Van der Sar vill starfa fyrir Man Utd Arnar Geir Halldórsson skrifar 13. október 2019 11:30 Van der Sar var ansi sigursæll hjá Man Utd vísir/getty Fyrrum markvörður Manchester United, Edwin Van der Sar, kveðst hafa mikinn áhuga á að starfa fyrir félagið sem einhvers konar yfirmaður knattspyrnumála. Sú staða er hins vegar ekki til hjá félaginu um þessar mundir, stuðningsmönnum þess til mikilla ama. Van der Sar vann fjóra Englandsmeistaratitla með Man Utd á árunum 2005-2011 auk þess að hjálpa liðinu að vinna Meistaradeild Evrópu 2008. Hann lagði skóna á hilluna í kjölfar úrslitaleiks Man Utd og Barcelona í Meistaradeildinni 2011 en eftir að ferlinum lauk hefur hann getið af sér gott orð hjá uppeldisfélagi sínu Ajax, þar sem hann er nú stjórnarformaður. „Fyrir utan fjölskyldu og vini er tvennt sem ég elska í þessu lífi. Annars vegar Ajax, sem gaf mér tækifæri til að þroskast og skína í fótboltanum. Hins vegar, síðasti klúbburinn á ferlinum, Manchester United. Þeir veittu mér athygli á seinni hluta ferilsins og að sjálfsögðu hefði ég áhuga á að starfa þar,“ segir Hollendingurinn geðþekki. Stuðningsmenn Man Utd hafa kallað eftir breytingum á skipulagi félagsins enda hafa margar skrýtnar ákvarðanir verið teknar á undanförnum árum undir forystu Ed Woodward. Van der Sar kveðst þó ánægður hjá Ajax um þessar mundir. „Ég þarf að læra aðeins meira hér. Halda áfram að þróast í starfi en við sjáum til hvað framtíðin ber í skauti sér. Man Utd er stórkostleg félag sem allur heimurinn þekkir. Það vilja allir spila fyrir þá og starfa fyrir þá,“ segir Van der Sar. Enski boltinn Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Fyrrum markvörður Manchester United, Edwin Van der Sar, kveðst hafa mikinn áhuga á að starfa fyrir félagið sem einhvers konar yfirmaður knattspyrnumála. Sú staða er hins vegar ekki til hjá félaginu um þessar mundir, stuðningsmönnum þess til mikilla ama. Van der Sar vann fjóra Englandsmeistaratitla með Man Utd á árunum 2005-2011 auk þess að hjálpa liðinu að vinna Meistaradeild Evrópu 2008. Hann lagði skóna á hilluna í kjölfar úrslitaleiks Man Utd og Barcelona í Meistaradeildinni 2011 en eftir að ferlinum lauk hefur hann getið af sér gott orð hjá uppeldisfélagi sínu Ajax, þar sem hann er nú stjórnarformaður. „Fyrir utan fjölskyldu og vini er tvennt sem ég elska í þessu lífi. Annars vegar Ajax, sem gaf mér tækifæri til að þroskast og skína í fótboltanum. Hins vegar, síðasti klúbburinn á ferlinum, Manchester United. Þeir veittu mér athygli á seinni hluta ferilsins og að sjálfsögðu hefði ég áhuga á að starfa þar,“ segir Hollendingurinn geðþekki. Stuðningsmenn Man Utd hafa kallað eftir breytingum á skipulagi félagsins enda hafa margar skrýtnar ákvarðanir verið teknar á undanförnum árum undir forystu Ed Woodward. Van der Sar kveðst þó ánægður hjá Ajax um þessar mundir. „Ég þarf að læra aðeins meira hér. Halda áfram að þróast í starfi en við sjáum til hvað framtíðin ber í skauti sér. Man Utd er stórkostleg félag sem allur heimurinn þekkir. Það vilja allir spila fyrir þá og starfa fyrir þá,“ segir Van der Sar.
Enski boltinn Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira