Zlatan orðinn eigandi Hammarby Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. nóvember 2019 08:03 Zlatan Ibrahimovic á 25% hlut í Hammarby. AEG Færsla sænsku goðsagnarinnar Zlatan Ibrahimovic á samfélagsmiðlum sínum í gær vakti mikla athygli þar sem hann virtist vera að tilkynna um félagaskipti til sænska úrvalsdeildarliðsins Hammarby.Enginn virtist þó trúa því að Zlatan væri að fara að spila í heimalandinu enda er það ekki raunin. Zlatan er hins vegar orðinn einn af eigendum Hammarby en hann hefur keypt 50% hlut í AEG (American Anschutz Entertainment Group) sem gerir hann að 25% eiganda í Hammarby en AEG á sömuleiðis stóran hlut í bandaríska knattspyrnuliðinu LA Galaxy sem Zlatan hefur spilað fyrir undanfarin tvö ár. „Ég hafði gert samkomulag við Hammarby og AEG um að tilkynna þetta þannig að allur heimurinn fengi að vita af þessu. Ekki bara í Svíþjóð heldur út um allan heim. Allir ættu að vita hvað Hammarby er og þegar þú sérð merki þeirra áttu að tengja það við Hammarby,“ segir Zlatan í ítarlegu viðtali við Sportsbladet. Zlatan er því ekki að fara að spila í sænsku úrvalsdeildinni og við þetta tækifæri staðfesti hann einnig að hann myndi ekki spila í heimalandinu aftur. Hann kveðst engu að síður ætla sér að gera Hammarby að stærsta félagi í Skandinavíu en liðið hafnaði í 3.sæti sænsku úrvalsdeildarinnar á nýafstaðinni leiktíð. Íslenski Bandaríkjamaðurinn Aron Jóhannsson er á mála hjá Hammarby en nokkrir Íslendingar hafa leikið með félaginu á undanförnum árum. Zlatan er þó ekki hættur knattspyrnuiðkun og er í leit að nýju félagi en margt þykir benda til þess að hann semji við sitt fyrrum félag á Ítalíu, AC Milan. Svíþjóð Sænski boltinn Tengdar fréttir Zlatan gefur í skyn að hann semji við Hammarby Zlatan Ibrahimovic hefur snúið öllu á hvolf í Svíþjóð með færslu á samfélagsmiðlum sínum. 26. nóvember 2019 08:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Sjá meira
Færsla sænsku goðsagnarinnar Zlatan Ibrahimovic á samfélagsmiðlum sínum í gær vakti mikla athygli þar sem hann virtist vera að tilkynna um félagaskipti til sænska úrvalsdeildarliðsins Hammarby.Enginn virtist þó trúa því að Zlatan væri að fara að spila í heimalandinu enda er það ekki raunin. Zlatan er hins vegar orðinn einn af eigendum Hammarby en hann hefur keypt 50% hlut í AEG (American Anschutz Entertainment Group) sem gerir hann að 25% eiganda í Hammarby en AEG á sömuleiðis stóran hlut í bandaríska knattspyrnuliðinu LA Galaxy sem Zlatan hefur spilað fyrir undanfarin tvö ár. „Ég hafði gert samkomulag við Hammarby og AEG um að tilkynna þetta þannig að allur heimurinn fengi að vita af þessu. Ekki bara í Svíþjóð heldur út um allan heim. Allir ættu að vita hvað Hammarby er og þegar þú sérð merki þeirra áttu að tengja það við Hammarby,“ segir Zlatan í ítarlegu viðtali við Sportsbladet. Zlatan er því ekki að fara að spila í sænsku úrvalsdeildinni og við þetta tækifæri staðfesti hann einnig að hann myndi ekki spila í heimalandinu aftur. Hann kveðst engu að síður ætla sér að gera Hammarby að stærsta félagi í Skandinavíu en liðið hafnaði í 3.sæti sænsku úrvalsdeildarinnar á nýafstaðinni leiktíð. Íslenski Bandaríkjamaðurinn Aron Jóhannsson er á mála hjá Hammarby en nokkrir Íslendingar hafa leikið með félaginu á undanförnum árum. Zlatan er þó ekki hættur knattspyrnuiðkun og er í leit að nýju félagi en margt þykir benda til þess að hann semji við sitt fyrrum félag á Ítalíu, AC Milan.
Svíþjóð Sænski boltinn Tengdar fréttir Zlatan gefur í skyn að hann semji við Hammarby Zlatan Ibrahimovic hefur snúið öllu á hvolf í Svíþjóð með færslu á samfélagsmiðlum sínum. 26. nóvember 2019 08:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Sjá meira
Zlatan gefur í skyn að hann semji við Hammarby Zlatan Ibrahimovic hefur snúið öllu á hvolf í Svíþjóð með færslu á samfélagsmiðlum sínum. 26. nóvember 2019 08:00