Boðað til blaðamannafundar hjá WAB Samúel Karl Ólason skrifar 4. nóvember 2019 22:18 Fyrrverandi stjórnendur hjá WOW koma að stofnun íslenska flugfélagsins auk fjárfestahópi. Vísir/Vilhelm Boðað hefur verið til blaðamannafundar í fyrramálið af forsvarsmönnum flugfélagsins sem kallast WAB air, eða We Are Back, og stofnað var af fyrrverandi stjórnendum hjá WOW air. Fundurinn fer fram í Norðurljósasalnum í Perlunni á morgun. Aislinn Whittley-Ryan, dóttir eins af stofnendum Ryanair, er sögð vera einn af fjárfestunum.Fundurinn hefst klukkan 10:30 og verður í beinni útsendingu á Vísi. Ekki liggur fyrir hvað koma mun fram á fundinum en félagið hóf starfsemi í nýju skrifstofuhúsnæði í Hafnarfirði í ágúst. Þá voru tíu starfsmenn að vinna hjá félaginu.Þá hefur komið fram að undirbúningur endurreisnar félagsins hefur dregist.Sjá einnig: Aðstandendur WAB air ekki af baki dottnirFram kemur í frétt Túrista, sem birtist í dag, að leitað hafi verið til íslenskra fjárfesta að undanförnu í þeirri von að safna hátt í tveimur milljörðum króna í hlutafé. Fjárfestum hafi verið kynnt gögn sem meðal annars ganga út á að flugfélagið flyti um hálfa milljón ferðamanna til Íslands á næsta ári. Það sé til marks um að félagið þurfi fimm til sex flugvélar að lágmarki. Í byrjun september sögðum við frá því að hópur fjárfesta, í samfloti við írska fjárfestingasjóðinn Avianta Capital, standi að stofnun WAB air. Í fjárfestahópnum, auk Sveins, eru Arnar Már Magnússon, fyrrverandi framkvæmdastjóri flugrekstrarsviðs WOW air, Bogi Guðmundsson, lögmaður hjá Atlantik Legal Services og Þóroddur Ari Þóroddsson, sem hefur starfað sem ráðgjafi í flugvélaviðskiptum í Lundúnum.Klippa: Blaðamannafundur Play Fréttir af flugi Play Reykjavík WOW Air Tengdar fréttir WAB air verður Play Aðstandendur nýs, íslensks flugfélags boðuðu til blaðamannafundar í Perlu í dag þar sem þau kynntu áform sín. 5. nóvember 2019 10:00 Mest lesið Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Boðað hefur verið til blaðamannafundar í fyrramálið af forsvarsmönnum flugfélagsins sem kallast WAB air, eða We Are Back, og stofnað var af fyrrverandi stjórnendum hjá WOW air. Fundurinn fer fram í Norðurljósasalnum í Perlunni á morgun. Aislinn Whittley-Ryan, dóttir eins af stofnendum Ryanair, er sögð vera einn af fjárfestunum.Fundurinn hefst klukkan 10:30 og verður í beinni útsendingu á Vísi. Ekki liggur fyrir hvað koma mun fram á fundinum en félagið hóf starfsemi í nýju skrifstofuhúsnæði í Hafnarfirði í ágúst. Þá voru tíu starfsmenn að vinna hjá félaginu.Þá hefur komið fram að undirbúningur endurreisnar félagsins hefur dregist.Sjá einnig: Aðstandendur WAB air ekki af baki dottnirFram kemur í frétt Túrista, sem birtist í dag, að leitað hafi verið til íslenskra fjárfesta að undanförnu í þeirri von að safna hátt í tveimur milljörðum króna í hlutafé. Fjárfestum hafi verið kynnt gögn sem meðal annars ganga út á að flugfélagið flyti um hálfa milljón ferðamanna til Íslands á næsta ári. Það sé til marks um að félagið þurfi fimm til sex flugvélar að lágmarki. Í byrjun september sögðum við frá því að hópur fjárfesta, í samfloti við írska fjárfestingasjóðinn Avianta Capital, standi að stofnun WAB air. Í fjárfestahópnum, auk Sveins, eru Arnar Már Magnússon, fyrrverandi framkvæmdastjóri flugrekstrarsviðs WOW air, Bogi Guðmundsson, lögmaður hjá Atlantik Legal Services og Þóroddur Ari Þóroddsson, sem hefur starfað sem ráðgjafi í flugvélaviðskiptum í Lundúnum.Klippa: Blaðamannafundur Play
Fréttir af flugi Play Reykjavík WOW Air Tengdar fréttir WAB air verður Play Aðstandendur nýs, íslensks flugfélags boðuðu til blaðamannafundar í Perlu í dag þar sem þau kynntu áform sín. 5. nóvember 2019 10:00 Mest lesið Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
WAB air verður Play Aðstandendur nýs, íslensks flugfélags boðuðu til blaðamannafundar í Perlu í dag þar sem þau kynntu áform sín. 5. nóvember 2019 10:00