Hera Björk fínpússar raddir Hatara Stefán Árni Pálsson í Tel Aviv skrifar 17. maí 2019 12:00 Hera Björk hefur áður tekið þátt í keppninni og þekkir þetta mjög vel. Söngkona Hera Björk Þórhallsdóttir hefur síðustu daga verið í Tel Aviv og kom meðal annars fram á Euro Café klúbbnum í vikunni. Hera er mjög vinsæl í Eurobúbblunni og á ótal aðdáendur sem vilja óðir fá myndir af sér með drottningunni. Hera tók þátt í keppninni árið árið 2010 með lagið Je Ne Sais Quoi og hafnaði hún þá í 19. sæti. Hera er gestur dagsins í Júrógarðinum en hún hefur unnið með Hatara-hópnum alveg frá því að þau unnu Söngvakeppnina en Hera er raddþjálfari sveitarinnar. „Ég er aðeins búin að vera hjálpa krökkunum með raddbeitingu síðan þau unnu Söngvakeppnina,“ segir Hera. „Ég er rosalega ánægð með þau og fannst þau standa sig rosalega vel. Ég veit hvað þetta er rosaleg pressa og það er eiginlega ekki hægt að leggja það á fólk að gera þetta óaðfinnanlega, en mér fannst þetta algjör negla,“ segir Hera en viðtalið við hana var tekið á miðvikudagskvöldið. „Það hefur verið svo gaman að fylgjast með þeim. Þau eru svo einbeitt og duglega og vilja skila frá sér góðu verki. Þau hafa tekið rosalega vel við leiðsögn og það er bara búið að vera ánægja og heiður að vinna með þessu fólki.“ Hatari stígur á sviðið í Expo-höllinni í Tel Aviv í kvöld og kemur fram á dómararennslinu. Svo er komið að stóru keppninni annað kvöld.Fréttastofa Stöðvar 2 og Vísis verður með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Tel Aviv næstu daga. Fréttamaðurinn Stefán Árni Pálsson sér um vefþáttinn Júrógarðinn og aðra umfjöllun hér á Vísi og í fréttum Stöðvar 2 á hverjum degi í gegnum alla keppnina. Júrógarðurinn er í boði Domino´s. Eurovision Júrógarðurinn Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Fleiri fréttir Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Sjá meira
Söngkona Hera Björk Þórhallsdóttir hefur síðustu daga verið í Tel Aviv og kom meðal annars fram á Euro Café klúbbnum í vikunni. Hera er mjög vinsæl í Eurobúbblunni og á ótal aðdáendur sem vilja óðir fá myndir af sér með drottningunni. Hera tók þátt í keppninni árið árið 2010 með lagið Je Ne Sais Quoi og hafnaði hún þá í 19. sæti. Hera er gestur dagsins í Júrógarðinum en hún hefur unnið með Hatara-hópnum alveg frá því að þau unnu Söngvakeppnina en Hera er raddþjálfari sveitarinnar. „Ég er aðeins búin að vera hjálpa krökkunum með raddbeitingu síðan þau unnu Söngvakeppnina,“ segir Hera. „Ég er rosalega ánægð með þau og fannst þau standa sig rosalega vel. Ég veit hvað þetta er rosaleg pressa og það er eiginlega ekki hægt að leggja það á fólk að gera þetta óaðfinnanlega, en mér fannst þetta algjör negla,“ segir Hera en viðtalið við hana var tekið á miðvikudagskvöldið. „Það hefur verið svo gaman að fylgjast með þeim. Þau eru svo einbeitt og duglega og vilja skila frá sér góðu verki. Þau hafa tekið rosalega vel við leiðsögn og það er bara búið að vera ánægja og heiður að vinna með þessu fólki.“ Hatari stígur á sviðið í Expo-höllinni í Tel Aviv í kvöld og kemur fram á dómararennslinu. Svo er komið að stóru keppninni annað kvöld.Fréttastofa Stöðvar 2 og Vísis verður með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Tel Aviv næstu daga. Fréttamaðurinn Stefán Árni Pálsson sér um vefþáttinn Júrógarðinn og aðra umfjöllun hér á Vísi og í fréttum Stöðvar 2 á hverjum degi í gegnum alla keppnina. Júrógarðurinn er í boði Domino´s.
Eurovision Júrógarðurinn Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Fleiri fréttir Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“