Solskjær: Getum ekki spilað fótbolta eins og Manchester City Anton Ingi Leifsson skrifar 27. desember 2019 16:30 Solskjær fagnar sigrinum í gær. vísir/getty Ole Gunnar Solskjær segir að stöðugleiki sé lykillinn að því ætli Manchester United að enda í fjórum efstu sætunum í ensku úrvalsdeildinni. Solskjær og lærisveinar hans unnu 4-1 sigur á Newcastle í gær en með sigrinum eru United menn í 7. sæti deildarinnar, fjórum stigum frá Chelsea í fjórða sætinu. „Ef við náum meiri stöðugleika þá mun þetta ekki fara illa því við ættum nú þegar að vera í fjórum efstu sætunum,“ sagði Solskjær. „Ég hef sagt það að við munum berjast enn meira á næstu leiktíð því við erum með ungt lið en við eigum þó fullt eftir á þessari leiktíð.“ Ole Gunnar Solskjaer has a new injury worry he could do without...— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 27, 2019 „Við verðum að gera það þannig að það verði erfitt að spila á móti okkur. Við getum ekki spilað fótbolta eins og Manchester City, bara City getur spilað þann bolta.“ „Við þurfum að spila með orku, óeigingirni, hraða í hverjum einasta leik.“ goals in seconds Ole Gunnar Solskjaer's side certainly know how to bounce back #PLonPrimepic.twitter.com/c2T0fyvdTu— Amazon Prime Video Sport (@primevideosport) December 27, 2019 Enski boltinn Tengdar fréttir „Gáfum fleiri mörk á hálftíma en við höfum gert í þrjá mánuði“ Steve Bruce, knattspyrnustjóri Newcastle United, sagði sína menn hafa gert dýrkeypt mistök gegn Manchester United. 26. desember 2019 20:04 Enginn sem eftirmenn Ferguson keyptu í úrvalsliði áratugarins hjá Man. Utd. að mati Neville Gary Neville hefur valið úrvalslið áratugarsins hjá Manchester United. 26. desember 2019 12:45 Martial með tvö mörk í öruggum sigri United Manchester United lenti undir gegn Newcastle United en vann á endanum öruggan sigur. 26. desember 2019 19:15 Mest lesið Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport Fleiri fréttir Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær segir að stöðugleiki sé lykillinn að því ætli Manchester United að enda í fjórum efstu sætunum í ensku úrvalsdeildinni. Solskjær og lærisveinar hans unnu 4-1 sigur á Newcastle í gær en með sigrinum eru United menn í 7. sæti deildarinnar, fjórum stigum frá Chelsea í fjórða sætinu. „Ef við náum meiri stöðugleika þá mun þetta ekki fara illa því við ættum nú þegar að vera í fjórum efstu sætunum,“ sagði Solskjær. „Ég hef sagt það að við munum berjast enn meira á næstu leiktíð því við erum með ungt lið en við eigum þó fullt eftir á þessari leiktíð.“ Ole Gunnar Solskjaer has a new injury worry he could do without...— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 27, 2019 „Við verðum að gera það þannig að það verði erfitt að spila á móti okkur. Við getum ekki spilað fótbolta eins og Manchester City, bara City getur spilað þann bolta.“ „Við þurfum að spila með orku, óeigingirni, hraða í hverjum einasta leik.“ goals in seconds Ole Gunnar Solskjaer's side certainly know how to bounce back #PLonPrimepic.twitter.com/c2T0fyvdTu— Amazon Prime Video Sport (@primevideosport) December 27, 2019
Enski boltinn Tengdar fréttir „Gáfum fleiri mörk á hálftíma en við höfum gert í þrjá mánuði“ Steve Bruce, knattspyrnustjóri Newcastle United, sagði sína menn hafa gert dýrkeypt mistök gegn Manchester United. 26. desember 2019 20:04 Enginn sem eftirmenn Ferguson keyptu í úrvalsliði áratugarins hjá Man. Utd. að mati Neville Gary Neville hefur valið úrvalslið áratugarsins hjá Manchester United. 26. desember 2019 12:45 Martial með tvö mörk í öruggum sigri United Manchester United lenti undir gegn Newcastle United en vann á endanum öruggan sigur. 26. desember 2019 19:15 Mest lesið Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport Fleiri fréttir Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Sjá meira
„Gáfum fleiri mörk á hálftíma en við höfum gert í þrjá mánuði“ Steve Bruce, knattspyrnustjóri Newcastle United, sagði sína menn hafa gert dýrkeypt mistök gegn Manchester United. 26. desember 2019 20:04
Enginn sem eftirmenn Ferguson keyptu í úrvalsliði áratugarins hjá Man. Utd. að mati Neville Gary Neville hefur valið úrvalslið áratugarsins hjá Manchester United. 26. desember 2019 12:45
Martial með tvö mörk í öruggum sigri United Manchester United lenti undir gegn Newcastle United en vann á endanum öruggan sigur. 26. desember 2019 19:15