Kemur ekki í ljós fyrr en á síðustu stundu hvort Gylfi geti spilað í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2019 11:00 Gylfi Þór Sigurðsson í leik með Everton á móti Chelsea á dögunum. Getty/Chris Brunskill Gylfi Þór Sigurðsson og félagar spila í kvöld í átta liða úrslitum enska deildabikarsins en það óvíst hvort við sjáum Gylfa eitthvað á skjánum í kvöld. Gylfi missti af leiknum á móti Manchester United um síðustu helgi vegna veikinda en hann veikist á hóteli Everton liðsins daginn fyrir leikinn. Gylfi var því ekkert á svæðinu þegar Everton náði 1-1 jafntefli á móti Manchester United á Old Traford á sunnudaginn. Duncan Ferguson, starfandi knattspyrnustjóri Everton, var spurður út í Gylfa á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Leicester City. | ”We’re hopeful on Gylfi. We’ll wait and see. That’ll go right to the wire, I think.” An update from Duncan Ferguson on four recent absentees ahead of our #CarabaoCup quarter-final...— Everton (@Everton) December 17, 2019 „Við erum vongóðir með Gylfa en við verðum að bíða og sjá. Það mun ekki koma í ljós fyrr en á síðustu stundu hvort hann geti spilað,“ sagði Duncan Ferguson. Djibril Sidibe er líka veikur eins og Gylfa en þeir misstu báðir af United leiknum. Lucas Digne meiddist í leiknum á Old Trafford og getur ekki spilað í kvöld ekki frekar en Fabian Delph. FOOTBALL: Duncan Ferguson says Gylfi Sigurdsson's availability for tomorrow's #EFLCup tie against #LCFC "will go to the wire" while they're also waiting on the fitness of Djibril Sidibe. Lucas Digne is out with a groin injury while Fabian Delph misses the game #EVELEIpic.twitter.com/B2Q7LNHaVb— BBC Merseyside Sport (@bbcmerseysport) December 17, 2019 Leikur Everton og Leicester City á Goodison Park hefst klukakn 19.45 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Aston Villa er þegar komið í undanúrslit enska deildabikarsins en það kemur síðan í ljós í kvöld hver hin þrjú liðin verða. Leikur Manchester United og Colchester United hefst klukkan 20.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Þriðji leikur kvöldsins er síðan á milli Oxford og Manchester City. Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson og félagar spila í kvöld í átta liða úrslitum enska deildabikarsins en það óvíst hvort við sjáum Gylfa eitthvað á skjánum í kvöld. Gylfi missti af leiknum á móti Manchester United um síðustu helgi vegna veikinda en hann veikist á hóteli Everton liðsins daginn fyrir leikinn. Gylfi var því ekkert á svæðinu þegar Everton náði 1-1 jafntefli á móti Manchester United á Old Traford á sunnudaginn. Duncan Ferguson, starfandi knattspyrnustjóri Everton, var spurður út í Gylfa á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Leicester City. | ”We’re hopeful on Gylfi. We’ll wait and see. That’ll go right to the wire, I think.” An update from Duncan Ferguson on four recent absentees ahead of our #CarabaoCup quarter-final...— Everton (@Everton) December 17, 2019 „Við erum vongóðir með Gylfa en við verðum að bíða og sjá. Það mun ekki koma í ljós fyrr en á síðustu stundu hvort hann geti spilað,“ sagði Duncan Ferguson. Djibril Sidibe er líka veikur eins og Gylfa en þeir misstu báðir af United leiknum. Lucas Digne meiddist í leiknum á Old Trafford og getur ekki spilað í kvöld ekki frekar en Fabian Delph. FOOTBALL: Duncan Ferguson says Gylfi Sigurdsson's availability for tomorrow's #EFLCup tie against #LCFC "will go to the wire" while they're also waiting on the fitness of Djibril Sidibe. Lucas Digne is out with a groin injury while Fabian Delph misses the game #EVELEIpic.twitter.com/B2Q7LNHaVb— BBC Merseyside Sport (@bbcmerseysport) December 17, 2019 Leikur Everton og Leicester City á Goodison Park hefst klukakn 19.45 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Aston Villa er þegar komið í undanúrslit enska deildabikarsins en það kemur síðan í ljós í kvöld hver hin þrjú liðin verða. Leikur Manchester United og Colchester United hefst klukkan 20.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Þriðji leikur kvöldsins er síðan á milli Oxford og Manchester City.
Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti