Logi svarar Kára: "Þú ert ekki fórnarlambið hérna“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. maí 2019 18:11 Ekki liggur fyrir hversu margra leikja bann Kári fær. vísir/vilhelm Logi Geirsson hefur svarað ummælum Kára Kristjáns Kristjánssonar, leikmanns ÍBV varðandi brot hans á Haukamanninum Heimi Óla Heimissyni í leik liðanna á fimmtudaginn. Í Seinni bylgjunni gagnrýndi Logi Kára og sagði að Eyjamaðurinn ætti að fá margra leikja bann. Hann sagði að ekki hafi verið um leikbrot að ræða heldur árás. Kári svaraði fyrir sig á Facebook í dag. „Þvílík andskotans firra. Logi Geirsson hafðu þetta til hliðsjónar áður en þú setur þig í dómarasæti til þess eins að strauja mig út úr þessari úrslitakeppni og umfram allt hafðu skömm fyrir,“ skrifaði Kári og birti myndband af brotinu, sínu máli til stuðnings. Logi gefur lítið fyrir orð Kára og segir að hann sé ekki fórnarlambið í þessu máli. Logi segir ennfremur að myndböndin sem sýna brotið á Heimi Óla frá mismunandi sjónarhornum hjálpi Kára ekki neitt. „Mín skoðun er ljótt brot í sinni tærustu mynd og á ekkert skylt við handbolta. Enda gerðist brotið þegar leikurinn var ekki í gangi. Olnbogi beint í höfuð, enginn gæti tekið Kára svona niður í deildinni, enginn. En að tala um ósjálfráð viðbrögð taugakerfisins segir allt sem segja þarf. Þessi fórnarlambs umræða Kára er á lágu plani,“ skrifar Logi á Facebook. Hann segir jafnframt að eðlilegast væri ef Kári bæði Heimi Óla afsökunar. Ekki er ljóst hvort sá síðarnefndi geti spilað þriðja leik Hauka og ÍBV á morgun. „Hvernig væri að biðjast afsökunnar fyrst og taka svo afleiðingunum eins og maður. Fremur fólskulegt brot sem verðskuldaði beint rautt spjald en allir aðrir eiga að skammast sín. Allt öðrum að kenna. Heimir fyrir að toga þig niður og ég fyrir að fordæma þetta. Ef að ég hefði óvart orðið valdur af því að leikmaður þurfi að leita sér læknisaðstoðar og hafi fengið heilahristing eða höfuðmeiðsli hefði ég hringt og beðið viðkomandi afsökunnar! Það myndu líklega 99% af íþróttamönnum gera og allir fyrirmyndar íþróttamenn. Höfuðmeiðsli eru ekkert grín. Þú hefur ekki svo mikið sem beðist afsökunnar Kári. Þú ert ekki fórnarlambið hérna,“ skrifar Logi en færslu hans má sjá hér fyrir neðan.Kári var upphaflega dæmdur í eins leiks bann af aganefnd HSÍ en málsmeðferð er ekki lokið. Aganefnd átti að koma saman í dag en er ekki enn búin að senda úrskurðinn frá sér. Olís-deild karla Tengdar fréttir Eyjamenn hafa ekki tapað í Eyjum í úrslitakeppninni í meira en tvö ár ÍBV liðið hefur verið einstaklega erfitt heim að sækja í úrslitakeppni handboltans undanfarin tvö ár. 2. maí 2019 16:30 Heimir um lýsingar Kára: „Gjörsamlega út í Hróa“ Heimir Óli Heimisson mátti ekki æfa með Haukum í dag eftir að hafa fengið olbogaskot frá Kára Kristjáni Kristjánssyni í höfuðið undir lok leiks ÍBV og Hauka í undanúrslitum Olísdeildar karla. Hann sagði að sér hefði brugðið við að lesa lýsingar Kára Kristjáns af atvikinu. 3. maí 2019 20:28 Allir úrskurðaðir í bann en Darri og Kári bíða frekari fregna til morguns Leikmennirnir fjórir sem fengu rautt spjald í Vestmannaeyjum í gær fengu allir eins leiks bann. 3. maí 2019 13:42 Kári: „Deginum ljósara að ég er fórnarlamb í þessu máli“ │Myndband Kári Kristján Kristjánsson fékk rautt spald fyrir brot á Heimi Óla Heimissyni í leik ÍBV og Hauka í undanúrslitum Olísdeildar karla í gær. 3. maí 2019 18:13 Kári lét Loga heyra það: „Þvílík andskotans firra“ Kári Kristján Kristjánsson, leikmaður ÍBV í Olísdeild karla, lét Loga Geirsson, einn sérfræðinga Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport, heyra það á samfélagsmiðlum í dag eftir að Logi sagði brot Kára á Heimi Óla Heimissyni verðskulda margra leikja bann. 4. maí 2019 14:22 Allt fór í háaloft í Eyjum: Sjáðu rauðu spjöldin sem fóru á loft Fjögur rauð spjöld sáust í leik Hauka og ÍBV í undanúrslitum Olís-deildarinnar. 3. maí 2019 11:37 Umfjöllun: ÍBV 32 - 30 Haukar | Fjögur rauð spjöld á loft er ÍBV jafnaði metin Eyjamenn jöfnuðu metin í einvígi sínu gegn Haukum í hörkuleik þar sem fjögur rauð spjöld fóru á loft. 2. maí 2019 21:15 Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sjá meira
Logi Geirsson hefur svarað ummælum Kára Kristjáns Kristjánssonar, leikmanns ÍBV varðandi brot hans á Haukamanninum Heimi Óla Heimissyni í leik liðanna á fimmtudaginn. Í Seinni bylgjunni gagnrýndi Logi Kára og sagði að Eyjamaðurinn ætti að fá margra leikja bann. Hann sagði að ekki hafi verið um leikbrot að ræða heldur árás. Kári svaraði fyrir sig á Facebook í dag. „Þvílík andskotans firra. Logi Geirsson hafðu þetta til hliðsjónar áður en þú setur þig í dómarasæti til þess eins að strauja mig út úr þessari úrslitakeppni og umfram allt hafðu skömm fyrir,“ skrifaði Kári og birti myndband af brotinu, sínu máli til stuðnings. Logi gefur lítið fyrir orð Kára og segir að hann sé ekki fórnarlambið í þessu máli. Logi segir ennfremur að myndböndin sem sýna brotið á Heimi Óla frá mismunandi sjónarhornum hjálpi Kára ekki neitt. „Mín skoðun er ljótt brot í sinni tærustu mynd og á ekkert skylt við handbolta. Enda gerðist brotið þegar leikurinn var ekki í gangi. Olnbogi beint í höfuð, enginn gæti tekið Kára svona niður í deildinni, enginn. En að tala um ósjálfráð viðbrögð taugakerfisins segir allt sem segja þarf. Þessi fórnarlambs umræða Kára er á lágu plani,“ skrifar Logi á Facebook. Hann segir jafnframt að eðlilegast væri ef Kári bæði Heimi Óla afsökunar. Ekki er ljóst hvort sá síðarnefndi geti spilað þriðja leik Hauka og ÍBV á morgun. „Hvernig væri að biðjast afsökunnar fyrst og taka svo afleiðingunum eins og maður. Fremur fólskulegt brot sem verðskuldaði beint rautt spjald en allir aðrir eiga að skammast sín. Allt öðrum að kenna. Heimir fyrir að toga þig niður og ég fyrir að fordæma þetta. Ef að ég hefði óvart orðið valdur af því að leikmaður þurfi að leita sér læknisaðstoðar og hafi fengið heilahristing eða höfuðmeiðsli hefði ég hringt og beðið viðkomandi afsökunnar! Það myndu líklega 99% af íþróttamönnum gera og allir fyrirmyndar íþróttamenn. Höfuðmeiðsli eru ekkert grín. Þú hefur ekki svo mikið sem beðist afsökunnar Kári. Þú ert ekki fórnarlambið hérna,“ skrifar Logi en færslu hans má sjá hér fyrir neðan.Kári var upphaflega dæmdur í eins leiks bann af aganefnd HSÍ en málsmeðferð er ekki lokið. Aganefnd átti að koma saman í dag en er ekki enn búin að senda úrskurðinn frá sér.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Eyjamenn hafa ekki tapað í Eyjum í úrslitakeppninni í meira en tvö ár ÍBV liðið hefur verið einstaklega erfitt heim að sækja í úrslitakeppni handboltans undanfarin tvö ár. 2. maí 2019 16:30 Heimir um lýsingar Kára: „Gjörsamlega út í Hróa“ Heimir Óli Heimisson mátti ekki æfa með Haukum í dag eftir að hafa fengið olbogaskot frá Kára Kristjáni Kristjánssyni í höfuðið undir lok leiks ÍBV og Hauka í undanúrslitum Olísdeildar karla. Hann sagði að sér hefði brugðið við að lesa lýsingar Kára Kristjáns af atvikinu. 3. maí 2019 20:28 Allir úrskurðaðir í bann en Darri og Kári bíða frekari fregna til morguns Leikmennirnir fjórir sem fengu rautt spjald í Vestmannaeyjum í gær fengu allir eins leiks bann. 3. maí 2019 13:42 Kári: „Deginum ljósara að ég er fórnarlamb í þessu máli“ │Myndband Kári Kristján Kristjánsson fékk rautt spald fyrir brot á Heimi Óla Heimissyni í leik ÍBV og Hauka í undanúrslitum Olísdeildar karla í gær. 3. maí 2019 18:13 Kári lét Loga heyra það: „Þvílík andskotans firra“ Kári Kristján Kristjánsson, leikmaður ÍBV í Olísdeild karla, lét Loga Geirsson, einn sérfræðinga Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport, heyra það á samfélagsmiðlum í dag eftir að Logi sagði brot Kára á Heimi Óla Heimissyni verðskulda margra leikja bann. 4. maí 2019 14:22 Allt fór í háaloft í Eyjum: Sjáðu rauðu spjöldin sem fóru á loft Fjögur rauð spjöld sáust í leik Hauka og ÍBV í undanúrslitum Olís-deildarinnar. 3. maí 2019 11:37 Umfjöllun: ÍBV 32 - 30 Haukar | Fjögur rauð spjöld á loft er ÍBV jafnaði metin Eyjamenn jöfnuðu metin í einvígi sínu gegn Haukum í hörkuleik þar sem fjögur rauð spjöld fóru á loft. 2. maí 2019 21:15 Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sjá meira
Eyjamenn hafa ekki tapað í Eyjum í úrslitakeppninni í meira en tvö ár ÍBV liðið hefur verið einstaklega erfitt heim að sækja í úrslitakeppni handboltans undanfarin tvö ár. 2. maí 2019 16:30
Heimir um lýsingar Kára: „Gjörsamlega út í Hróa“ Heimir Óli Heimisson mátti ekki æfa með Haukum í dag eftir að hafa fengið olbogaskot frá Kára Kristjáni Kristjánssyni í höfuðið undir lok leiks ÍBV og Hauka í undanúrslitum Olísdeildar karla. Hann sagði að sér hefði brugðið við að lesa lýsingar Kára Kristjáns af atvikinu. 3. maí 2019 20:28
Allir úrskurðaðir í bann en Darri og Kári bíða frekari fregna til morguns Leikmennirnir fjórir sem fengu rautt spjald í Vestmannaeyjum í gær fengu allir eins leiks bann. 3. maí 2019 13:42
Kári: „Deginum ljósara að ég er fórnarlamb í þessu máli“ │Myndband Kári Kristján Kristjánsson fékk rautt spald fyrir brot á Heimi Óla Heimissyni í leik ÍBV og Hauka í undanúrslitum Olísdeildar karla í gær. 3. maí 2019 18:13
Kári lét Loga heyra það: „Þvílík andskotans firra“ Kári Kristján Kristjánsson, leikmaður ÍBV í Olísdeild karla, lét Loga Geirsson, einn sérfræðinga Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport, heyra það á samfélagsmiðlum í dag eftir að Logi sagði brot Kára á Heimi Óla Heimissyni verðskulda margra leikja bann. 4. maí 2019 14:22
Allt fór í háaloft í Eyjum: Sjáðu rauðu spjöldin sem fóru á loft Fjögur rauð spjöld sáust í leik Hauka og ÍBV í undanúrslitum Olís-deildarinnar. 3. maí 2019 11:37
Umfjöllun: ÍBV 32 - 30 Haukar | Fjögur rauð spjöld á loft er ÍBV jafnaði metin Eyjamenn jöfnuðu metin í einvígi sínu gegn Haukum í hörkuleik þar sem fjögur rauð spjöld fóru á loft. 2. maí 2019 21:15