Biden vill fækka fangelsunum um meira en helming Sylvía Hall skrifar 10. júlí 2019 10:44 Biden er ansi sigurstranglegur í forvali Demókrataflokksins. Vísir/Getty Á fundi í Suður-Karólínuríki um helgina sat Joe Biden, frambjóðandi í forvali Demókrataflokksins, fyrir svörum. Aðspurður hvort hann væri tilbúinn til þess að fækka fangelsunum í landinu um helming sagðist hann vera tilbúinn að ganga lengra en það. Í myndbandi sem birt var á vef Buzzfeed má sjá kjósanda frá samtökunum American Civil Liberties Union (ACLU) spyrja Biden hvort hann hygðist stefna að því að fækka fangelsunum um helming í landinu nái hann kjöri. Sjálfur sagðist Biden geta gengið lengra en það. „Meira en það, við getum fækkað þeim meira en það,“ svaraði Biden. Svar Biden er ekki alveg í samræmi við fyrra svar hans þegar annar ACLU kjósandi spurði sambærilegrar á stuðningsmannafundi í Concord í New Hampshire. Sá kjósandi spurði hvort hann vildi fækka föngum um helming í fangelsum landsins og svaraði hann að hann myndi ekki vilja stefna að ákveðinni prósentutölu. „Það eru vissar aðstæður þar sem fólk á að vera á bak við lás og slá því þau hafa í raun og veru framið svívirðilega glæpi og eru ógn við samfélagið,“ sagði Biden. Honum þætti mikilvægt að endurskoða réttarkerfið en bætti við að það væri órökrétt af honum að lofa svo stórum breytingum upp á sitt einsdæmi. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Biden biðst afsökunar á að hafa hreykt sér af því að starfa með aðskilnaðarsinnum Joe Biden, frambjóðandi í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum árið 2020 og fyrrverandi varaforseti, tjáði sig í síðasta mánuði um samstarf sitt við aðskilnaðarsinna. 6. júlí 2019 23:45 Firnasterk staða Joes Biden í forvali Demókrata Joe Biden, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna undir Barack Obama, hefur mælst langvinsælastur í forkosningum Demókrata allt árið. 3. júní 2019 08:45 Spjótin stóðu á Biden í kappræðunum Ferilskrá fyrrverandi varaforsetans í málefnum kynþáttanna í Bandaríkjunum var sérstaklega í sviðsljósinu í sjónvarpskappræðum demókrata í gærkvöldi. 28. júní 2019 07:55 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Sjá meira
Á fundi í Suður-Karólínuríki um helgina sat Joe Biden, frambjóðandi í forvali Demókrataflokksins, fyrir svörum. Aðspurður hvort hann væri tilbúinn til þess að fækka fangelsunum í landinu um helming sagðist hann vera tilbúinn að ganga lengra en það. Í myndbandi sem birt var á vef Buzzfeed má sjá kjósanda frá samtökunum American Civil Liberties Union (ACLU) spyrja Biden hvort hann hygðist stefna að því að fækka fangelsunum um helming í landinu nái hann kjöri. Sjálfur sagðist Biden geta gengið lengra en það. „Meira en það, við getum fækkað þeim meira en það,“ svaraði Biden. Svar Biden er ekki alveg í samræmi við fyrra svar hans þegar annar ACLU kjósandi spurði sambærilegrar á stuðningsmannafundi í Concord í New Hampshire. Sá kjósandi spurði hvort hann vildi fækka föngum um helming í fangelsum landsins og svaraði hann að hann myndi ekki vilja stefna að ákveðinni prósentutölu. „Það eru vissar aðstæður þar sem fólk á að vera á bak við lás og slá því þau hafa í raun og veru framið svívirðilega glæpi og eru ógn við samfélagið,“ sagði Biden. Honum þætti mikilvægt að endurskoða réttarkerfið en bætti við að það væri órökrétt af honum að lofa svo stórum breytingum upp á sitt einsdæmi.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Biden biðst afsökunar á að hafa hreykt sér af því að starfa með aðskilnaðarsinnum Joe Biden, frambjóðandi í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum árið 2020 og fyrrverandi varaforseti, tjáði sig í síðasta mánuði um samstarf sitt við aðskilnaðarsinna. 6. júlí 2019 23:45 Firnasterk staða Joes Biden í forvali Demókrata Joe Biden, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna undir Barack Obama, hefur mælst langvinsælastur í forkosningum Demókrata allt árið. 3. júní 2019 08:45 Spjótin stóðu á Biden í kappræðunum Ferilskrá fyrrverandi varaforsetans í málefnum kynþáttanna í Bandaríkjunum var sérstaklega í sviðsljósinu í sjónvarpskappræðum demókrata í gærkvöldi. 28. júní 2019 07:55 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Sjá meira
Biden biðst afsökunar á að hafa hreykt sér af því að starfa með aðskilnaðarsinnum Joe Biden, frambjóðandi í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum árið 2020 og fyrrverandi varaforseti, tjáði sig í síðasta mánuði um samstarf sitt við aðskilnaðarsinna. 6. júlí 2019 23:45
Firnasterk staða Joes Biden í forvali Demókrata Joe Biden, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna undir Barack Obama, hefur mælst langvinsælastur í forkosningum Demókrata allt árið. 3. júní 2019 08:45
Spjótin stóðu á Biden í kappræðunum Ferilskrá fyrrverandi varaforsetans í málefnum kynþáttanna í Bandaríkjunum var sérstaklega í sviðsljósinu í sjónvarpskappræðum demókrata í gærkvöldi. 28. júní 2019 07:55