Ein ríkasta fjölskylda Þýskalands viðurkennir tengsl við Nasista Samúel Karl Ólason skrifar 24. mars 2019 21:30 Peter Harf, talsmaður Reimann fjölskyldunnar. AP/Soeren Stache Ein ríkasta fjölskylda Þýskalands ætlar að gefa tíu milljónir evra til góðgerðarmála eftir að þau komust að því að fjölskyldan studdi ríkisstjórn Adolf Hitler og notaðist við þrælaafl í verksmiðjum sínum. Reimann fjölskyldan er metin á um 33 milljarða evra og er talin sú næst ríkasta samkvæmt AFP fréttaveitunni. Afkomendur þeirra Albert Reimann eldri og Albert Reimann yngri byrjuðu að grennslast fyrir um þá tvo á síðasta áratug og réðu seinna meir sagnfræðing til að grafa í sögu þeirra feðga og tengsl þeirra við Nasistaflokkinn. Feðgarnir eru báðir látnir. Sá eldri lést árið 1954 og Albert yngri lést árið 1984. Þeir skyldu eftir sig félagið JAB Holging, sem á fjölda fyrirtækja um allan heim. Peter Harf, talsmaður fjölskyldunnar, segir feðgana hafa átt heima í fangelsi. Það væri ljóst að þeir væru sekir. Sagnfræðingurinn Paul Erker mun gefa út bók um rannsókn sína og Harf segir að þar verði gert grein fyrir öllu sem hann komst að. AFP segir þýska miðilinn Bild (áskriftarvefur) þó hafa birt einhver gögn úr rannsókn Erker. Þar komi fram að fyrirtækið feðganna Alberts og Alberts hafi verið metið mjög mikilvægt Þýskalandi á stríðsárunum þar sem það framleiddi vopn og annan búnað sem notaður var í stríðinu. Árið 1943 notaði fyrirtækið allt að 175 þræla sem handsamaðir voru í Rússlandi og Frakklandi og mun hafa verið komið verulega illa fram við þau.Þá sýna bréf að Albert eldri styrkti SS-flokk Hitler allt frá árinu 1931. Þýskaland Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira
Ein ríkasta fjölskylda Þýskalands ætlar að gefa tíu milljónir evra til góðgerðarmála eftir að þau komust að því að fjölskyldan studdi ríkisstjórn Adolf Hitler og notaðist við þrælaafl í verksmiðjum sínum. Reimann fjölskyldan er metin á um 33 milljarða evra og er talin sú næst ríkasta samkvæmt AFP fréttaveitunni. Afkomendur þeirra Albert Reimann eldri og Albert Reimann yngri byrjuðu að grennslast fyrir um þá tvo á síðasta áratug og réðu seinna meir sagnfræðing til að grafa í sögu þeirra feðga og tengsl þeirra við Nasistaflokkinn. Feðgarnir eru báðir látnir. Sá eldri lést árið 1954 og Albert yngri lést árið 1984. Þeir skyldu eftir sig félagið JAB Holging, sem á fjölda fyrirtækja um allan heim. Peter Harf, talsmaður fjölskyldunnar, segir feðgana hafa átt heima í fangelsi. Það væri ljóst að þeir væru sekir. Sagnfræðingurinn Paul Erker mun gefa út bók um rannsókn sína og Harf segir að þar verði gert grein fyrir öllu sem hann komst að. AFP segir þýska miðilinn Bild (áskriftarvefur) þó hafa birt einhver gögn úr rannsókn Erker. Þar komi fram að fyrirtækið feðganna Alberts og Alberts hafi verið metið mjög mikilvægt Þýskalandi á stríðsárunum þar sem það framleiddi vopn og annan búnað sem notaður var í stríðinu. Árið 1943 notaði fyrirtækið allt að 175 þræla sem handsamaðir voru í Rússlandi og Frakklandi og mun hafa verið komið verulega illa fram við þau.Þá sýna bréf að Albert eldri styrkti SS-flokk Hitler allt frá árinu 1931.
Þýskaland Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira