanna í Tsétséníu árið 1996 þar sem sex starfsmenn létu lífið. Hún hlaut Florence Nightingale viðurkenninguna árið 1999 fyrir hjúkrunarstörf sín. Rajab og Bakdounes eru báðir sýrlenskir ríkisborgarar og störfuðu sem bílstjórar fyrir mannúðarsamtök á svæðinu. Dominik Stillhart, aðgerðarstjóri hjá Alþjóðanefnd Rauða krossins biðlaði til þeirra sem búa yfir einhverjum upplýsingum um afdrif starfsmannanna að gefa sig fram. Þá fara þeir fram á að starfsmönnunum verði sleppt tafarlaust séu þeir enn í haldi. Hjálparstarf Sýrland Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Rauði krossinn leitar nú upplýsinga um þrjá starfsmenn sem var rænt í Sýrlandi fyrir rúmlega fimm árum síðan. Vísbendingar hafa borist um að að minnsta kosti einn gíslanna hafi verið á lífi undir lok síðasta árs. BBC greinir frá. Um er að ræða þau Louisa Akavi, Alaa Rajab og Nabil Bakdounes sem störfuðu fyrir samtökin í Sýrlandi. Þau hafa verið í haldi íslamska ríkisins síðan þeim var rænt á leið til Idlib-héraðsins í norðvestur Sýrlandi. Í yfirlýsingu frá Rauða krossinum segir að vísbendingar hafi borist um að Akavi hafi verið á lífi undir lok ársins 2018 en ekkert er vitað um hina tvo. Verðlaunaður hjúkrunarfræðingur með áratuga reynsluAkavi, sem er nýsjálenskur ríkisborgari og hjúkrunarfræðingur, er 62 ára gömul og hefur farið sautján sinnum á vettvang fyrir hönd Rauða krossins til þess að veita aðstoð. Hún hefur meðal annars starfað í Bosníu, Sómalíu og Afganistan fyrir samtökin og komst lífs af í árás sem gerð var á skýli samtakanna í Tsétséníu árið 1996 þar sem sex starfsmenn létu lífið. Hún hlaut Florence Nightingale viðurkenninguna árið 1999 fyrir hjúkrunarstörf sín. Rajab og Bakdounes eru báðir sýrlenskir ríkisborgarar og störfuðu sem bílstjórar fyrir mannúðarsamtök á svæðinu. Dominik Stillhart, aðgerðarstjóri hjá Alþjóðanefnd Rauða krossins biðlaði til þeirra sem búa yfir einhverjum upplýsingum um afdrif starfsmannanna að gefa sig fram. Þá fara þeir fram á að starfsmönnunum verði sleppt tafarlaust séu þeir enn í haldi.
Hjálparstarf Sýrland Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira