Fá ekki ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins í deilu um rekstrarleyfi Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 22. júní 2019 08:00 Landsréttur. Landsréttur hefur hafnað kröfum tveggja fiskeldisfyrirtækja um dómkvaðningu matsmanna og ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins vegna máls sem höfðað var til ógildingar á rekstrarleyfum þeirra. Leyfin veitti sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 5. nóvember síðastliðinn á grundvelli lagasetningar sem samþykkt var á Alþingi í kjölfar þess að úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála felldi rekstrarleyfi fyrirtækjanna úr gildi síðastliðið haust. Landeigendur og náttúruverndarsamtök höfðuðu mál til að fá rekstrarleyfin ógilt og 14. janúar féllst héraðsdómur á að málið fengi flýtimeðferð, enda um að ræða starfsemi, á svæði viðkvæmrar náttúru, sem grundvallast ekki á lögmætu umhverfismati. Eftir að flýtimeðferð var veitt hefur málið velkst fram og aftur og ekki enn verið flutt efnislega. Fiskeldisfyrirtækin kröfðust frávísunar málsins 6. febrúar. Því hafnaði héraðsdómur 22. febrúar. Fyrirtækin lögðu aftur fram greinargerð 6. mars og gerðu annars vegar kröfu um ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins um fjögur tilgreind atriði og hins vegar að dómkvaddir matsmenn skiluðu rökstuddri matsgerð um ýmis atriði sem tíunduð eru í greinargerð. Báðum kröfum var hafnað í héraði og var sá úrskurður staðfestur í Landsrétti í gær. Málið verður væntanlega flutt munnlega fyrir réttarhlé dómstóla enda um flýtimeðferðarmál að ræða.Þessi frétt birtist fyrst í Fréttablaðinu. Dómsmál Fiskeldi Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira
Landsréttur hefur hafnað kröfum tveggja fiskeldisfyrirtækja um dómkvaðningu matsmanna og ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins vegna máls sem höfðað var til ógildingar á rekstrarleyfum þeirra. Leyfin veitti sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 5. nóvember síðastliðinn á grundvelli lagasetningar sem samþykkt var á Alþingi í kjölfar þess að úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála felldi rekstrarleyfi fyrirtækjanna úr gildi síðastliðið haust. Landeigendur og náttúruverndarsamtök höfðuðu mál til að fá rekstrarleyfin ógilt og 14. janúar féllst héraðsdómur á að málið fengi flýtimeðferð, enda um að ræða starfsemi, á svæði viðkvæmrar náttúru, sem grundvallast ekki á lögmætu umhverfismati. Eftir að flýtimeðferð var veitt hefur málið velkst fram og aftur og ekki enn verið flutt efnislega. Fiskeldisfyrirtækin kröfðust frávísunar málsins 6. febrúar. Því hafnaði héraðsdómur 22. febrúar. Fyrirtækin lögðu aftur fram greinargerð 6. mars og gerðu annars vegar kröfu um ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins um fjögur tilgreind atriði og hins vegar að dómkvaddir matsmenn skiluðu rökstuddri matsgerð um ýmis atriði sem tíunduð eru í greinargerð. Báðum kröfum var hafnað í héraði og var sá úrskurður staðfestur í Landsrétti í gær. Málið verður væntanlega flutt munnlega fyrir réttarhlé dómstóla enda um flýtimeðferðarmál að ræða.Þessi frétt birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Dómsmál Fiskeldi Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira