Handteknir eftir að lík tveggja kvenna fundust í frysti í Lundúnum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. apríl 2019 22:53 Tveir menn voru handteknir grunaðir um morð. vísir/getty Lögreglan í Lundúnum hefur handtekið tvo menn eftir að lík tveggja kvenna fundust í frysti í heimahúsi í austurhluta borgarinnar. Mennirnir eru grunaðir um morð. Annar þeirra var handtekinn í gær og hefur honum verið sleppt en hinn maðurinn var handtekinn í dag og er enn í haldi lögreglu. Frekari upplýsingar hafa ekki fengist um málið frá lögreglunni að því er segir á vef Guardian en enn er unnið á vettvangi glæpsins við götuna Vandome Close í Canning Town-hverfinu í Austur-Lundúnum. Lík kvennanna fundust þar síðastliðinn föstudag við leit lögreglu. Lögreglan hafði meðal annars sýnt nágrönnum mynd af konu sem hafði verið saknað í um ár þar sem grunur leikur á að hún sé önnur þeirra sem fundust í frystinum. Í húsinu þar sem líkin fundust eru sex íbúðir. Að því er fram kemur í frétt Guardian eru íbúar í hverfinu harmi slegnir vegna málsins. „Ég er furðulostinn. Við stöndum saman hérna og allir þekkja alla,“ sagði einn nágranni sem ekki vildi láta nafns síns getið. „Ég var að komast að því að önnur kvennanna var vinkona mín. Ég er í sjokki. Ég hef búið hér í 38 ár, allt mitt líf. Hún var ein yndislegasta manneskja sem ég hef hitt. Hún var svo hugulsöm, hún hefði gefið þér síðasta penníið sitt,“ sagði annar nágranni. Bretland England Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Lögreglan í Lundúnum hefur handtekið tvo menn eftir að lík tveggja kvenna fundust í frysti í heimahúsi í austurhluta borgarinnar. Mennirnir eru grunaðir um morð. Annar þeirra var handtekinn í gær og hefur honum verið sleppt en hinn maðurinn var handtekinn í dag og er enn í haldi lögreglu. Frekari upplýsingar hafa ekki fengist um málið frá lögreglunni að því er segir á vef Guardian en enn er unnið á vettvangi glæpsins við götuna Vandome Close í Canning Town-hverfinu í Austur-Lundúnum. Lík kvennanna fundust þar síðastliðinn föstudag við leit lögreglu. Lögreglan hafði meðal annars sýnt nágrönnum mynd af konu sem hafði verið saknað í um ár þar sem grunur leikur á að hún sé önnur þeirra sem fundust í frystinum. Í húsinu þar sem líkin fundust eru sex íbúðir. Að því er fram kemur í frétt Guardian eru íbúar í hverfinu harmi slegnir vegna málsins. „Ég er furðulostinn. Við stöndum saman hérna og allir þekkja alla,“ sagði einn nágranni sem ekki vildi láta nafns síns getið. „Ég var að komast að því að önnur kvennanna var vinkona mín. Ég er í sjokki. Ég hef búið hér í 38 ár, allt mitt líf. Hún var ein yndislegasta manneskja sem ég hef hitt. Hún var svo hugulsöm, hún hefði gefið þér síðasta penníið sitt,“ sagði annar nágranni.
Bretland England Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira