Tala látinna í Brasilíu komin upp í 40 Vésteinn Örn Pétursson skrifar 27. janúar 2019 10:06 Maður stendur í rústum heimilis síns sem gjöreyðilagðist í hamförunum. Leo Correa/Getty Að minnsta kosti 40 eru látnir eftir að stífla brast við járngrýtisnámu í suðaustur-Brasilíu. Talið er að um 300 manns sé saknað eftir að aurleðja flæddi yfir námusvæðið. Búist er við að tala látinna muni hækka talsvert meira en björgunaraðilar eru ekki vongóðir um að margir finnist á lífi. Þá hafa skilyrði til björgunaraðgerða versnað vegna vatnsveðurs sem gera björgunarfólki erfitt um vik. Romeu Zema, fylkisstjóri í Minas Gerais þar sem flóðið varð, hefur heitið því að þeim sem ábyrgð beri á stíflubrestinum „verði refsað.“ Yfirvöld í Brasilíu hafa mætt harðri gagnrýni vegna málsins en umhverfisverndarsinnar í landinu telja að brest stíflunnar megi rekja til skorts á reglugerðum og aðhaldi er snýr að námuvinnslufyrirtækjum í landinu. Jair Bolsonaro, nýkjörinn forseti Brasilíu, setti í gær færslu á Twitter þar sem hann sagði ríkisstjórn landsins ætla að gera allt sem í sínu valdi stæði til þess að „koma í veg fyrir fleiri hörmungar eins og þessar.“ Eitt af stefnumálum Bolsonaro í kosningabaráttunni var að fækka reglugerðum er snúa að námuvinnslu í landinu, í þeim tilgangi að blása lífi í efnahag Brasilíu. Brasilía Tengdar fréttir Óttast að margir hafi farist eftir að stífla brast í Brasilíu Talið er að margir hafi farist þegar stífla brast í suðaustur Brasilíu í dag nærri bænum Brumadinho 25. janúar 2019 21:26 Minnst níu látnir eftir að stíflan brast í Brasilíu Talið er að tala látinna muni hækka mikið en um 200 manns er enn saknað. Litlar líkur eru taldar á að margir finnist á lífi. 26. janúar 2019 10:24 Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent „Það eru ekki skattahækkanir“ Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Sjá meira
Að minnsta kosti 40 eru látnir eftir að stífla brast við járngrýtisnámu í suðaustur-Brasilíu. Talið er að um 300 manns sé saknað eftir að aurleðja flæddi yfir námusvæðið. Búist er við að tala látinna muni hækka talsvert meira en björgunaraðilar eru ekki vongóðir um að margir finnist á lífi. Þá hafa skilyrði til björgunaraðgerða versnað vegna vatnsveðurs sem gera björgunarfólki erfitt um vik. Romeu Zema, fylkisstjóri í Minas Gerais þar sem flóðið varð, hefur heitið því að þeim sem ábyrgð beri á stíflubrestinum „verði refsað.“ Yfirvöld í Brasilíu hafa mætt harðri gagnrýni vegna málsins en umhverfisverndarsinnar í landinu telja að brest stíflunnar megi rekja til skorts á reglugerðum og aðhaldi er snýr að námuvinnslufyrirtækjum í landinu. Jair Bolsonaro, nýkjörinn forseti Brasilíu, setti í gær færslu á Twitter þar sem hann sagði ríkisstjórn landsins ætla að gera allt sem í sínu valdi stæði til þess að „koma í veg fyrir fleiri hörmungar eins og þessar.“ Eitt af stefnumálum Bolsonaro í kosningabaráttunni var að fækka reglugerðum er snúa að námuvinnslu í landinu, í þeim tilgangi að blása lífi í efnahag Brasilíu.
Brasilía Tengdar fréttir Óttast að margir hafi farist eftir að stífla brast í Brasilíu Talið er að margir hafi farist þegar stífla brast í suðaustur Brasilíu í dag nærri bænum Brumadinho 25. janúar 2019 21:26 Minnst níu látnir eftir að stíflan brast í Brasilíu Talið er að tala látinna muni hækka mikið en um 200 manns er enn saknað. Litlar líkur eru taldar á að margir finnist á lífi. 26. janúar 2019 10:24 Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent „Það eru ekki skattahækkanir“ Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Sjá meira
Óttast að margir hafi farist eftir að stífla brast í Brasilíu Talið er að margir hafi farist þegar stífla brast í suðaustur Brasilíu í dag nærri bænum Brumadinho 25. janúar 2019 21:26
Minnst níu látnir eftir að stíflan brast í Brasilíu Talið er að tala látinna muni hækka mikið en um 200 manns er enn saknað. Litlar líkur eru taldar á að margir finnist á lífi. 26. janúar 2019 10:24