Ari Eldjárn á ensku í Þjóðleikhúsinu Stefán Árni Pálsson skrifar 30. apríl 2019 10:30 Ari Eldjárn er einn þekktasti grínisti landsins. Mynd/hörður sveinsson Uppistandarinn Ari Eldjárn mun flytja ensku sýninguna sína Pardon My Icelandic í Þjóðleikhúsinu þann 25. maí. Sýningin, sem samanstendur af besta efni Ara í gegnum tíðina, hefur sjaldan verið flutt á ensku á Íslandi og af því tilefni verður hún kvikmynduð. Þegar blaðamaður spyr Ara hvort það sé ekki skrýtið að flytja uppistand sitt á ensku á Íslandi svarar hann neitandi. „Alls ekki. Það er mjög algengt núorðið að íslenskir viðburðir fram á ensku, til að mynda starfsmannaskemmtanir þar sem starfsmenn tala ekki allir íslensku, og með því að bjóða upp sýningu á ensku geta mun fleiri hlustað en ella. „Ég hlakka mjög mikið til og ætla mér að taka sýninguna upp. Sýningin hefur verið flutt í allskonar sölum út um allt en mér þykir persónulega svo vænt um Þjóðleikhúsið.“ Ari segir að sýningin sé samansafn af hans besta efni síðastliðin ár. „Rauði þráðurinn í sýningunni er Ísland og sjálfsmynd Íslendinga. Það er einnig gert mikið grín að Norðurlöndunum og Bretum.“Mikill léttir þegar vel gekk Á árunum 2017-2018 var Pardon My Icelandic sýnd 50 sinnum fyrir fullu húsi á Fringe Festival í Edinborg, Soho Theatre í London og á Melbourne International Comedy Festival í Ástralíu. Sýningin hlaut frábærar viðtökur hjá gagnrýnendum þegar hún var frumsýnd og fékk meðal annars fjórar stjörnur í The Scotsman, stærsta dagblaði Skotlands. „Þetta fékk alveg rosalega fína dóma sem var mikill léttir og gaf manni ákveðið sjálfstraust að maður væri að gera eitthvað rétt.“En hvað kemur til að sýningin er sett upp að þessu sinni?„Ég er að fara að semja nýja sýningu fyrir Edinborgarhátíðina í ágúst þannig mig langar til að setja ákveðinn punkt aftan við þessa sýningu og taka hana upp í leiðinni. Sýningin hefur líka mjög sjaldan verið sýnd á ensku hérlendis og þó hún hafi verið flutt í ýmsum sölum víðsvegar um heim.“ Miðasala hefst í dag klukkan 12 á tix.is. Menning Uppistand Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Uppistandarinn Ari Eldjárn mun flytja ensku sýninguna sína Pardon My Icelandic í Þjóðleikhúsinu þann 25. maí. Sýningin, sem samanstendur af besta efni Ara í gegnum tíðina, hefur sjaldan verið flutt á ensku á Íslandi og af því tilefni verður hún kvikmynduð. Þegar blaðamaður spyr Ara hvort það sé ekki skrýtið að flytja uppistand sitt á ensku á Íslandi svarar hann neitandi. „Alls ekki. Það er mjög algengt núorðið að íslenskir viðburðir fram á ensku, til að mynda starfsmannaskemmtanir þar sem starfsmenn tala ekki allir íslensku, og með því að bjóða upp sýningu á ensku geta mun fleiri hlustað en ella. „Ég hlakka mjög mikið til og ætla mér að taka sýninguna upp. Sýningin hefur verið flutt í allskonar sölum út um allt en mér þykir persónulega svo vænt um Þjóðleikhúsið.“ Ari segir að sýningin sé samansafn af hans besta efni síðastliðin ár. „Rauði þráðurinn í sýningunni er Ísland og sjálfsmynd Íslendinga. Það er einnig gert mikið grín að Norðurlöndunum og Bretum.“Mikill léttir þegar vel gekk Á árunum 2017-2018 var Pardon My Icelandic sýnd 50 sinnum fyrir fullu húsi á Fringe Festival í Edinborg, Soho Theatre í London og á Melbourne International Comedy Festival í Ástralíu. Sýningin hlaut frábærar viðtökur hjá gagnrýnendum þegar hún var frumsýnd og fékk meðal annars fjórar stjörnur í The Scotsman, stærsta dagblaði Skotlands. „Þetta fékk alveg rosalega fína dóma sem var mikill léttir og gaf manni ákveðið sjálfstraust að maður væri að gera eitthvað rétt.“En hvað kemur til að sýningin er sett upp að þessu sinni?„Ég er að fara að semja nýja sýningu fyrir Edinborgarhátíðina í ágúst þannig mig langar til að setja ákveðinn punkt aftan við þessa sýningu og taka hana upp í leiðinni. Sýningin hefur líka mjög sjaldan verið sýnd á ensku hérlendis og þó hún hafi verið flutt í ýmsum sölum víðsvegar um heim.“ Miðasala hefst í dag klukkan 12 á tix.is.
Menning Uppistand Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira