Elvar Örn bestur af nýliðunum á HM Tómas Þór Þórðarson í Köln skrifar 22. janúar 2019 12:00 Elvar Örn Jónsson er búinn að spila stórvel á HM 2019. vísir/getty Elvar Örn Jónsson, leikmaður Selfoss í Olís-deild karla, er með hæstu einkunn á HB Statz af þeim leikmönnum sem eru að spila á sínu fyrsta stórmóti á HM 2019.HB Statz er búið að vera með lifandi tölfræði frá öllum leikjum Íslands á mótinu og halda utan um alla tölfræðiþætti en leikmenn fá svo einkunn miðað við það sem þeir gera, gott og slæmt, í hverjum leik. Þrátt fyrir að spila ekki síðasta leik eru Arnór Þór Gunnarsson og Aron Pálmarsson í efstu tveimur sætunum en Arnór Þór var með 7,12 í meðaleinkunn fyrir fyrstu sex leikina og Aron Pálmarsson 7,06. Einkunnir leikmanna taka mið af mörkum, skotnýtingu, sköpuðum færum, stoðsendingum, vítaköstum fiskuðum og fengin á sig, töpuðum boltum, löglegum stöðvunum, vörðum skotum, stolnum boltum fráköstum og refsingum.Arnór Þór Gunnarsson trónir á toppnum og endar líklega þar.vísir/gettyElvar Örn er ekki bara efstur stórmótanýliðanna heldur er hann í þriðja sæti í einkunnagjöf landsliðsins í heild sinni með 6,46 í einkunn. Næsti nýliði er Sigvaldi Guðjónsson sem er í 8. sæti með 5,37 í einkunn. Elvar Örn hefur látið minna fyrir sér fara í sóknarleiknum á seinni stigum mótsins en Selfyssingurinn er búinn að spla frábærlega í vörn þar sem að hann er efstur í löglegum stöðunum með 5,7 að meðaltali í leik. Gísli Þorgeir Kristjánsson er þriðji af nýliðunum í ellefta sæti í einkunnum HB Statz með 5,60 og Teitur Örn Einarsson kemur þar næstur með 5,43. Þeir raða sér svo í þrjú neðstu sætin markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson (5,30), Ýmir Örn Gíslason (5,23) og Daníel Þór Ingason (5,19).Fimm efstu í helstu tölfræðiþáttum HB Statz:Fimm hæstu einkunnir Íslands: Arnór Þór Gunnarsson 7,12 Aron Pálmarsson 7,06 Elvar Örn Jónsson 6,46 Björgvin Páll Gústavsson 6,40 Ólafur Guðmundsson 6,36Fimm hæstu í markaskorun: Arnór Þór Gunnarsson 6,2 mörk að meðaltali í leik Aron Pálmarsson 3,7 Ólafur Guðmundsson 2,9 Elvar Örn Jónsson 2,7 Bjarki Már Elísson 2,3Fimm hæstu í skotnýtingu (5 mörk eða fleiri): Arnór Þór Gunnarsson 82,2% Bjarki Már Elísson 72,7% Sigvaldi Guðjónsson 70,6& Stefán Rafn Sigurmannsson 68,8& Arnar Freyr Arnarsson 66,7%Fimm hæstu í stoðsendingum: Aron Pálmarsson 3,5 að meðaltali í leik Elvar Örn Jónsson 1,6 Ómar Ingi Magnússon 1,4 Gísli Þorgeir Kristjánsson 1,4 Ólafur Guðmundsson 1Fimm hæstu í löglegum stöðvunum: Elvar Örn Jónsson 5,7 Ólafur Gústafsson 4,9 Arnar Freyr Arnarsson 4,1 Ólafur Guðmundsson 3,3 Daníel Þór Ingason 2,1 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Álagið á HM að öllu leyti óásættanlegt og eitthvað sem verður að bæta úr Guðmundur Guðmundsson hefur engan húmor fyrir leikjaprógramminu á HM í handbolta. 22. janúar 2019 11:00 Karabatic: Ísland getur barist um titla á næstu árum Leikmaður heimsmeistara Frakka hrífst af ungu íslensku liði. 22. janúar 2019 08:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
Elvar Örn Jónsson, leikmaður Selfoss í Olís-deild karla, er með hæstu einkunn á HB Statz af þeim leikmönnum sem eru að spila á sínu fyrsta stórmóti á HM 2019.HB Statz er búið að vera með lifandi tölfræði frá öllum leikjum Íslands á mótinu og halda utan um alla tölfræðiþætti en leikmenn fá svo einkunn miðað við það sem þeir gera, gott og slæmt, í hverjum leik. Þrátt fyrir að spila ekki síðasta leik eru Arnór Þór Gunnarsson og Aron Pálmarsson í efstu tveimur sætunum en Arnór Þór var með 7,12 í meðaleinkunn fyrir fyrstu sex leikina og Aron Pálmarsson 7,06. Einkunnir leikmanna taka mið af mörkum, skotnýtingu, sköpuðum færum, stoðsendingum, vítaköstum fiskuðum og fengin á sig, töpuðum boltum, löglegum stöðvunum, vörðum skotum, stolnum boltum fráköstum og refsingum.Arnór Þór Gunnarsson trónir á toppnum og endar líklega þar.vísir/gettyElvar Örn er ekki bara efstur stórmótanýliðanna heldur er hann í þriðja sæti í einkunnagjöf landsliðsins í heild sinni með 6,46 í einkunn. Næsti nýliði er Sigvaldi Guðjónsson sem er í 8. sæti með 5,37 í einkunn. Elvar Örn hefur látið minna fyrir sér fara í sóknarleiknum á seinni stigum mótsins en Selfyssingurinn er búinn að spla frábærlega í vörn þar sem að hann er efstur í löglegum stöðunum með 5,7 að meðaltali í leik. Gísli Þorgeir Kristjánsson er þriðji af nýliðunum í ellefta sæti í einkunnum HB Statz með 5,60 og Teitur Örn Einarsson kemur þar næstur með 5,43. Þeir raða sér svo í þrjú neðstu sætin markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson (5,30), Ýmir Örn Gíslason (5,23) og Daníel Þór Ingason (5,19).Fimm efstu í helstu tölfræðiþáttum HB Statz:Fimm hæstu einkunnir Íslands: Arnór Þór Gunnarsson 7,12 Aron Pálmarsson 7,06 Elvar Örn Jónsson 6,46 Björgvin Páll Gústavsson 6,40 Ólafur Guðmundsson 6,36Fimm hæstu í markaskorun: Arnór Þór Gunnarsson 6,2 mörk að meðaltali í leik Aron Pálmarsson 3,7 Ólafur Guðmundsson 2,9 Elvar Örn Jónsson 2,7 Bjarki Már Elísson 2,3Fimm hæstu í skotnýtingu (5 mörk eða fleiri): Arnór Þór Gunnarsson 82,2% Bjarki Már Elísson 72,7% Sigvaldi Guðjónsson 70,6& Stefán Rafn Sigurmannsson 68,8& Arnar Freyr Arnarsson 66,7%Fimm hæstu í stoðsendingum: Aron Pálmarsson 3,5 að meðaltali í leik Elvar Örn Jónsson 1,6 Ómar Ingi Magnússon 1,4 Gísli Þorgeir Kristjánsson 1,4 Ólafur Guðmundsson 1Fimm hæstu í löglegum stöðvunum: Elvar Örn Jónsson 5,7 Ólafur Gústafsson 4,9 Arnar Freyr Arnarsson 4,1 Ólafur Guðmundsson 3,3 Daníel Þór Ingason 2,1
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Álagið á HM að öllu leyti óásættanlegt og eitthvað sem verður að bæta úr Guðmundur Guðmundsson hefur engan húmor fyrir leikjaprógramminu á HM í handbolta. 22. janúar 2019 11:00 Karabatic: Ísland getur barist um titla á næstu árum Leikmaður heimsmeistara Frakka hrífst af ungu íslensku liði. 22. janúar 2019 08:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
Álagið á HM að öllu leyti óásættanlegt og eitthvað sem verður að bæta úr Guðmundur Guðmundsson hefur engan húmor fyrir leikjaprógramminu á HM í handbolta. 22. janúar 2019 11:00
Karabatic: Ísland getur barist um titla á næstu árum Leikmaður heimsmeistara Frakka hrífst af ungu íslensku liði. 22. janúar 2019 08:00