Skemmtu sér vel á LungA þótt rigndi alla helgina Garðar Örn Úlfarsson skrifar 22. júlí 2019 06:30 Bagdad Brothers á sviðinu á laugardagskvöld. Mynd/Juliette Rowland „Veðrið spilaði ekki með okkur en heilt yfir gekk vonum framar,“ sagði Björt Sigfinnsdóttir, framkvæmdastjóri listahátíðarinnar LungA, undir lok hátíðarinnar sem lauk á Seyðisfirði í gærkvöldi. Rigning setti svip sinn á LungA að þessu sinni. „Það rigndi nánast allan tímann og það er grenjandi rigning enn þá,“ sagði Björt við Fréttablaðið. Það hafi þó alls ekki slegið á fjörið. „Ekki agnarögn.“ Að sögn Bjartar voru stórtónleikarnir á LungA á föstudags- og laugardagskvöld þeir fjölmennustu frá upphafi. Tvö til þrjú þúsund gestir hefðu verið á laugardagskvöldið. Högni Egilsson batt endahnútinn á hátíðina með tónleikum í Seyðisfjarðarkirkju í gærkvöldi. „Það er mjög mikið af fólki farið en þetta verður vonandi lítið og nett og við vonum að bæjarbúar sjái sér fært að mæta,“ sagði Björt. Vegna veðurs var eftirpartí fært frá tónleikasvæðinu utan við þorpið í íþróttahúsið og bað Björt bæjarbúa afsökunar á ónæðinu. „Slíkt veldur auðvitað auka hávaða en það sýndu allir því skilning,“ segir Björt . Seyðfirðingar taki virkan þátt í LungA. „Þetta væri ekki hægt án stuðnings bæjarbúa og bæjarfélagsins. Það er alveg á hreinu.“ Birtist í Fréttablaðinu Menning Næturlíf Seyðisfjörður LungA Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Fleiri fréttir Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Sjá meira
„Veðrið spilaði ekki með okkur en heilt yfir gekk vonum framar,“ sagði Björt Sigfinnsdóttir, framkvæmdastjóri listahátíðarinnar LungA, undir lok hátíðarinnar sem lauk á Seyðisfirði í gærkvöldi. Rigning setti svip sinn á LungA að þessu sinni. „Það rigndi nánast allan tímann og það er grenjandi rigning enn þá,“ sagði Björt við Fréttablaðið. Það hafi þó alls ekki slegið á fjörið. „Ekki agnarögn.“ Að sögn Bjartar voru stórtónleikarnir á LungA á föstudags- og laugardagskvöld þeir fjölmennustu frá upphafi. Tvö til þrjú þúsund gestir hefðu verið á laugardagskvöldið. Högni Egilsson batt endahnútinn á hátíðina með tónleikum í Seyðisfjarðarkirkju í gærkvöldi. „Það er mjög mikið af fólki farið en þetta verður vonandi lítið og nett og við vonum að bæjarbúar sjái sér fært að mæta,“ sagði Björt. Vegna veðurs var eftirpartí fært frá tónleikasvæðinu utan við þorpið í íþróttahúsið og bað Björt bæjarbúa afsökunar á ónæðinu. „Slíkt veldur auðvitað auka hávaða en það sýndu allir því skilning,“ segir Björt . Seyðfirðingar taki virkan þátt í LungA. „Þetta væri ekki hægt án stuðnings bæjarbúa og bæjarfélagsins. Það er alveg á hreinu.“
Birtist í Fréttablaðinu Menning Næturlíf Seyðisfjörður LungA Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Fleiri fréttir Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Sjá meira