Nú má heita Oktavías, George og Amon en ekki Carlsberg Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 31. janúar 2019 21:01 Kannski mun þessi heita Amon. Þó ekki Carlsberg. Vísir/Getty Karlmannsnöfnin George, Oktavías og Amon eru meðal þeirra nafna sem Mannanafnanefnd hefur samþykkt sem eiginnöfn og verða þau færð á mannanafnaskrá. Millinöfnin Carlsberg og Lauritz hlutu ekki náð fyrir augum nefndarinnar. Nöfnin Oktavías og Amon taka íslenskri beygingu í eignafalli og töldust þau bæði uppfylla að öðru leyti ákvæði um mannanöfn. Öðru máli gegnir þó um nafnið George sem tekur ekki íslenska eignarfallsendingu. Nafnið uppfyllti þó engu að síður vinnulagsreglur nefndarinnar þar sem nafnið hefur unnið sér hefð í íslensku.Alls bera þrettán karlar nafnið, sá elsti fæddur 1977, en ungt tökunafn telst meðal annars hafa unnið sér hefð í íslensku sé það borið af tíu til fjórtán Íslendingum og hinn elsti þeirra hefur náð að minnsta kosti þrjátíu ára aldri.EiginnafniðFranklinslapp í gegnum nálarauga nefndarinnar af sömu ástæðu en samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá bera þrír karlar nafnið, sá elsti fæddur 1944, auk þess sem að nafnið kemur fyrir í þremur manntölum frá 1703-1920.MillinöfnunumCarlsbergogLauritzvar þó hafnað af nefndinni. Lauritz er þegar á skrá sem eiginnafn og hafði aðeins unnið sér hefð sem slíkt, því er nafnið ekki heimilt sem millinafn.Millinafnið Carlsberg telst ekki dregið af íslenskum orðstofni og var því hafnað. Mannanöfn Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
Karlmannsnöfnin George, Oktavías og Amon eru meðal þeirra nafna sem Mannanafnanefnd hefur samþykkt sem eiginnöfn og verða þau færð á mannanafnaskrá. Millinöfnin Carlsberg og Lauritz hlutu ekki náð fyrir augum nefndarinnar. Nöfnin Oktavías og Amon taka íslenskri beygingu í eignafalli og töldust þau bæði uppfylla að öðru leyti ákvæði um mannanöfn. Öðru máli gegnir þó um nafnið George sem tekur ekki íslenska eignarfallsendingu. Nafnið uppfyllti þó engu að síður vinnulagsreglur nefndarinnar þar sem nafnið hefur unnið sér hefð í íslensku.Alls bera þrettán karlar nafnið, sá elsti fæddur 1977, en ungt tökunafn telst meðal annars hafa unnið sér hefð í íslensku sé það borið af tíu til fjórtán Íslendingum og hinn elsti þeirra hefur náð að minnsta kosti þrjátíu ára aldri.EiginnafniðFranklinslapp í gegnum nálarauga nefndarinnar af sömu ástæðu en samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá bera þrír karlar nafnið, sá elsti fæddur 1944, auk þess sem að nafnið kemur fyrir í þremur manntölum frá 1703-1920.MillinöfnunumCarlsbergogLauritzvar þó hafnað af nefndinni. Lauritz er þegar á skrá sem eiginnafn og hafði aðeins unnið sér hefð sem slíkt, því er nafnið ekki heimilt sem millinafn.Millinafnið Carlsberg telst ekki dregið af íslenskum orðstofni og var því hafnað.
Mannanöfn Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira