Fyrirliði Vals segir að íslenskt lið muni komast í Meistaradeildina Anton Ingi Leifsson skrifar 10. júlí 2019 07:00 Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Íslandsmeistara Vals, segir að Valsmenn ætli sér að slá slóvenska liðið Maribor úr keppni er liðin mætast í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fyrri leikur liðanna fer fram á Origo-vellinum að Hlíðarenda í kvöld og segir fyrirliðinn að það sé enginn bilbugur á Valsmönnum að finna. „Við eigum klárlega möguleika og ætlum okkur áfram úr þessu einvígi,“ sagði Haukur Páll fyrir æfingu Vals í gær. „Við viljum ná langt í Evrópu í ár og þá þurfum við að vinna þetta lið í tveimur leikjum. Við getum það klárlega.“ Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Maribor mætir íslensku liði því fyrir tveimur árum sló Maribor FH úr keppni, samanlagt 2-0. „Það eru gloppur í þeirra leik eins og við sáum. Þeir eru að byrja sitt tímabil núna og eru ekki í fullri leikæfingu. Það á kannski eftir að hjálpa okkur smá.“ Íslenskt lið hefur ekki aldrei komist í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en hvað þurfa íslensk lið að gera til þess að komast í riðlakeppnina? „Það er samspil nokkurra hluta. Þú þarft að eiga algjöran toppleik á leikdegi þegar liðin mætast og það er margt sem spilar inn í en það mun gerast,“ sagði fyrirliðinn. Leikur Vals og Maribor hefst klukkan 20.00 í kvöld en leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Handbolti Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Fótbolti Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Körfubolti Fleiri fréttir Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Sjá meira
Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Íslandsmeistara Vals, segir að Valsmenn ætli sér að slá slóvenska liðið Maribor úr keppni er liðin mætast í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fyrri leikur liðanna fer fram á Origo-vellinum að Hlíðarenda í kvöld og segir fyrirliðinn að það sé enginn bilbugur á Valsmönnum að finna. „Við eigum klárlega möguleika og ætlum okkur áfram úr þessu einvígi,“ sagði Haukur Páll fyrir æfingu Vals í gær. „Við viljum ná langt í Evrópu í ár og þá þurfum við að vinna þetta lið í tveimur leikjum. Við getum það klárlega.“ Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Maribor mætir íslensku liði því fyrir tveimur árum sló Maribor FH úr keppni, samanlagt 2-0. „Það eru gloppur í þeirra leik eins og við sáum. Þeir eru að byrja sitt tímabil núna og eru ekki í fullri leikæfingu. Það á kannski eftir að hjálpa okkur smá.“ Íslenskt lið hefur ekki aldrei komist í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en hvað þurfa íslensk lið að gera til þess að komast í riðlakeppnina? „Það er samspil nokkurra hluta. Þú þarft að eiga algjöran toppleik á leikdegi þegar liðin mætast og það er margt sem spilar inn í en það mun gerast,“ sagði fyrirliðinn. Leikur Vals og Maribor hefst klukkan 20.00 í kvöld en leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Handbolti Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Fótbolti Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Körfubolti Fleiri fréttir Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Sjá meira