Enrique vill ekki sjá mann eins og Robert Moreno í þjálfarateyminu sínu Anton Ingi Leifsson skrifar 27. nóvember 2019 13:30 Enrique í miðjunni en Moreno er annar frá hægri. vísir/getty Luis Enrique er tekinn aftur við spænska landsliðinu. Robert Moreno stýrði liðinu í júní á þessu ári þangað til í nóvember er tilkynnt var um endurkomu Enrique. Enrique lét af störfum af persónulegum ástæðum en dóttir hans var alvarlega veik. Moreno var áður aðstoðarþjálfari hjá Enrique og tók því við liðinu. Hann kom Spáni nokkuð þægilega á Evrópumótið 2020 en daginn eftir síðasta leikinn í undankeppninni tilkynnti spænska knattspyrnusambandið að Enrique myndi snúa aftur. „Mér líður eins og ég sé að koma aftur heim. Þetta er sérstakur dagur fyrir mig og fjölskyldu mína,“ sagði Enrique. Moreno lýsti yfir óánægju sinni með að mæta ekki á blaðamannafund eftir síðasta leikinn í undankeppninni en þá voru sögusagnirnar byrjaðar að berast út. „Ég er yfirleitt manneskja sem stend fyrir utan allar deilur en mér finnst ég vera neyddur til að gefa skýringu á einu því það er maður sem ég hafði unnið með í mörg ár.“ „Ég er eina ástæðan fyrir því að Moreno er ekki í þjálfarateyminu mínu. Okkur varð á þegar við hittumst á fundi hjá mér 12. september, heima hjá mér. Það er eini dagurinn sem við töluðum saman.“'I don't want anyone like that in my staff' Luis Enrique launches attack at Robert Moreno by claiming he is 'DISLOYAL' after replacing his former No 2 as Spain managerhttps://t.co/Zco4yByYZ0 — MailOnline Sport (@MailSport) November 27, 2019 „Við spjölluðum saman í 30 mínútur og hann vildi stýra liðinu á EM næsta sumar og svo fara til baka í það að verða aðstoðarþjálfari. Á þeim tímapunkti reyndi ég að setja mig í hans spor.“ „Ég skil hann að vilja fá tækifæri lífsins. Ég skil hann að vera metnaðarfullur og það á að hrósa fyrir það en fyrir mér er þetta einnig óheiðarlegt og er galli,“ sagði Enrique. Hann virðist ekki vera sáttur með að Moreno hafi viljað eigna sér velgengnina og stýra liðinu næsta sumar, þrátt fyrir að Enrique væri klár aftur eftir veikindi dóttur sinnar. „Ég vildi koma aftur og hringdi í alla í þjálfarateyminu og bað um þeirra skoðun. Ég hef enga ástæðu til að gagnrýna hann sem atvinnumann. Ég er ekki góði gaurinn í myndinni en ég er heldur ekki sá slæmi.“ Enski boltinn Spánn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Sjá meira
Luis Enrique er tekinn aftur við spænska landsliðinu. Robert Moreno stýrði liðinu í júní á þessu ári þangað til í nóvember er tilkynnt var um endurkomu Enrique. Enrique lét af störfum af persónulegum ástæðum en dóttir hans var alvarlega veik. Moreno var áður aðstoðarþjálfari hjá Enrique og tók því við liðinu. Hann kom Spáni nokkuð þægilega á Evrópumótið 2020 en daginn eftir síðasta leikinn í undankeppninni tilkynnti spænska knattspyrnusambandið að Enrique myndi snúa aftur. „Mér líður eins og ég sé að koma aftur heim. Þetta er sérstakur dagur fyrir mig og fjölskyldu mína,“ sagði Enrique. Moreno lýsti yfir óánægju sinni með að mæta ekki á blaðamannafund eftir síðasta leikinn í undankeppninni en þá voru sögusagnirnar byrjaðar að berast út. „Ég er yfirleitt manneskja sem stend fyrir utan allar deilur en mér finnst ég vera neyddur til að gefa skýringu á einu því það er maður sem ég hafði unnið með í mörg ár.“ „Ég er eina ástæðan fyrir því að Moreno er ekki í þjálfarateyminu mínu. Okkur varð á þegar við hittumst á fundi hjá mér 12. september, heima hjá mér. Það er eini dagurinn sem við töluðum saman.“'I don't want anyone like that in my staff' Luis Enrique launches attack at Robert Moreno by claiming he is 'DISLOYAL' after replacing his former No 2 as Spain managerhttps://t.co/Zco4yByYZ0 — MailOnline Sport (@MailSport) November 27, 2019 „Við spjölluðum saman í 30 mínútur og hann vildi stýra liðinu á EM næsta sumar og svo fara til baka í það að verða aðstoðarþjálfari. Á þeim tímapunkti reyndi ég að setja mig í hans spor.“ „Ég skil hann að vilja fá tækifæri lífsins. Ég skil hann að vera metnaðarfullur og það á að hrósa fyrir það en fyrir mér er þetta einnig óheiðarlegt og er galli,“ sagði Enrique. Hann virðist ekki vera sáttur með að Moreno hafi viljað eigna sér velgengnina og stýra liðinu næsta sumar, þrátt fyrir að Enrique væri klár aftur eftir veikindi dóttur sinnar. „Ég vildi koma aftur og hringdi í alla í þjálfarateyminu og bað um þeirra skoðun. Ég hef enga ástæðu til að gagnrýna hann sem atvinnumann. Ég er ekki góði gaurinn í myndinni en ég er heldur ekki sá slæmi.“
Enski boltinn Spánn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Sjá meira