Nú má heita Oktavías, George og Amon en ekki Carlsberg Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 31. janúar 2019 21:01 Kannski mun þessi heita Amon. Þó ekki Carlsberg. Vísir/Getty Karlmannsnöfnin George, Oktavías og Amon eru meðal þeirra nafna sem Mannanafnanefnd hefur samþykkt sem eiginnöfn og verða þau færð á mannanafnaskrá. Millinöfnin Carlsberg og Lauritz hlutu ekki náð fyrir augum nefndarinnar. Nöfnin Oktavías og Amon taka íslenskri beygingu í eignafalli og töldust þau bæði uppfylla að öðru leyti ákvæði um mannanöfn. Öðru máli gegnir þó um nafnið George sem tekur ekki íslenska eignarfallsendingu. Nafnið uppfyllti þó engu að síður vinnulagsreglur nefndarinnar þar sem nafnið hefur unnið sér hefð í íslensku.Alls bera þrettán karlar nafnið, sá elsti fæddur 1977, en ungt tökunafn telst meðal annars hafa unnið sér hefð í íslensku sé það borið af tíu til fjórtán Íslendingum og hinn elsti þeirra hefur náð að minnsta kosti þrjátíu ára aldri.EiginnafniðFranklinslapp í gegnum nálarauga nefndarinnar af sömu ástæðu en samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá bera þrír karlar nafnið, sá elsti fæddur 1944, auk þess sem að nafnið kemur fyrir í þremur manntölum frá 1703-1920.MillinöfnunumCarlsbergogLauritzvar þó hafnað af nefndinni. Lauritz er þegar á skrá sem eiginnafn og hafði aðeins unnið sér hefð sem slíkt, því er nafnið ekki heimilt sem millinafn.Millinafnið Carlsberg telst ekki dregið af íslenskum orðstofni og var því hafnað. Mannanöfn Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Sjá meira
Karlmannsnöfnin George, Oktavías og Amon eru meðal þeirra nafna sem Mannanafnanefnd hefur samþykkt sem eiginnöfn og verða þau færð á mannanafnaskrá. Millinöfnin Carlsberg og Lauritz hlutu ekki náð fyrir augum nefndarinnar. Nöfnin Oktavías og Amon taka íslenskri beygingu í eignafalli og töldust þau bæði uppfylla að öðru leyti ákvæði um mannanöfn. Öðru máli gegnir þó um nafnið George sem tekur ekki íslenska eignarfallsendingu. Nafnið uppfyllti þó engu að síður vinnulagsreglur nefndarinnar þar sem nafnið hefur unnið sér hefð í íslensku.Alls bera þrettán karlar nafnið, sá elsti fæddur 1977, en ungt tökunafn telst meðal annars hafa unnið sér hefð í íslensku sé það borið af tíu til fjórtán Íslendingum og hinn elsti þeirra hefur náð að minnsta kosti þrjátíu ára aldri.EiginnafniðFranklinslapp í gegnum nálarauga nefndarinnar af sömu ástæðu en samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá bera þrír karlar nafnið, sá elsti fæddur 1944, auk þess sem að nafnið kemur fyrir í þremur manntölum frá 1703-1920.MillinöfnunumCarlsbergogLauritzvar þó hafnað af nefndinni. Lauritz er þegar á skrá sem eiginnafn og hafði aðeins unnið sér hefð sem slíkt, því er nafnið ekki heimilt sem millinafn.Millinafnið Carlsberg telst ekki dregið af íslenskum orðstofni og var því hafnað.
Mannanöfn Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Sjá meira