Cecilía byrjar Pepsi Max deildina af krafti: Langar að sýna að ég á heima þarna Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. júní 2019 19:15 Cecilía Rán Rúnarsdóttir stöð 2 Cecilía Rán Rúnarsdóttir hefur leikið frábærlega í marki nýliða Fylkis í Pepsi Max deild kvenna í sumar. Cecilía Rán er fædd árið 2003, sem gerir hana sextán ára á árinu, en hún hefur byrjað alla fimm leiki Fylkis í deildinni í sumar. Hún kom til Fylkis frá Aftureldingu í sumar. „Mér fannst ég þurfa að taka skrefið upp og mér leist mjög vel á Fylki þar sem Fylkir er með mikið af ungum og efnilegum leikmönnum,“ sagði Cecilía við Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ég er Kjartani þjálfara þakklát fyrir þetta traust og mig langar að sýna það að ég á heima þarna.“ Fylkir er í sjötta sæti deildarinnar með sex stig eftir tvær umferðir, tvo sigurleiki og þrjú töp. Fylkiskonur slógu ríkjandi Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks úr leik í Mjólkurbikarnum á dögunum. „Það er alltaf gaman og sérstaklega í bikar þar sem allir leikir skipta máli.“ Cecilía útskrifaðist úr grunnskóla í dag, sem undirstrikar enn frekar hversu ung og efnileg hún er. Hún er með hugan einbeittann á Fylki eins og er en það verður að koma í ljós hvað framtíðin ber í skauti sér fyrir þennan efnilega markmann.Klippa: Sextán ára aðalmarkvörður í Pepsi Max deildinni Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir og hitað upp fyrir úrslitakeppnina Sport Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Handbolti Fleiri fréttir Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Sjá meira
Cecilía Rán Rúnarsdóttir hefur leikið frábærlega í marki nýliða Fylkis í Pepsi Max deild kvenna í sumar. Cecilía Rán er fædd árið 2003, sem gerir hana sextán ára á árinu, en hún hefur byrjað alla fimm leiki Fylkis í deildinni í sumar. Hún kom til Fylkis frá Aftureldingu í sumar. „Mér fannst ég þurfa að taka skrefið upp og mér leist mjög vel á Fylki þar sem Fylkir er með mikið af ungum og efnilegum leikmönnum,“ sagði Cecilía við Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ég er Kjartani þjálfara þakklát fyrir þetta traust og mig langar að sýna það að ég á heima þarna.“ Fylkir er í sjötta sæti deildarinnar með sex stig eftir tvær umferðir, tvo sigurleiki og þrjú töp. Fylkiskonur slógu ríkjandi Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks úr leik í Mjólkurbikarnum á dögunum. „Það er alltaf gaman og sérstaklega í bikar þar sem allir leikir skipta máli.“ Cecilía útskrifaðist úr grunnskóla í dag, sem undirstrikar enn frekar hversu ung og efnileg hún er. Hún er með hugan einbeittann á Fylki eins og er en það verður að koma í ljós hvað framtíðin ber í skauti sér fyrir þennan efnilega markmann.Klippa: Sextán ára aðalmarkvörður í Pepsi Max deildinni
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir og hitað upp fyrir úrslitakeppnina Sport Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Handbolti Fleiri fréttir Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Sjá meira