Ari Eldjárn á ensku í Þjóðleikhúsinu Stefán Árni Pálsson skrifar 30. apríl 2019 10:30 Ari Eldjárn er einn þekktasti grínisti landsins. Mynd/hörður sveinsson Uppistandarinn Ari Eldjárn mun flytja ensku sýninguna sína Pardon My Icelandic í Þjóðleikhúsinu þann 25. maí. Sýningin, sem samanstendur af besta efni Ara í gegnum tíðina, hefur sjaldan verið flutt á ensku á Íslandi og af því tilefni verður hún kvikmynduð. Þegar blaðamaður spyr Ara hvort það sé ekki skrýtið að flytja uppistand sitt á ensku á Íslandi svarar hann neitandi. „Alls ekki. Það er mjög algengt núorðið að íslenskir viðburðir fram á ensku, til að mynda starfsmannaskemmtanir þar sem starfsmenn tala ekki allir íslensku, og með því að bjóða upp sýningu á ensku geta mun fleiri hlustað en ella. „Ég hlakka mjög mikið til og ætla mér að taka sýninguna upp. Sýningin hefur verið flutt í allskonar sölum út um allt en mér þykir persónulega svo vænt um Þjóðleikhúsið.“ Ari segir að sýningin sé samansafn af hans besta efni síðastliðin ár. „Rauði þráðurinn í sýningunni er Ísland og sjálfsmynd Íslendinga. Það er einnig gert mikið grín að Norðurlöndunum og Bretum.“Mikill léttir þegar vel gekk Á árunum 2017-2018 var Pardon My Icelandic sýnd 50 sinnum fyrir fullu húsi á Fringe Festival í Edinborg, Soho Theatre í London og á Melbourne International Comedy Festival í Ástralíu. Sýningin hlaut frábærar viðtökur hjá gagnrýnendum þegar hún var frumsýnd og fékk meðal annars fjórar stjörnur í The Scotsman, stærsta dagblaði Skotlands. „Þetta fékk alveg rosalega fína dóma sem var mikill léttir og gaf manni ákveðið sjálfstraust að maður væri að gera eitthvað rétt.“En hvað kemur til að sýningin er sett upp að þessu sinni?„Ég er að fara að semja nýja sýningu fyrir Edinborgarhátíðina í ágúst þannig mig langar til að setja ákveðinn punkt aftan við þessa sýningu og taka hana upp í leiðinni. Sýningin hefur líka mjög sjaldan verið sýnd á ensku hérlendis og þó hún hafi verið flutt í ýmsum sölum víðsvegar um heim.“ Miðasala hefst í dag klukkan 12 á tix.is. Menning Uppistand Mest lesið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Lífið Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Lífið Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Lífið Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Lífið Kári og Eva eru hjón Lífið Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Lífið Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Lífið Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Lífið „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Lífið Fleiri fréttir Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja „Bara á Íslandi“ Sjá meira
Uppistandarinn Ari Eldjárn mun flytja ensku sýninguna sína Pardon My Icelandic í Þjóðleikhúsinu þann 25. maí. Sýningin, sem samanstendur af besta efni Ara í gegnum tíðina, hefur sjaldan verið flutt á ensku á Íslandi og af því tilefni verður hún kvikmynduð. Þegar blaðamaður spyr Ara hvort það sé ekki skrýtið að flytja uppistand sitt á ensku á Íslandi svarar hann neitandi. „Alls ekki. Það er mjög algengt núorðið að íslenskir viðburðir fram á ensku, til að mynda starfsmannaskemmtanir þar sem starfsmenn tala ekki allir íslensku, og með því að bjóða upp sýningu á ensku geta mun fleiri hlustað en ella. „Ég hlakka mjög mikið til og ætla mér að taka sýninguna upp. Sýningin hefur verið flutt í allskonar sölum út um allt en mér þykir persónulega svo vænt um Þjóðleikhúsið.“ Ari segir að sýningin sé samansafn af hans besta efni síðastliðin ár. „Rauði þráðurinn í sýningunni er Ísland og sjálfsmynd Íslendinga. Það er einnig gert mikið grín að Norðurlöndunum og Bretum.“Mikill léttir þegar vel gekk Á árunum 2017-2018 var Pardon My Icelandic sýnd 50 sinnum fyrir fullu húsi á Fringe Festival í Edinborg, Soho Theatre í London og á Melbourne International Comedy Festival í Ástralíu. Sýningin hlaut frábærar viðtökur hjá gagnrýnendum þegar hún var frumsýnd og fékk meðal annars fjórar stjörnur í The Scotsman, stærsta dagblaði Skotlands. „Þetta fékk alveg rosalega fína dóma sem var mikill léttir og gaf manni ákveðið sjálfstraust að maður væri að gera eitthvað rétt.“En hvað kemur til að sýningin er sett upp að þessu sinni?„Ég er að fara að semja nýja sýningu fyrir Edinborgarhátíðina í ágúst þannig mig langar til að setja ákveðinn punkt aftan við þessa sýningu og taka hana upp í leiðinni. Sýningin hefur líka mjög sjaldan verið sýnd á ensku hérlendis og þó hún hafi verið flutt í ýmsum sölum víðsvegar um heim.“ Miðasala hefst í dag klukkan 12 á tix.is.
Menning Uppistand Mest lesið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Lífið Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Lífið Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Lífið Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Lífið Kári og Eva eru hjón Lífið Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Lífið Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Lífið Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Lífið „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Lífið Fleiri fréttir Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja „Bara á Íslandi“ Sjá meira