Hnífstunguárás í Manchester rannsökuð sem hryðjuverk Atli Ísleifsson skrifar 1. janúar 2019 12:40 25 ára karlmaður var handtekinn vegna árásarinnar. AP/Sam Clack Lögregla í Bretlandi rannsakar hnífstunguárás á Victoria-lestarstöðinni í Manchester í gærkvöldi sem hryðjuverkaárás. Karlmaður stakk þar þrjá, þar af einn lögreglumann.BBC segir frá því að 25 ára karlmaður hafi verið handtekinn vegna málsins. Tveir hnífar mannsins fundust við árásarstaðinn og þá hefur lögregla framkvæmt húsleit á heimili mannsins í hverfinu Cheetham Hill. Lögregla segir að þeir sem fyrir árásinni urðu séu með alvarlega áverka, en eru þó ekki í lífshættu. Kona á sextugsaldri var með áverka í andliti og kvið og karlmaður á sextugsaldri var sömuleiðis með áverka á kvið. Þá var lögreglumaðurinn – karlmaður á fertugsaldri – stunginn í öxl. Hann hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi. Lögregla lokaði lestarstöðinni eftir árásina en hún hefur nú verið opnuð á ný. Hafa smávægilegar seinkanir orðið á lestarferðum vegna málsins. Árásin átti sér stað á sporvagnapalli. Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir í tísti að hugur hennar sé hjá þeim særðust í árásinni og þá þakkaði hún viðbragðsaðilum fyrir sín störf.My thoughts are with those who were injured in the suspected terrorist attack in Manchester last night. I thank the emergency services for their courageous response.— Theresa May (@theresa_may) January 1, 2019 Framleiðandi hjá BBC varð vitni af árásinni og segir að árásarmaðurinn hafi hrópað nafn „Allah“ á meðan á árásinni stóð, auk þess að úthúða stjórnvöldum á Vesturlöndum. Bretland England Hryðjuverk í Evrópu Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira
Lögregla í Bretlandi rannsakar hnífstunguárás á Victoria-lestarstöðinni í Manchester í gærkvöldi sem hryðjuverkaárás. Karlmaður stakk þar þrjá, þar af einn lögreglumann.BBC segir frá því að 25 ára karlmaður hafi verið handtekinn vegna málsins. Tveir hnífar mannsins fundust við árásarstaðinn og þá hefur lögregla framkvæmt húsleit á heimili mannsins í hverfinu Cheetham Hill. Lögregla segir að þeir sem fyrir árásinni urðu séu með alvarlega áverka, en eru þó ekki í lífshættu. Kona á sextugsaldri var með áverka í andliti og kvið og karlmaður á sextugsaldri var sömuleiðis með áverka á kvið. Þá var lögreglumaðurinn – karlmaður á fertugsaldri – stunginn í öxl. Hann hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi. Lögregla lokaði lestarstöðinni eftir árásina en hún hefur nú verið opnuð á ný. Hafa smávægilegar seinkanir orðið á lestarferðum vegna málsins. Árásin átti sér stað á sporvagnapalli. Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir í tísti að hugur hennar sé hjá þeim særðust í árásinni og þá þakkaði hún viðbragðsaðilum fyrir sín störf.My thoughts are with those who were injured in the suspected terrorist attack in Manchester last night. I thank the emergency services for their courageous response.— Theresa May (@theresa_may) January 1, 2019 Framleiðandi hjá BBC varð vitni af árásinni og segir að árásarmaðurinn hafi hrópað nafn „Allah“ á meðan á árásinni stóð, auk þess að úthúða stjórnvöldum á Vesturlöndum.
Bretland England Hryðjuverk í Evrópu Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira