Sendir til Englands til að skoða Salah, Son og Eriksen Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2019 10:00 Mohamed Salah er að glíma við smá meiðsli og er því mikið á rúllunni á æfingum. Getty/Nick Taylor Mohamed Salah hjá Liverpool var einn þeirra leikmanna sem njósnarar ítalska félagsins Juventus voru að skoða sérstaklega í Englandsferð sinni um helgina. Ítalska félagið er að horfa til framtíðar og hún gæti innhaldið Egypta, Dana og Suður-Kóreumann ef marka má fréttir frá Ítalíu. Hinir tveir leikmennirnir eru þeir Son Heung-min og Christian Eriksen hjá Tottenham en þetta kemur fram hjá ítalska blaðinu Tuttosport.Juventus scouts were spotted at Anfield for their clash against Tottenham on Sunday. They were present to watch closely Son, Alderweireld, Eriksen, and Liverpool’s Mohamed Salah. [@tuttosport] pic.twitter.com/xlQ2rvKNU1 — LFC Transfer Room (@LFCTransferRoom) October 29, 2019 Juventus sendi sína bestu njósnara til Englands til að fylgjast með leik Liverpool og Tottenham á Anfield þar sem allir þessir þrír voru að spila. Liverpool vann leikinn 2-1 þar sem Mohamed Sala skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu. Son Heung-min átti mikinn þátt í marki Tottenham. Framtíð Christian Eriksen er í mestri óvissu af þessum þremur enda að renna út á samningi í sumar. Það stefnir allt í það að Daninn farin á frjálsri sölu selji Tottenham hann ekki í janúarglugganum. Það eru sífelldar vangaveltur um áhuga stórliðanna sunnar í álfunni á Mohamed Salah sem hefur fengið gullskóinn í ensku úrvalsdeildinni bæði tímabil sín með félaginu.Juventus ‘sent scouts to watch Mohamed Salah, Christian Eriksen and Son Heung-min during Liverpool’s win over Tottenham’ https://t.co/5NFimgfoOM — MailOnline Sport (@MailSport) October 29, 2019 Það er ekkert skrýtið að lið hafi áhuga á Mohamed Salah en þeim mun ólíklegra að Liverpool sem tilbúið að selja hann. Það sást vel á fjarveru hans á móti Manchester United hvað liðið þarf mikið á honum að halda. Son Heung-min hefur staðið sig mjög vel með Tottenham liðinu og myndi einnig færa Juventus mikla auka athygli í Asíu. Það vekur líka athygli að allir þessir þrír leikmenn eru fæddir árið 1992 og verða því 28 ára gamlir á næsta ári. Þeir ættu því að eiga sína bestu tímabil eftir. Enski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Sjá meira
Mohamed Salah hjá Liverpool var einn þeirra leikmanna sem njósnarar ítalska félagsins Juventus voru að skoða sérstaklega í Englandsferð sinni um helgina. Ítalska félagið er að horfa til framtíðar og hún gæti innhaldið Egypta, Dana og Suður-Kóreumann ef marka má fréttir frá Ítalíu. Hinir tveir leikmennirnir eru þeir Son Heung-min og Christian Eriksen hjá Tottenham en þetta kemur fram hjá ítalska blaðinu Tuttosport.Juventus scouts were spotted at Anfield for their clash against Tottenham on Sunday. They were present to watch closely Son, Alderweireld, Eriksen, and Liverpool’s Mohamed Salah. [@tuttosport] pic.twitter.com/xlQ2rvKNU1 — LFC Transfer Room (@LFCTransferRoom) October 29, 2019 Juventus sendi sína bestu njósnara til Englands til að fylgjast með leik Liverpool og Tottenham á Anfield þar sem allir þessir þrír voru að spila. Liverpool vann leikinn 2-1 þar sem Mohamed Sala skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu. Son Heung-min átti mikinn þátt í marki Tottenham. Framtíð Christian Eriksen er í mestri óvissu af þessum þremur enda að renna út á samningi í sumar. Það stefnir allt í það að Daninn farin á frjálsri sölu selji Tottenham hann ekki í janúarglugganum. Það eru sífelldar vangaveltur um áhuga stórliðanna sunnar í álfunni á Mohamed Salah sem hefur fengið gullskóinn í ensku úrvalsdeildinni bæði tímabil sín með félaginu.Juventus ‘sent scouts to watch Mohamed Salah, Christian Eriksen and Son Heung-min during Liverpool’s win over Tottenham’ https://t.co/5NFimgfoOM — MailOnline Sport (@MailSport) October 29, 2019 Það er ekkert skrýtið að lið hafi áhuga á Mohamed Salah en þeim mun ólíklegra að Liverpool sem tilbúið að selja hann. Það sást vel á fjarveru hans á móti Manchester United hvað liðið þarf mikið á honum að halda. Son Heung-min hefur staðið sig mjög vel með Tottenham liðinu og myndi einnig færa Juventus mikla auka athygli í Asíu. Það vekur líka athygli að allir þessir þrír leikmenn eru fæddir árið 1992 og verða því 28 ára gamlir á næsta ári. Þeir ættu því að eiga sína bestu tímabil eftir.
Enski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Sjá meira